Hverfakeppni SA:

Öruggur sigur Norđurbandalagsins

Hin árlega hverfakeppni SA var háđ á nćstsíđasta dagi ársins sem nú er senn á enda. Eins og undanfarin ár leidduţar tvö liđ fram hesta sína; annađ var skipađ sk. Ţorpurum sem fengu til liđs viđ sig ţá sem í hálfkringi hafa veriđ nefndir Eyrarpúkar, enda búsettir á Oddeyri.  Ţá styrktu ţeir sveit sína međ einum liđsmanni sem nýlega er fluttur suđur yfir Glerá, en ţar sem hann getur horft yfir Ţorpiđ úr eldhúsglugganum hjá sér ţótti ţađ nćgileg ástćđa til ađ hann fylgdi ţeim ađ málum í ţetta sinn. Hitt liđiđ var skipađ skákmönnum búsettum í suđurhluta bćjarins; allir sunnan Glerár og reyndar allir á Brekkunni,uppnefndir Brekkusniglar af andstćđingunum.

Sama liđsskipting var í keppninni í fyrra og unnu ţá Brekkusniglar nauman sigur. Í ţetta sinn fór á annan veg. Teflt var á 13 borđum og var keppnin tvískipt. Fyrst tefldi hver mađur tvćr 15 mín skákir viđ sama andstćđing. Í fyrri umferđinni neyttu norđlingar aflsmunar og unnu stórsigur: 8.5-4.5 Ţeir slökuđu svo örlítiđ á í seinni umferđinni og Brekkusniglar mörđu nauman sigur: 7-6. Samtals unnu ţví Ţorparar&co 15 mín. skákirnar 14.5-11.5.

Ţá var tekiđ til viđ hrađskák skv. bćndaglímufyrirkomulagi; hver liđsmađur tefldi viđ alla í hinu liđinu; alls 13 skákir. Norđurbandalagiđ vann fyrstu umferđina 9-4 og leit aldrei til baka eftir ţađ. Sunnanmenn unnu ađeins sigur í tveimur umferđum af 13 og í einni var jafnt. Ţeim gekk einkum illa í fyrri hluta keppninnar, en söxuđu á forskot andstćđinga sinna í síđustu 5 umferđunum, sem ţeir unnu međ 5 vinninga mun. Ţađ dugđi ţó ekki til og öruggur sigur 92-77 var stađreynd. Bestum árangri norđanmanna náđ Ólafur Kristjánsson, sem fékk 10,5 vinning í 13 skákum og nćstur var Tómas Veigar Sigurđarson međ 9,5.  Af sunnanmönnum bar Jón Kristinn Ţorgeirsson af og vann allar sínar skákir, 13 ađ tölu. Rúnar Sigurpálsson fékk 11 vinninga og Andri Freyr Björgvinsson 10. Ađrir voru lakari.

Ţar međ lauk síđasta skákmóti ársins. Fyrsta skákmót nýs árs er ţó skammt undan; árlegt NÝJÁRSMÓT hefst kl. 14 á fyrsta degi ársins 2014. 

Óskum viđ svo félögum okkar landsmönnum öllum gleđilegs nýs árs! 

 


Áskell jólasveinn SA

jóliJólahrađskákmót SA var háđ í gćr, 29. desember. Ţrátt fyrir afbragđs skíđaveđur mćttu 15 keppendur til leiks og tefldu innbyrđis 14 skákir hver. Allt fór mótiđ vel fram, nema hvađ einn keppandi gleymdi ađ sitja yfir og annar gerđi ţađ tvisvar - sem er óvenjulegt. Ţetta var ţó allt leiđrétt ađ lokum og allir fóru bćrilega sáttir heim.  Úrslit mótsins leiddu í ljós hver hafđi etiđ minnst af óhollum mat yfir jólin og hverjir voru enn ađ ná sér eftir ofátiđ. Ekki meira um ţađ ađ sinni, en úrslit urđu sem hér segir:

