Okkar menn sunnan heiđa

Ţótt frísklega sé teflt hér í Eyjafirđi má ekki gleymast ađ margir okkar ágćtu félagsmanna hafa (a.m.k. um hríđ) valiđ sér ađ heyja orrustur sínar annarsstađar, einkum á ţví margumtalađa höfurborgarsvćđi. loftur_1223282.jpgŢar sýna ţeir andstćđingum sínum oftar en ekki í tvo heimana. Nýlega lauk Skákţingi Garđabćjar í ţvísa bćjarfélagi og var annar sigurvegara mótsins gamall félagi okkar og nýr, Loftur Baldvinsson. Loftur hefur veriđ manna virkastur undanfarna mánuđi og greinilega í mikilli framför. Nánar má skođa árangur hans HÉR. Eins og menn rekur augun í náđi hann einmitt ađ leggja fyrrverandi formenn félagsins okkar og höfuđpaur ţess til margra ára, Gylfa Ţórhallsson, ađ velli. Ţađ sýnir betur en nokkuđ annađ hvađa framförum Loftur hefur tekiđ.

En ţótt Gylfi hafi mátt játa sig sigrađan í lokaumferđ Skákţings Garđabćjar verđur ađ telja harla ólíklegt ađ hann láti ţađ gerast í öđru móti ţar sem hann hefur stađiđ í fremstu víglínu, Vetrarmóti öđlinga hjá TR. Ţar er Gylfi í baráttunni um efsta sćtiđ (eins og HÉR má sjá) og lýkur henni nú á miđvikudag. Ef allt gengur eftur munu Skákfélagsmenn ţví hampa tveimur gullum í mótum ţar syđra á nokkrum dögum!gylfi_2012.jpg Viđ sendum ţeim félögum, svo og öđrum sunnanmönnum í SA okkar bestu baráttukveđjur!


Jón Kristinn vann haustmót yngri flokka

jon_kristinn_1213675.jpgTíu keppendur mćttu til leiks á haustmóti yngri flokka - Sprettsmótinu sem háđ var í gćr, sunnudaginn 7. desember.  Keppendur voru á öllum aldri - ef svo má segja, sá yngsti 6 ára og sá elsti 14. Í elsta flokknum, 15 ára og yngri voru mćttir bekkjarbrćđurnir tveir úr Lundarskóla og reyndist innbyrđis skák ţeirra vera úrslitaskák mótsins. Ađrir keppendur áttu allir heima í flokki 11 ára og yngri. Ţar vann Óliver Ísak Ólason öruggan sigur. Annar varđ Gabríel Freyr Björnsson og bronsi skiptu á milli sín ţeir Sigurđur B. Ţórisson, Garđar Ţórisson og Auđunn Elfar Ţórarinsson. Heildarúrslit sem hér segir:

 

Jón Kristinn Ţorgeirsson (1999)     9

Símon Ţórhallsson (1999)              8

Óliver Ísak Ólason (2002)              7

Gabríel Freyr Björnsson (2004)      5

Sigurđur B. Ţórisson (2004), Garđar Ţórisson (2004) og Auđunn Elfar Ţórarinsson (2003) 4

Sunna Ţórhallsdóttir (2002)        3

Victor Örn Garđarsson (2004)      1

Tómas L. Tanska (2007)              0

Mótiđ fór vel fram í hvívetna og nutu keppendur jafnt og ađstođarmenn ljúffengra veitinga frá Jóni Spretti í hléi. Skákstjórar létu ţar sitt ekki eftir liggja. 

 


Haustmót yngri flokka - Sprettsmótiđ

Laugardaginn 7. desember verđur haustmót yngri flokka SA háđ í  Skákheimilinu.

Ţangađ eru allir krakkar fćddir 1998 og síđar bođnir velkomnir. Teflt verđur í um meistaratitil skákfélagsins í unglingaflokki og í ţremur eftirtöldum aldursflokkum:

·        Í flokki 11 ára og yngri (fćdd 2002 og síđar)

·        Í flokki 12-13 ára (fćdd 2000 og 2001)

·        í flokki 14-15 ára (fćdd 1998 og 1999

Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mín. umhugsunartíma, en mótshaldari áskilur sér ţó rétt til ađ breyta fjölda umferđa og umhugsunartíma lítillega ef ţađ hentar betur ţegar fjöldi keppenda liggur fyrir.

pizzaHitt er ţó víst ađ áđur en síđasta umferđ hefst verđa bornar á borđ pizzur í bođi Spretts-inn, sem löngum hefur veriđ okkur skákmönnum innan handar í pizzumálum. Svaladrykkur býđst međ pizzunum og herma heimildir okkar ađ ţćr verđi óvenju ljúffengar ađ ţessu sinni.

Ţátttaka er međ öllu ókeypis og hefst mótiđ kl. 13 laugardaginn 7. desember 

Ath. ađ teflt verđur í suđursal félagsins – ekki ţar sem ćfingarnar eru venjulega


Öldungis fyrirlestur (eđa hvernig Áskel missti af áfanganum)

Ađ venju verđur opiđ hús í Skákheimilinu á fimmtudagskvöldiđ. Í ţetta sinn ćtlar Áskell Örn Kárason ađ stytta gestum stundir međ frásögn af ferđ sinni á heimsmeistaramót öldunga í Króatíu fyrir skemmstu. Áskell mun fara yfir nokkrar skákir sínar á...

Unga Ísland vann gamalmennin 52-46!

Ţađ fór eins og marga grunađi ađ ungliđahreyfingin yrđi ellismellunum yfirsterkari á Fullveldismótinu í gćr. Breytti ţađ engu ţótt ţeir ungu vćru sumir mjög farnir ađ nálgast miđjan aldur og orđnir mjög svo ţroskađir tilsýndar. Alls mćttu 14 skákmenn til...

Fullveldismót

Sunnudaginn 1. desember nćstkomandi verđa liđin 95 ár frá ţví land vort Ísland hlaut fullveldi. Fullveldiđ er nćstum ţví jafngamalt Skákfélaginu, sem innan tíđar getur fagnađ 95 ára afmćli sínu, eđa ţann 11. febrúar á nćsta ári. Í tilefni af ţessu merka...

Mótaröđin:

Léttur sigur hjá Jóni Kristni Sjötta rispa mótarađarinnar var til lykta leidd fimmtudagskvöldiđ 28. nóvember. Níu kappar reyndu ţá međ sér og urđu úrslit ţessi: Jón Kristinn Ţorgeirsson 7,5 Símon Ţórhallsson 6,5 Haraldur Haraldsson 5,5 Sigurđur Eiríksson...

Mótaáćtlun

Á morgun, fimmtudaginn 27. nóvember klukkan 20, verđur síđasta mót ţessa mánađar ţegar 6 umferđ mótarađarinnar fer fram. Desember mánuđur hefst međ fullveldismóti sunnudaginn 1.desember klukkan 13. Ţann 15. desember verđur haldin uppskeruhátíđ ţar sem...

Frábćr frammistađa Áskels á HM öldunga

Áskell Örn Kárason (2220) stóđ sig frábćrlega á HM öldunga (60+) sem lauk í dag í Rijeka í Króatíu. Áskell hlaut 7 vinninga í 11 skákum og var um tíma afar nćrri áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Í tíundu og nćstsíđustu umferđ tapađi hann fyrir...

Jón Kristinn sigurvegari skylduleikjamóts

Í dag fór fram skylduleikjamót međ umhugsunartímanum 5 mínútur á leik +3 sekúndur. Á slaginu eitt voru 8 keppendur mćttir og tefldu ţeir allir viđ alla. Tefldir voru 7 mismunandi gambítar, einn í hverri umferđ og ţökkum viđ Símoni Ţórhallssyni fyrir gott...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband