Haustmót SA - Arion bankamótiđ

Sigurđur Arnarson efstur međ fullt hús.

Sigurđur ArnarsonHaustmót SA-Arion bankamótiđ hófst sl. fimmtudagskvöld 3. október. Mótiđ var auglýst sem sjö umferđa mót međ fyrirvara um minniháttar breytingar ef ţurfa ţćtti ţegar fjöldi ţátttakenda lćgi fyrir.  Ţegar til kom mćttu níu keppendur til leiks; heldur fćrri en vćnta mátti. Kom reyndar í ljós ađ ýmsir sem höfđu áhuga voru forfallađir á síđustu stundu.  Í samráđi keppenda og mótsstjóra var nú ákveđiđ ađ breyta fyrirkomulagi mótsins nokkuđ. Ţá hafđi ţađ áhrif á fyrirfram ákveđna dagskrá ađ leikur Akureyrar og IBV í handbolta var átti ađ fara fram á laugardag og skv. reynslu er heldur hljóđbćrt í Íţróttahöllinni til ţess ađ hćgt sé ađ tefla ţar međan slíkur stórleikur fer fram. Ţví varđ úr ađ ţrjár fyrstu umferđirnar fóru fram á fimmtudagskvöldiđ og tvćr ţćr nćstu á föstudagskvöld. Ţannig voru fimm fyrstu umferđirnar tefldar međ atskáksniđi. Sjötta umferđin var svo háđ í dag, sunnudag og ţá međ umhugsunartímanum 60 mínútur á skák ađ viđbćttri hálfri mínútu fyrir hvern leik. Ţau tímamörk gilda líka fyrir ţrjár síđustu umferđirnar sem verđa teldar 18. 19. og 20. október nk., ađ afloknu Íslandsmóti skákfélaga.  

Margt hefur gengiđ á á mótinu og nokkuđ um óvćnt úrslit. Ţar ber hćst ađ Akureyrarmeistaranum sjálfum , Haraldi Haraldssyni, voru mjög mislagđar hendur í atskákunum og tapađi ţremur fyrstu skákunum. Ţetta tćkifćri gripu ţeir Sigurđur og Smári og ţustu fram úr keppinautum sínum, eins og sjá má af stöđunni eftir sex umferđir:  

Sigurđur Arnarson          5 (af 5)

Smári Ólafsson              4,5 (af 5)

Símon Ţórhallsson         4 (af 6)

Hjörleifur Halldórsson    2,5 (af 5)

Rúnar Ísleifsson            2,5 (af 5)

Sveinbjörn Sigurđsson   2 (af 6)

Haraldur Haraldsson     1,5 (af 5)

Karl Steingrímsson        1,5 (af 5)

Logi Rúnar Jónsson       0,5 (af 6)

Nánar má frćđast um einstök úrslit á Chess-results.          


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband