Firmakeppni - Jón Sprettur (Áskell Örn) efstur í E - riðli.

E- riðill, sem jafnframt var lokariðill firmakeppninnar var tefldur í kvöld. Níu skákmenn mættu til leiks og tefldu einfalda umferð, allir við alla.

Áskell Örn og Sigurður ArnarsonFjölmörg fyrirtæki taka þátt í keppninni og þurfti því að skipta þeim niður á 5 riðla svo öll kæmust að. Efstu 3 í hverjum riðli halda svo áfram í úrslitakeppni, n.k. sunnudag, þar sem teflt verður um titilinn.

Úrslit kvöldsins urðu á þá leið að Jón Sprettur (Áskell Örn) var efstur með 7,5 vinninga af 8 mögulegum. Slippurinn (Sigurður Arnarson) er í öðru sæti með 6 vinninga og Amaro Heildverslun (Mikael Jóhann) og Emmess (Smári Ólafsson) eru jöfn í þriðja til fjórða sæti með  5,5 vinninga. Öðrum úrslitum er lýst hér að neðan.

Firmakeppni - E-riðill

 

19.5.2011

    

1

2

3

4

5

6

7

8

9

Samtals

1

Rafeyri (Sigurður Eiríksson)

0

1

0

1

0

0

½

0

2

Slippurinn (Sigurður Arnarson)

1

1

1

1

0

1

1

0

6

3

Rafmenn (Sveinbjörn)

0

0

1

½

1

0

0

0

4

Þvottahúsið Höfði (Atli Benediktsson)

1

0

0

½

0

0

0

0

5

Norðlenska (Andri Freyr)

0

0

½

½

0

0

0

0

6

Amaro Heildverslun (Mikael Jóhann)

1

1

0

1

1

1

0

½

7

Subway (Tómas Veigar)

1

0

1

1

1

0

0

0

4

8

Emmess (Smári Ólafsson)

½

0

1

1

1

1

1

0

9

Jón Sprettur (Áskell)

1

1

1

1

1

½

1

1

Firmakeppni - Staðan

A - riðill. (24. mars)

1. umf

1

KPMG (Mikael Jóhann)

9,5

2

Vörubær (Áskell Örn)

9

3

Samherji (Tómas Veigar)

9

4

Bakaríið við brúna (Haki Jóhannesson)

8,5

5

Íslandsbanki (Sigurður Eiríksson)

8,5

6

Securitas (Smári Ólafsson)

7

7

Félag málmiðnaðarmanna (Atli Benediktsson)

6,5

8

Íslensk verðbréf (Jón Kristinn)

6,5

9

Gullsmiðir (Ari Friðfinnsson)

5

10

Skíðaþjónustan (Haukur Jónsson

4

11

Raftákn (Stefán Júlíusson)

2,5

12

Ásprent (Arnar Valgeirsson)

1,5

13

Landsbankinn (Páll Jónsson)

0,5

B - riðill (31. mars)

1

Byr sparisjóður (Þór Valtýsson)

8

2

Ásbyrgi (Tómas Veigar)

7

3

FVSA (Jón Kristinn)

6,5

4

Bautinn (Smári Ólafsson)

6

5

Olís (Atli Benediktsson)

2

6

Car-X (Haukur Jónsson)

0

C - riðill (14. apríl)

1

BSO (Mikael Jóhann Karlsson)

9,5

2

Krua Siam (Áskell Örn Kárason)

9,5

3

Akureyrarbær (Sigurður Eiríksson)

7,5

4

Sjóvá (Jón Kristinn Þorgeirsson)

7

5

Sandblástur og málmhúðun (Sigurður A)

6,5

6

JMJ (Tómas Veigar Sigurðarson)

6,5

7

Heimilistæki (Smári Ólafsson)

6

8

Vörður (Haki Jóhannesson)

3,5

9

Vífilfell (Karl Egill Steingrímsson)

3

10

TM (Atli Benediktsson)

2

11

Fasteignasalan Byggð (Ari Friðfinnsson)

2

12

Vouge (Hjörleifur Halldórsson)

2

D - riðill (28. apríl)

1

Eining Iðja (Áskell Örn)

11

2

Blikkrás (Smári Ólafsson)

10,5

3

Matur & mörk (Tómas Veigar)

10

4

Kjarnafæði (Sigurður Eiríksson)

7,5

5

Pósturinn (Jón Kristinn)

7,5

6

Úti & inni (Sigurður Arnarson)

6,5

7

MS (Haki Jóhannesson)

6,5

8

SBA (Atli Benediktsson)

5

9

Skýrr (Karl Egill)

4

10

Nói Siríus (Ari Friðfinnsson)

3

11

Arte (Haukur Jónsson)

2,5

12

Rarik (Andri Freyr)

2,5

13

Hótel Kea (Bragi Pálmason)

1,5

E - riðill (19. maí)

1

Jón Sprettur (Áskell Örn)

7,5

2

Slippurinn (Sigurður Arnarson)

6

3

Amaro Heildverslun (Mikael)

5,5

4

Emmess (Smári Ólafsson)

5,5

5

Subway (Tómas Veigar)

4

6

Rafeyri (Sigurður Eiríksson)

2,5

7

Rafmenn (Sveinbjörn)

2,5

8

Þvottahúsið Höfði (Atli Ben)

1,5

9

Norðlenska (Andri Freyr)

1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband