Atskákmót Akureyrar hefst á morgun

Mótiđ hefst kl. 20 fimmtudaginn 7. nóvember í Skákheimilinu. Tefldar verđa 25 mínútna skákir, 7 umferđir eftir Monrad-kerfi.

Ţrjár umferđir verđa tefldar á fimmtudaginn, en fjórar sunnudaginn 10. nóvember. Ţá hefst tafliđ kl. 13. 

Ađ venju áskilur mótsstjórn sér ađ gera minniháttar breytingu á fjölda umferđa ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir.  Ţađ verđur ţá gert í samráđi viđ keppendur, eins og venja er.

Ţátttökugjald er 1000 kr. 

Skráning á stađnum í upphafi móts, menn eru beđnir ađ mćta tímanlega ţannig ađ hćgt verđi ađ byrja kl. 20. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband