Smári Ólafsson bar sigur úr býtum á 10 mínútna móti

Í gćr fór fram 10 mínútna mót hjá félaginu. 13 skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.

Smári Ólafsson á Framsýnarmoti 2010Smári Ólafsson var hlutskarpastur keppenda og vann međ 10 vinninga af 12 mögulegum. Ólafur Kristjánsson kom nćstur međ 9 vinninga og ţrír keppendur deila 3.-5. sćtinu međ 8,5 vinninga hver.

Liđsauki barst úr ólíklegri átt, en Wylie Wilson sem er hér á landi í sumarfríi, heyrđi af mótinu í flugvél á leiđ sinni til Akureyrar í gćrmorgun og tók ađ sjálfsögđu stefnuna beint á félagsheimili SA.

Lokastađa efstu manna:

Smári Ólafsson                                  10 vinningar af 12
Ólafur Kristjánsson                            9
Jón Kristinn Ţorgeirsson                    8,5
Sigurđur Eiríksson                             8,5
Haki Jóhannesson                              8,5
Karl Steingrímsson                            8
Atli Benediktsson                              7

10minmottafla


Mikael Jóhann endađi í 4.-10. sćti á Meistaramóti Skákskóla Íslands.

Mikael Jóhann Karlsson tók ţátt í Meistaramóti Skákskóla Íslands sem fram fór um helgina. Mótiđ var gríđarsterkt, en til marks um ţađ var stigahćsti keppandinn, Hjörvar Steinn Grétarsson, međ 2456 stig.

Frammistađa Mikaels á mótinu var međ ágćtum, en eftir ađ hafa veriđ nokkuđ brokkgengur í upphafi móts vann Mikael ţrjár skákir í röđ og endađi mótiđ á jafntefli viđ nćst stigahćsta keppandann, Sverri Ţorgeirsson (2279).

 

Mikael Jóhann Karlsson

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

23

 

Jonsson Gauti Pall

1218

ISL

TR

3.0

w 1

2

16

 

Johannesson Oliver

1559

ISL

Fjölnir

3.5

s 0

3

4

 

Thorsteinsdottir Hallgerdur

2010

ISL

Hellir

4.5

w 0

4

29

 

Kolica Donika

1000

ISL

TR

1.0

s 1

5

21

 

Jóhannesson Kristófer Jóel

1304

ISL

Fjölnir

2.0

w 1

6

12

 

Ragnarsson Dagur

1659

ISL

Fjölnir

4.0

s 1

7

2

 

Thorgeirsson Sverrir

2279

ISL

Haukar

4.5

w ˝

 

Mótiđ hjá Chess-results


Gylfi Ţórhallsson heiđursfélagi SÍ

Gylfi Ţórhallsson

Gylfi Ţórhallsson, fyrrverandi formađur SA og stjórnarmađur í nálega 30 ár, var á ađalfundi Skáksambands Íslands 28. maí sl. kjörinn heiđursfélagi sambandsins.

Gylfi er öllum skákfélagsmönnum ađ góđu kunnur og hefur veriđ helsta driffjöđrin í starfi félagsins í ein 30 ár.

Félagsmenn Gylfa óska honum hjartanlega til hamingju međ ţessa viđurkenningu, sem löngu var tímabćr.

 


Jón Kristinn Ţorgeirsson öruggur sigurvegari á Coca Cola hrađskákmótinu

Hiđ árlega Coca Cola hrađskákmót SA fór fram í kvöld. Bar ţar helst til tíđinda ađ nýkrýndur íslandsmeistari, Jón Kristinn Ţorgeirsson, sigrađi „gömlu“ mennina af fádćma öryggi, fékk alls 10,5 vinninga af 12 mögulegum og tapađi ekki skák !....

Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni sigrađi í Firmakeppninni

Úrslitakeppni Firmakeppninnar fór fram í gćr. Fjölmörg fyrirtćki skráđu sig til leiks í keppninni og ţurfti ađ skipta ţeim niđur í fimm riđla sem fóru fram undanfarnar vikur. Myndir Sextán fyrirtćki tóku ţátt í úrslitunum; Krua Siam Jón Sprettur Vörubćr...

Áskell Örn Kárason bar sigur úr býtum í VII. og síđasta minningarmótinu um Gunnlaug Guđmundsson

VII.og jafnframt síđasta Minningarmótiđ um Gunnlaug Guđmundsson fór fram í gćr. Gunnlaugur Guđmundsson var um árabil áberandi í stafsemi SA. Hann gengdi ýmsum stjórnarstörfum í fjölmörg ár og var formađur félagsins í ţrjú ár. Gunnlaugur lét ekki stađar...

Skákir og myndir frá landsmótinu í skólaskák

Allar skákir Landsmótsins í skólaskák hafa veriđ fćrđar til bókar og eru ađgengilegar hér fyrir neđan. Jafnframt er myndasafn mótsins komiđ inn. Tómas Veigar skráđi skákirnar og Sigurđur Arnarson tók myndirnar.

Firmakeppni - Jón Sprettur (Áskell Örn) efstur í E - riđli.

E- riđill, sem jafnframt var lokariđill firmakeppninnar var tefldur í kvöld. Níu skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og ţurfti ţví ađ skipta ţeim niđur á 5 riđla svo öll kćmust ađ....

Nćstu mót

E-riđill Firmakeppninnar: fimmtudaginn 19. maí kl. 20.00 Minningarmótiđ um Gunnlaug Guđmundsson.: sunnudaginn 22. maí kl. 13.00. Mótiđ er jafnframt úrslitamót firmakeppninnar. Coca-cola hrađskákmótiđ fimmtudaginn 26. maí kl....

Landsmótiđ í skólaskák:

Báđir titlarnir til Akureyrar! Á landsmótinu í skólaskák sem lauk nú um hádegisbil í Síđuskóla bar Mikael Jóhann Karlsson sigur úr býtum í eldri flokki, en Jón Kristinn Ţorgeirsson í ţeim yngri. Báđir voru vel ađ sigrinum komnir. Mikael tók snemma...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband