Ađ skella í sig súpu

IMG_0061

Í gćr beiđ Áskell sinn fyrsta ósigur á heimsmeistaramóti öldunga. Fyrstur til ađ leggja kappann var stórmeistari frá Rúmeníu, Suba ađ nafni. Hann hefur áđur gert okkur Íslendingum skráveifu. Frćgt varđ ađ eindćmum ţegar hann tefldi viđ Íslending á Ólympíumóti áriđ 1978. Sú skák var jafnteflisleg ţegar hún fór í biđ. Ţá hringdi Suba í landsliđsmanninn Ingvar og bauđ honum jafntefli sem Ingvar ţáđi. Morguninn eftir mćttu ţeir báđir til skákstjóra en ţá kannađist Suba ekkert viđ jafnteflisbođiđ svo ţeir ţurftu ađ setjast ađ tafli. Auđvitađ vann dóninn enda hafđi hann skođađ stöđuna međ sínum ađstođarmönnum en ekki Ingvar.

Skákin gekk ţannig fyrir sig ađ Áskell, sem hafđi hvítt, byggđi upp efnilega sóknarstöđu á kóngsvćng en Suba leitađi eftir mótspili á drottningarvćng.  Ţótti fréttaritara stađa formannsins vćnleg lengi framan af en ekki er sopin súpan ţótt í ausuna sé komin og svo fór ađ lokum ađ Suba skellti formanninum eftir miklar sviptingar ţar sem Áskell teygđi sig heldur of langt til vinnings.

Í dag mćtir Áskell hinum geđuga Dana Jřrn Sloth í lokaumferđ mótsins. Áskell lagđi hann á Bornholm og tryggđi sér ţátttökurétt á heimsmeistaramótinu. Ţeim Norđurlandabúum er vel til vina en enginn er annars bróđir í leik. Skákin verđur í beinni á netinu og hefst kl. 15. Slóđ á skákina má finna og má finna neđar á síđunni.

 


Áskell vann!

picture_013_1194007.jpg

Formađur okkar heldur áfram ađ gera góđa hluti í Króatíu. Í dag lagđi hann ađ velli rússneskan alţjóđlegan meistara ađ nafni Vladimir I Karasev (2377). Áskell vann af honum peđ í miđtaflinu og í endataflinu fann Valdimar ţessi Kárason enga vörn gegn sókn formannsins sem náđi ađ vekja upp drottningu og tryggja sér sigurinn.

Árangur okkar manns á mótinu hingađ til samsvarar 2432 elóstigum. Hann er međ 6.5 vinninga af 9 en hefđi ţurft 7 vinninga til ađ fá IM-norm. Međalstig andstćđinga hans eru 2278 en hefđu ţau veriđ 2283 hefđu 6.5 vinningar dugađ.

Á morgun er komiđ ađ fyrsta stórmeistaranum. Sá er frá Rúmeníu og heitir hvorki meira né minna en Mihai Suba. Áskell hefur hvítt í skákinni sem sýnd verđur beint á netinu. Góđ úrslit í ţeirri skák gćtu fćrt honum áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

 


HM öldunga

Áskell Örn Kárason (2220), formađur Skákfélags Akureyrar, teflir ljómandi vel á HM öldunga (60+) sem er í fullum gangi í Rijeka í Króatíu. Áskell hefur 5,5 vinning eftir 8 umferđir og er í 10.-27. sćti.

Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er efstur međ 7 vinninga.

Í dag teflir Áskell viđ rússneska alţjóđlega meistarann Vladimir I Karasev (2377) og verđur hann 6. Titilhafinn sem Áskell teflir viđ á mótinu.

Skák Áskels hefst kl. 15 og má fylgjast međ henni á ţessari slóđ http://www.worldsenior2013.rijekachess.com/en/live-games

Árangur Áskels hingađ til samsvarar 2393 skákstigum og er hann taplaus á mótinu. Miđađ viđ úrslitin hingađ til hefur hann bćtt viđ sig 29 elóstigum. Ţađ á ţó eftir ađ breytast.

Hér fyrir neđan má sjá árangurinn hingađ til.

1

61

162

 

Belokopyt Boris

1942

RUS

3.5

s ˝

0.83

-0.33

15

-4.95

2

52

160

 

Baumgarten Werner

1943

GER

3.0

w 1

0.83

0.17

15

2.55

3

15

9

IM

Blechzin Igor

2411

RUS

5.0

w 1

0.25

0.75

15

11.25

4

13

35

FM

Thormann Wolfgang

2271

GER

5.0

s ˝

0.43

0.07

15

1.05

5

14

27

 

Chernov Evgen

2325

UKR

4.5

w 1

0.36

0.64

15

9.60

6

7

14

IM

Kakageldyev Amanmurad

2384

TKM

5.5

s ˝

0.28

0.22

15

3.30

7

9

19

IM

Shvedchikov Anatoli I.

2363

RUS

5.0

w ˝

0.31

0.19

15

2.85

8

9

15

FM

Herzog Adolf

2379

AUT

5.5

s ˝

0.29

0.21

15

3.15

9

12

16

IM

Karasev Vladimir I

2377

RUS

5.5

s

    

Opiđ hús

Fimmtudaginn 21. nóvember stóđ til ađ halda stórmerkilegan, frćđandi og skemmtilegan skákfyrirlestur í salarkynnum Skákfélagsins. Ţví miđur getur ekki orđiđ ađ ţví og er fyrirlestrinum frestađ um óákveđinn tíma. Ţess í stađ verđur opiđ hús frá klukkan...

Jón Kristinn Ţorgeirsson atskákmeistari Skákfélags Akureyrar

Í dag fór fram spennandi einvígi um titilinn atskákmeistari Akureyrar. Kapparnir Jón Kristinn og Benedikt Smári Ólafsson áttust viđ. Smári hafđi hvítt í fyrstu skákinni og hafđi sigur eftir harđa baráttu. Í annarri skákinni hafđi Jón Kristinn hvítt og...

Vel heppnađ afmćlismót

Í dag fór fram afmćlismót Ţórs Valtýssonar sem varđ sjötugur fyrr á ţessu ári. 16 keppendur af öllum aldri mćttu og heiđruđu kappann. Tefld var hrađskák međ 5 mín. umhugsunartíma, allir viđ alla. Er ţađ mál manna ađ vel hafi tekist til. Enginn tefldi...

HM öldunga

Ţessa dagana fer fram Heimsmeistaramót öldunga, 60 ára og eldri, fram í Opatija í Króatíu. Međal keppenda ţar er formađur okkar Áskell Örn Kárason(2220) og er hann 61. stigahćsti af 201 keppendum. Áskell hefur veriđ í miklu stuđi til ţessa og er í 11...

Afmćlismót

Í haust varđ einn af okkar virkustu félögum, sjálfur Ţór Valtýsson, sjötugur. Hann hefur lengi teflt fyrir félagiđ og ađ auki tekiđ ađ sér ýmiss störf fyrir ţađ. Hann var lengi gjaldkeri félagsins og formađur um skeiđ. Lengi sá hann um skákkennslu í...

Jón á kunnuglegum slóđum

Í Gćr fór fram 5. umferđ Mótarađarinnar. Nýkrýndur Íslandsmeistari í sínum aldursflokki, Jón Kristinn Ţorgeirsson, sigrađi mótiđ og jók forskot sitt á sína helstu keppinauta, Áskel og Sigurđ A. ţar sem hvorugur ţeirra átti heimangengt. Áskell er ađ tefla...

Mótaröđ í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 14 nóvember klukkan 20, fer fram 5 umferđ mótarađarinnar. Sem flestir hvattir til ađ mćta.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband