Smári Ólafsson bar sigur úr býtum á 10 mínútna móti
Föstudagur, 10. júní 2011
Í gćr fór fram 10 mínútna mót hjá félaginu. 13 skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.
Smári Ólafsson var hlutskarpastur keppenda og vann međ 10 vinninga af 12 mögulegum. Ólafur Kristjánsson kom nćstur međ 9 vinninga og ţrír keppendur deila 3.-5. sćtinu međ 8,5 vinninga hver.
Liđsauki barst úr ólíklegri átt, en Wylie Wilson sem er hér á landi í sumarfríi, heyrđi af mótinu í flugvél á leiđ sinni til Akureyrar í gćrmorgun og tók ađ sjálfsögđu stefnuna beint á félagsheimili SA.
Lokastađa efstu manna:
Smári Ólafsson 10 vinningar af 12
Ólafur Kristjánsson 9
Jón Kristinn Ţorgeirsson 8,5
Sigurđur Eiríksson 8,5
Haki Jóhannesson 8,5
Karl Steingrímsson 8
Atli Benediktsson 7
Mikael Jóhann endađi í 4.-10. sćti á Meistaramóti Skákskóla Íslands.
Sunnudagur, 29. maí 2011
Mikael Jóhann Karlsson tók ţátt í Meistaramóti Skákskóla Íslands sem fram fór um helgina. Mótiđ var gríđarsterkt, en til marks um ţađ var stigahćsti keppandinn, Hjörvar Steinn Grétarsson, međ 2456 stig.
Frammistađa Mikaels á mótinu var međ ágćtum, en eftir ađ hafa veriđ nokkuđ brokkgengur í upphafi móts vann Mikael ţrjár skákir í röđ og endađi mótiđ á jafntefli viđ nćst stigahćsta keppandann, Sverri Ţorgeirsson (2279).
Rd. | SNo | Name | Rtg | FED | Club/City | Pts. | Res. | ||
1 | 23 | 1218 | ISL | TR | 3.0 | w 1 | |||
2 | 16 | 1559 | ISL | Fjölnir | 3.5 | s 0 | |||
3 | 4 | 2010 | ISL | Hellir | 4.5 | w 0 | |||
4 | 29 | 1000 | ISL | TR | 1.0 | s 1 | |||
5 | 21 | 1304 | ISL | Fjölnir | 2.0 | w 1 | |||
6 | 12 | 1659 | ISL | Fjölnir | 4.0 | s 1 | |||
7 | 2 | 2279 | ISL | Haukar | 4.5 | w ˝ |
Gylfi Ţórhallsson heiđursfélagi SÍ
Sunnudagur, 29. maí 2011
Gylfi Ţórhallsson, fyrrverandi formađur SA og stjórnarmađur í nálega 30 ár, var á ađalfundi Skáksambands Íslands 28. maí sl. kjörinn heiđursfélagi sambandsins.
Gylfi er öllum skákfélagsmönnum ađ góđu kunnur og hefur veriđ helsta driffjöđrin í starfi félagsins í ein 30 ár.
Félagsmenn Gylfa óska honum hjartanlega til hamingju međ ţessa viđurkenningu, sem löngu var tímabćr.
Jón Kristinn Ţorgeirsson öruggur sigurvegari á Coca Cola hrađskákmótinu
Fimmtudagur, 26. maí 2011
Spil og leikir | Breytt 27.5.2011 kl. 00:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni sigrađi í Firmakeppninni
Mánudagur, 23. maí 2011
Áskell Örn Kárason bar sigur úr býtum í VII. og síđasta minningarmótinu um Gunnlaug Guđmundsson
Mánudagur, 23. maí 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákir og myndir frá landsmótinu í skólaskák
Laugardagur, 21. maí 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Firmakeppni - Jón Sprettur (Áskell Örn) efstur í E - riđli.
Föstudagur, 20. maí 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćstu mót
Mánudagur, 16. maí 2011
Landsmótiđ í skólaskák:
Sunnudagur, 15. maí 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)