1 Áskell Örn Kárason13˝
2 Jón Kristinn Ţorgeirsson12
3 Sigurđur Eiríksson11˝
4 Smári Ólafsson11
5 Sigurđur Arnarson10˝
6 Andri Freyr Björgvinsson8
7 Haraldur Haraldsson7
8 Ólafur Kristjánsson
  Karl Egill Steingrímsson
10 Sveinbjörn Sigurđsson
11 Kristinn P Magnússon4
12 Jón Ađalsteinsson3
13 Sveinn Arnarson
  Einar Guđmundsson
15 Stefán Júlíusson1
    
    
    
    
    
    
    
    
    
    
11Kristinn P Magnússon 4
12Jón Ađalsteinsson 3
13Sveinn Arnarson  
               
    

 


Gleđilega jólahátíđ!

skakjol.jpgJólanefnd Skákfélags Akureyrar óskar félögum nćr og fjćr, svo og skákvinum öllum, gleđilegrar jólahátíđar.  Nefndin hefur í heiđri friđarbođskap jólanna, en minnir á ađ hann nćr ţó ekki til reitanna 64ra. Ţar skulu menn halda áfram ađ vega hvern annan, ţó í fullri vinsemd. Hún vonar ađ enginn fari í jólaköttinn og ađ allit geti mćtt sáttir og saddir sunnudaginn 29. desember nk. kl. 13 ţegar JÓLAHRAĐSKÁKMÓT félagsins fer fram.   Nćsta dag, ţann 30. desember kl. 20 verđur hin magnađa HVERFAKEPPNI svo háđ. Ţá takast á norđur- og suđurhlutamenn og er ţá öllu til tjaldađ.

GLEĐILEG JÓL! 


Jón međ fádćma yfirburđi

Í kvöld lauk 8. og síđustu umferđ Mótarađarinnar. 13 kappar mćttu til leiks og tefldu hrađskák. Jón Kristinn sigrađi örugglega međ 11,5 vinninga af 12 mögulegum. Í 2. sćti varđ Áskell Örn međ 10 vinninga og ţriđji Sigurđur Arnarson međ 8 vinninga. Međ...

Lokamót Mótarađarinnar

Í kvöld fer fram lokaumferđ Mótarađarinnar. Herlegheitin byrja kl. 20.00

Jóla-Jón í stuđi

Jón í jólastuđi Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Jón Kristinn hafi ekki útbýtt jólagjöfum í nćstsíđustu umferđ Mótarađarinnar sem fram fór í gćr. Alls mćttu 13 skákmenn í atganginn og vann Jón ţá alla og hlaut fullt hús. Bekkjarbróđir hans, Símon Ţórhallsson...

Uppskeruhátíđ á sunnudag

Viđ minum á uppskeruhátíđ haustmisserins nú á sunnudaginn. Ţá verđa afhent verđlaun og bragđađ á góđgćti - óhefđbundin skákćfing í lokin međ ţátttöku ungra sem aldinna. Allir velkomnir! Svo vekjum viđ athylgi á breyttri dagsetningu á jólahrađskákmóti og...

Feđgar á fimmtán mínútum

Sl. sunnudag var fimmtán mínútna mót á dagskrá félagsins. Sjö keppendur mćttu til leiks og veittist ýmsum betur. Ţegar upp var stađiđ reyndust hinir frćknu skákfeđgar Sigurđur og Tómas ţó öđrum keppendum fremri ađ vinningatölu, misstu ađeins einn...

Mótaröđ í 7. sinn

Á morgun, fimmtudaginn 12. desember heyjum viđ sjöundu lotu mótarađarinnar góđkunnu. Ţeir sem hyggja á frama á vettvangi hennar ţurfa ţví ađ bretta upp ermar, jafnvel skálmar líka. Áttunda lota bíđur svo nćstu viku. Ađ venju eru allir velkomnir til...

Mótaröđin

Á morgun fer fram 7. og nćstsíđasta lotan í Mótaröđinni 2013. Keppnin fer ađ vanda fram í salarkynnum Skákfélagsins og hefst kl. 20.00. Sigurvegarinn verđur sá sem hlýtur flesta vinninga samtals úr sex bestu mótunum. Hér ađ neđan er stađan eins og hún er...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband