Landsmótiđ í skólaskák:


Báđir titlarnir til Akureyrar!

Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 477Á landsmótinu í skólaskák sem lauk nú um hádegisbil í Síđuskóla bar Mikael Jóhann Karlsson sigur úr býtum í eldri flokki, en Jón Kristinn Ţorgeirsson í ţeim yngri. Báđir voru vel ađ sigrinum komnir. Mikael tók snemma forystu í mótinu og í gćrkveldi ţegar 9 af 11 umferđum höfđu veriđ tefldar hafđi hann 1,5 vinnings forskot á nćsta mann. Báđum skákum hans í dag lauk svo međ jafntefli. Mikael fór taplaus í gegnum mótiđ og var í ákveđnum sérflokki. Ţeir Hjörtur Snćr Jónsson og Hersteinn Heiđarsson tefldu einnig í eldri flokki en náđu ekki ađ blanda sér í toppbaráttuna.
Skólaskákmót Ak. Yngri flokkur 2011 080Í yngri flokki var keppnin afar jöfn og spennandi. Eftir tap Jóns Kristins í 2. umferđ dróst hann um tíma aftur úr efstu mönnum, en náđi forystunni međ glćsilegum sigri á Oliver Johannessyni í 9. umferđ og náđi ţá hálfs vinnings forskoti á Oliver. Hann vann svo báđar síđustu skákir sínar örugglega og ţar međ var titillinn í höfn. Ađalsteinn Leifsson náđi einnig prýđilegum árangri á sínu fyrsta landsmóti og varđ í miđjum hóđi keppenda. Öll úrslit má sjá á Chess-results.

Chess-results: eldri flokkur
Chess-results: yngri flokkur
Myndir


Viđ skákfélagsmenn erum vitaskuld mjög stoltir yfir ţessum glćsilega árangri og óskum ţeim félögum hjartanlega til hamingju međ sigurinn.

Skákfélagiđ tók ađ sét mótshaldiđ međ stuttum fyrirvara og tókst ţađ frábćrlega međ sameiginlegu átaki stjórnarmanna og foreldra. Ađkomumenn gistu í Síđuskóla og ţar var einnig telft utan fyrstu 4 umferđirnar sem fóru fram í skákheimilinu. Félagiđ vill ţakka öllum ţeim sem lögđu hönd á plóg viđ undirbúning og framkvćmd mótsins, ţ.m.t. Síđuskóla sem léđi okkur ađstöđu og fyrirtćkjunum Subway, Jóni Spretti, Mjólkursamsölunni, Norđlenska, Vífilfelli og Kristjánsbakaríi, sem gerđu okkur kleift ađ halda kostnađi viđ mótshald og uppihald keppenda í lágmarki.

Lokastađan í eldri flokki

Rk.

 

Name

RtgN

Club/City

Pts.

1

 

Karlsson Mikael Johann

1835

Brekkuskóli, Norđurland Eystra

9.5

2

 

Ragnarsson Dagur

1659

Rimaskóli, Reykjavík

8.5

3

 

Kjartansson Dagur

1618

Hólabrekkuskóli, Reykjavík

7.0

4

 

Sigurdarson Emil

1824

Grunnskóli Bláskógabyggđar, Suđurla

7.0

5

 

Sigurdsson Birkir Karl

1594

Salaskóli, Reykjanes

7.0

6

 

Lee Gudmundur Kristinn

1802

Salaskóli, Reykjanes

6.5

7

 

Hardarson Jon Trausti

1628

Rimaskóli, Reykjavík

6.0

8

 

Hauksdottir Hrund

1497

Rimaskóli, Reykjavík

5.0

9

 

Kristinsson Kristinn Andri

1369

Rimaskóli, Reykjavík

4.5

10

 

Jonsson Hjortur Snaer

1390

Glerárskóli, Norđurland Eystra

3.0

11

 

Heidarsson Hersteinn

1260

Glerárskóli, Norđurland Eystra

1.5

12

 

Magnusson Asmundur Hrafn

0

Grunnskóli Egilstađa, Austurland

0.5


Lokastađan í yngri flokki

Rk.

 

Name

RtgN

Club/City

Pts.

1

 

Thorgeirsson Jon Kristinn

1632

Lundaskóli, Norđurland Eystra

9.5

2

 

Johannesson Oliver

1559

Rimaskóli, Reykjavík

9.0

3

 

Johannesson Kristofer Joel

1304

Rimaskóli, Reykjavík

8.5

4

 

Stefansson Vignir Vatnar

1328

Hörđuvallaskóli, Reykjanes

7.5

5

 

Magnusdottir Veronika Steinunn

1389

Melaskóli, Reykjavík

7.0

6

 

Jonsson Gauti Pall

1218

Grandaskóli, Reykjavík

6.5

7

 

Thorsteinsson Leifur

1265

Melaskóli, Reykjavík

5.5

8

 

Leifsson Adalsteinn

0

Brekkuskóli, Norđurland Eystra

5.0

9

 

Palsdottir Soley Lind

1214

Hvaleyrarskóli, Reykjanes

3.5

10

 

Sverrisson Atli Geir

0

Egilsstađaskóli, Austurland

3.0

11

 

Gylfason Saevar

0

Valsárskóli, Norđurland Eystra

1.0

12

 

Jozefik Filip Jan

0

Flúđaskóli, Suđurland

0.0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband