Mótaáćtlun

Á morgun, fimmtudaginn 27. nóvember klukkan 20, verđur síđasta mót ţessa mánađar ţegar 6 umferđ mótarađarinnar fer fram.

Desember mánuđur hefst međ fullveldismóti sunnudaginn 1.desember klukkan 13. Ţann 15. desember verđur haldin uppskeruhátíđ ţar sem verđlaun verđa veitt fyrir mót ţessarar annar. Árinu lýkur svo međ hverfakeppninni og jólahrađskákmótinu sem fara fram 27 og 28. desember.

Hér ađ neđan má sjá mótaáćtlun desember mánađar auk ţess sem mótaáćtlun fyrir desember og janúar fylgir međ sem viđhengi:

 

 

DagurKlukkanMótStađur
28.nóv 20.00mótaröđ 6Skákheimiliđ
1.des 13.00Fullveldismót Skákheimiliđ
5.des 20.00opiđ húsSkákheimiliđ
7.des 13.00Haustmót yngri flokkaSkákheimiliđ
8.des13.0015. mín. mótSkákheimiliđ
12.des20.00mótaröđ 7Skákheimiliđ
15.des13.00UppskeruhátíđSkákheimiliđ
19.des20.00mótaröđ 8Skákheimiliđ
22.des13.00opiđ húsSkákheimiliđ
27.des20.00HverfakeppninSkákheimiliđ
28.des20.00JólahrađskákmótiđSkákheimiliđ

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband