Hausthrađskákmótiđ á sunnudag

Nú ađ loknu haustmótinu - Arion bankamótinu ţar sem Sigurđur Arnarson hreppti meistaratitilinn í ţriđja sinn og mun ţví  varđveita nćsta áriđ hinn forkunnarfagra bikar sem Mjólkursamsalan gaf á sínum tíma (fjölskyldu hans og nágrönnum til ómćldrar gleđi), bikarer komiđ ađ meistaramóti félagsins í hrađskák. Ţađ nefnum viđ hausthrađskákmótiđ og hefst ţađ međ pompi og prakt sunnudagin 27. október kl. 13.   Heyrst hefur ađ hinn aldrađi meistari síđustu ţriggja ára muni enn freista ţess ađ verja meistaratitilinn í hamagangi og klukkubarningi. Ýmsir eru hinsvegar kallađir til ađ leggja stein í götu hans. Ţeir sem vilja taka ţátt í ţví -  eđa a.m.k. fylgjast međ spennandi skákum - eru bođnmir velkomnir í Skákheimiliđ á sunnudaginn. Ađ venju verđur heitt á könnuni og glatt á Hjalla.  

Anand og Carlsen

Fimmtudaginn  24. október munu félagar í Skákfélaginu hita upp fyrir heimsmeistaraeinvígi ţeirra Anands og Carlsens sem hefst í nćsta mánuđi. Nýkrýndur skákmeistari Skákfélagsins mun segja frá viđureignum ţeirra hingađ til, fara yfir tölfrćđi og renna yfir nokkrar skákir. Herlegheitin hefjast kl. 20.00 í húsakynnum félagsins.

Allir velkomnir međan húsrúm leyfir.


SA skákmeistari SA

haustmot_2013_003_1219260.jpgRétt í ţessu var ađ ljúka haustmóti Skákfélags Akureyrar - Arion bankamótinu. Mótiđ var teflt í tveimur lotum; á ţremur dögum fyrir Íslandsmót skákfélaga og svo aftur nú ađ ţví ágćta móti loknu. Magister Sigurđur Arnarson tók snemma forystuna og notađi til ţess fremur einföld međöl - hann vann allar skákirnar. Kvađ svo rammt ađ ţessu ađ ţegar í áttundu umferđ - ţá hafđi Sigurđur teflt sjö skákir og setiđ yfir einu sinni - var hann međ sjö vinninga og meistaratitillinn í höfn. Ađrir ógnuđu ekki forystu hans verulega - Smári Ólafsson hélt lengi í humátt á eftir Sigurđi,haustmot_2013_012.jpg en missti af lestinni ţegar hann tapađi fyrir Símoni Ţórhallssyni í sjöundu umferđ. Símon ţessi kom hvađ mest á óvart í mótinu og hreppti ţriđja sćtiđ nokkuđ örugglega, á eftir Sigurđi og áđurnefndum Smára. Ađrir fengu heldur minna. Allt fór mótiđ vel fram og drengilega - um ţađ getur siđameistari Sveinbjörn Óskar vitnađ. Úrslit tveggja síđustu umferđa urđu sem hér segir:

haustmot_2013_002_1219262.jpg8. umferđ
Sigurđur-Karl         1-0

Rúnar-Hjörleifur     0-1

Sveinbjörn-Logi     0-1

Haraldur-Smári      0-1

9. umferđ

Smári-Sigurđur      1/2

Símon-Haraldur     0-1

Hjörleifur-Sveinbjörn 1-0

Karl-Rúnar             0-1

Lokastađan er ţessi:

k. NameRtgFED123456789Pts. TB1  TB2  TB3 
1 Arnarson Sigurdur2028ISL*˝11111117.525.500.07
2 Olafsson Smari1984ISL˝*0˝111116.019.000.05
3 Thorhallsson Simon1588ISL01*1˝01˝15.017.000.04
4 Halldorsson Hjorleifur1936ISL0˝0*101114.512.500.04
5 Isleifsson Runar1857ISL00˝0*11114.511.000.04
6 Haraldsson Haraldur0ISL00110*01˝3.511.750.03
7 Sigurdsson Sveinbjorn1807ISL000001*102.05.000.02
8 Steingrimsson Karl Egill0ISL00˝0000*11.54.000.01
9 Jonsson Logi Runar0ISL00000˝10*1.53.750.01

 Svo minnum viđ á fyrirlestur fimmtudaginn 24. október ţar sem innstu rök vćntanlegs heimsmeistareinvígis verđa rannsökuđ og loks lok haustmótsins sunnudaginn 27. október ţar sem hausthrađskákmótiđ fer fram og verđlaun veitt fyrir haustmótiđ - Arion bankamótiđ. Ţar mun margt bera til tíđinda.


Arion bankamótiđ:

Svartur vann! Í kvöld var tefld sjöunda umferđhaustmóts SA - Arion bankamótsins. Í öllum fjórum skákunum lenti hvítur basli og mátti játa sig sigrađan. Black is OK! Smári-Símon 0-1 Karl-Haraldur 0-1 Hjörleifur-Sigurđur A. 0-1 Logi-Rúnar 0-1 Međ ţessum...

Gamlingjar í stuđi

Í kvöld fór fram ţriđja umferđ Mótarađarinnar. Nú mćttu 8 keppendur til leiks og ţar á međal var Ólafur Kristjánsson sem mćtti í fyrsta sinn á Mótaröđina í vetur. Hann og Áskell Örn Kárason urđu efstir međ 5 vinninga af 7 mögulegum. Fast á hćla ţeirra...

Mótaröđin aftur af stađ

Hin sívinsćla mótaröđ SA á haustmisseri hefst aftur nú á fimmtudagskvöldiđ eftir nokkurt hlé vegna haustmóts og Íslandsmóts Skákfélaga. Tafliđ hefst kl. 20 og allir velkomnir sem peđi geta valdiđ. Ţráđurinn verđur svo tekinn upp ađ nýju á haustmótinu -...

Frábćr árangur í Rimaskóla!

Eins og vel er kunnugt fór fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fram í Rimaskóla um sl. helgi. Ađ ţessu sinni mćtti Skákfélagiđ til leiks međ fjórar sveitir og tefldi A-sveitin í 1. deild, B-sveitin í 3. deild og C- og D-sveitirnar í 4. deild. Allar...

Okkar menn í Budva

Gengi ţeirra skákfélagsmanna á Evrópumótinu í Budva í Svartfjallalandi er ađeins upp og ofan. Báđir byrjuđu mótiđ heldur rólega, en síđan skildu leiđir. Í flokki 14 ára hefur Jón Kristinn nú unniđ 3 skákir í röđ og er klárlega á góđri siglingu, eins og...

Haustmót SA - Arion bankamótiđ

Sigurđur Arnarson efstur međ fullt hús. Haustmót SA-Arion bankamótiđ hófst sl. fimmtudagskvöld 3. október. Mótiđ var auglýst sem sjö umferđa mót međ fyrirvara um minniháttar breytingar ef ţurfa ţćtti ţegar fjöldi ţátttakenda lćgi fyrir. Ţegar til kom...

Haustmót Skákfélags Akureyrar - Arionbankamótiđ

Skráning stendur nú yfir á haustmót SA, sem ber heiti Arion banka eins og í fyrra. Mótiđ hefst á morgun kl. 20.00. Dagskrá verđur sem hér segir: Fimmtudagur 3. október kl. 20.00 1-2. umferđ Föstudagur 4. október kl. 20.00 3. umferđ Laugardagur 5. október...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband