Unga Ísland vann gamalmennin 52-46!

Ţađ fór eins og marga grunađi ađ ungliđahreyfingin yrđi ellismellunum yfirsterkari á Fullveldismótinu í gćr. Breytti ţađ engu ţótt ţeir ungu vćru sumir mjög farnir ađ nálgast miđjan aldur og orđnir mjög svo ţroskađir tilsýndar.

dau_ablom.jpgAlls mćttu 14 skákmenn til ađ fagna fullveldinu og var skipt í tvö liđ eftir aldri.  Ţessir lentu yngra megin viđ strikiđ, (rađađ eftir aldri): Óliver Ísak Ólason, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Símon Ţórhallsson, Andri Freyr Björgvinsson, Tómas Veigar Sigurđarson, Sigurđur Arnarson, Smári Ólafsson. Ţeir sem lentu hinu megin voru ţessir, (enn rađađ eftir aldri, öfug röđ): Hjörleifur Halldórsson, Haki Jóhannesson, Sveinbjörn Sigurđsson, Sigurđur Eiríksson, Áskell Örn Kárason, Haraldur Haraldsson, Stefán Júlíusson.

Tefld var bćndaglíma, tvöföld umferđ, umhugsunartími 7 mínútur - alls 98 skákir! Ungliđarnir tóku strax forystuna og létu hana aldrei af hendi, ţótt munurinn vćri aldrei mikill. Eftir fyrri hlutann höfđu ţeir ungu forystuna 27,5-21,5 en ţá fóru ţeir gömulu ađ sćkja á og virtust um tíma líklegir til ađ taka ţetta á lokasprettinum. Tvö stórtöp, 2-5 í 12. og 13. umferđ réđu ţó baggamuninn og ţví fór sem fór. Síđari hlutanum lauk međ jafntefli 24,5-24,5 og var heildarniđurstađan ţví 52-46 ţeim ungu í vil. Ađ mati sérfrćđinga er ţetta ţó innan skekkjumarka.

Flesta vinninga ungliđa fékk Jón Kristinn, eđa 11,5 í 14 skákum, Tómas Veigar fékk 10,5 og ţeir Andri og Sigurđur A 8. Af ellismellum fékk Áskell 12 vinninga, Sigurđur E 10,5 og Haraldur 7.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband