Heimsmeistaramót öldunga

Ţessa dagana fer fram Heimsmeistaramót öldunga, 60 ára og eldri, fram í Opatija í Króatíu. Međal keppenda ţar er formađur okkar Áskell Örn Kárason og er hann 61. stigahćsti af 201 keppendum.

Ţegar eru tvćr umferđir búnar og hefur hann 1,5 vinning. Í fyrstu umferđ gerđi hann jafntefli viđ Rússan Boris Belokopyt(1942) í 55 leikjum. Áskell Örn, Norđurlandsmeistari 2011 - Mynd GođinnÍ annarri umferđ sigrađi hann svo Ţjóđverjann Werner Baumgarten(1943).

Í dag teflir Áskell viđ alţjóđlega meistarann Igor Blechzin(2411) frá Rússlandi. Skákin verđur í beinni útsendingu á heimasíđu mótsins og hefst hún klukkan 15. 

Beinar útsendingar má nálgast hér: http://worldsenior2013.rijekachess.com/en/live-games 

 

Međ fréttinni fylgir skák Áskels úr fyrstu umferđ. 


Smári og Jón efstir og jafnir

Um helgina lauk spennandi atskáksmóti Skákfélags Akureyrar. Ellefu keppendur mćttu til leiks og tefldu 7 skákir eftir Monradkerfi. Í lokin munađi ađeins einum vinningi á 1. sćti og 5. sćti. Leikar fóru svo ađ Smári Ólafsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu jafnir og efstir međ 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Ţeir ţurfa ţví ađ tefla einvígi um titilinn. Ekki hefur veriđ ákveđiđ hvenćr ţađ fer fram en stefnt er ađ ţví ađ ţeir tefli tvćr skákir um titilinn Atskáksmeistari Skákfélags Akureyrar.

Karl Egill Steingrímsson tefldi vel á mótinu og hafnađi í 3. sćti.

Heildarúrslitin má sjá hér ađ neđa.

1-2. Smári Ólafsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson 5,5 af 7

3. Karl Egill Steingrímsson 5

4-5. Símon Ţórhallsson og Haraldur Haraldsson 4,5

6-8. Sigurđur Eiríksson, Rúnar Ísleifsson og Hjörleifur Halldórsson 3,5

9. Andri Freyr Björgvinsson 3

10. Logi Rúnar Jónsson 2

11. Ari Friđfinnsson 1,5


Atskákmót Akureyrar hefst á morgun

Mótiđ hefst kl. 20 fimmtudaginn 7. nóvember í Skákheimilinu. Tefldar verđa 25 mínútna skákir, 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.

Ţrjár umferđir verđa tefldar á fimmtudaginn, en fjórar sunnudaginn 10. nóvember. Ţá hefst tafliđ kl. 13. 

Ađ venju áskilur mótsstjórn sér ađ gera minniháttar breytingu á fjölda umferđa ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir.  Ţađ verđur ţá gert í samráđi viđ keppendur, eins og venja er.

Ţátttökugjald er 1000 kr. 

Skráning á stađnum í upphafi móts, menn eru beđnir ađ mćta tímanlega ţannig ađ hćgt verđi ađ byrja kl. 20. 


Íslandsmót yngri flokka á Akureyri

Óliver Aron unglingameistari, Jón Kristinn og Vignir unnu sína flokka. Nú var ađ ljúka Íslandsmóti yngri flokka hér á Akureyri. Keppnin var bćđi spennandi og jöfn og uppskera okkar manna vel viđunandi. Á Unglingameistaramóti Íslands (20 ára og yngri)...

Íslandsmót yngri flokka á Akureyri

Örn Leó og Vignir Vatnar efstir Íslandsmót í yngri flokkum stendur nú yfir í Skákheimilinu. Í Unglingameistaramóti Íslands (20 ára og yngri) eru átta keppendur. Ţar voru tefldar fjórar umferđir í dag og ađ ţeim loknum er Örn Leó Jóhannesson efstur međ...

Mót um helgina!

Keppni á Unglingameistaramóti Íslands (20 ára og yngri) og Íslandsmótinu í skák 15 ára og yngri (fćdd 1998 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) verđur haldiđ í félagsheimili Skákfélags Akureyrar, Íţróttahöllinni, dagana 2. og 3. nóvember nk....

Sterkur formađur

Í kvöld fór fram 4. umferđ Mótarađarinnar. Nú mćttu 9 keppendur til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Formađur félagsins, Áskell Örn Kárason fór hamförum viđ borđiđ og vann allar skákirnar nema ţá síđustu. Ţá laut hann í gras fyrir varaformanninum,...

Mótaröđ í kvöld

Kl. 20 verđur fjórđa lota mótarađarinnar háđ. Allir mega vera međ.

Ólafur hrađskákmeistari

Hausthrađskákmótiđ var háđ í dag. Ţung undiralda var í upphafi móts, enda hafđi fráfarandi meistari haft uppi stór orđ um ađ verja meistartitil ţriggja síđustu ára. Sumir töldu hann víst orđinn of gamlan fyrir slík afrek, en einnig kom fram í umrćđum...

Evrópumót ungmenna.

Evrópumót ungmenna lauk fyrir skömmu í Budva í Svartfjallalandi. Skákfélagiđ átti tvo ţáttakendur ţar, Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson. Mikki tefldi í flokki 18 ára og yngri. Hann var 57. í stigaröđinni af 79 keppendum en stigahćstu...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband