Landsbankinn vann fyrstu syrpu
Ţriđjudagur, 15. apríl 2014
Fyrsti undanrásarriđill Firmakeppninar var tefldur á sunnudag. Fámennt var í Skákheimilinu ţennan dag og reyndar ljóslaust. Ţađ kom ţó ekki ađ sök og er taliđ ađ keppendur hafi flestir séđ peđa sinna skil á borđinu. Afleikir voru ekki fleiri en venjulega.
Tefld var ţreföld um ferđ og lauk sem hér segir:
Landsbankinn (Jón Kristinn) 10,5
Securitas (Áskell) 9,5
Íslensk verđbréf (Sigurđur E) 6,5
Brimborg (Logi) 3
KEA (Einar G.) 0,5
Ţar međ eru Landsbankinn, Securitas og Íslensk verđbréf komin áfram í keppninni.
Nćsta mót hjá félaginu verđur Bikarmótiđ og hefst ţađ kl. 13 á skírdag. Teflt verđur nćstu daga eftir ţörfum, en ţar sem um útsláttarmót er ađ rćđa er ekki vitađ hversu lengt mótiđ verđur, en líklega verđa úrslitin tefld á laugardag.
F-I-R-M-A-K-E-P-P-N-I
Laugardagur, 12. apríl 2014
Á morgun, sunnudag hefst firmakeppni félagsins, fyrsti undanrásariđill af ţremur eđa fjórum. Nokkur fyrirtćki hafa ţegar meldađ sig til leiks svo allt er í fullum gangi. Ađ ţessu sinni er ekkert borđgjald - allt í bođi atvinnulífsins. Tafliđ hefst kl. 13 og umhugsunartími á skák ađ venju 5 mínútur á mann. Komaso!
Já - og heitt á könnunni
TM-mótaröđin: Jón Kristinn sigurvegari
Fimmtudagur, 10. apríl 2014
Í kvöld lauk 8. og síđustu lotu TM-mótarađarinnar vinsćlu. 10 keppendur mćttu ađ ţessu sinni og var tefld einföld umferđ. Lotunni lauk međ öruggum sigri Jóns Kristins Ţorgeirssonar sem ţannig innsiglađi sigur sinn í mótaröđinni.
Úrslit kvöldsins urđu ţau ađ Jón hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum. Í 2. sćti varđ Haraldur Haraldsson međ 6,5 vinninga og Tómas Veigar varđ ţriđji međ 6 vinninga. Úrslit síđustu umferđar má sjá hér ađ neđan en ţar er keppendum rađađ niđur eftir lokastöđunni.
9.1. | 30.1 | 20.2 | 13.3 | 20.3 | 25.3 | 3.4. | 10.4. | Samtals | Bestu 6 | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 8 | 9 | 11 | 7,5 | 7,5 | 7,5 | 6 | 8 | 64,5 | 51 |
Sigurđur Arnarson | 11 | 8 | 8 | 4,5 | 6 | 3,5 | 5,5 | 46,5 | 43 | |
Áskell Örn Kárason | 11 | 11,5 | 5,5 | 9 | 5 | 42 | 42 | |||
Tómas Veigar Sigurđarson | 7,5 | 5,5 | 6 | 6,5 | 6 | 6 | 2 | 6 | 45,5 | 38 |
Rúnar Sigurpálsson | 13 | 9 | 14 | 36 | 36 | |||||
Símon Ţórhallsson | 7,5 | 5,5 | 6,5 | 4,5 | 5 | 3,5 | 4,5 | 37 | 33,5 | |
Andri Freyr | 7 | 9 | 5 | 4,5 | 5 | 2 | 32,5 | 32,5 | ||
Smári Ólafsson | 7,5 | 3,5 | 6 | 4 | 4,5 | 4 | 3,5 | 33 | 29,5 | |
Haraldur Haraldsson | 6,5 | 5 | 2,5 | 6 | 6,5 | 26,5 | 26,5 | |||
Sigurđur Eiríksson | 9 | 2,5 | 3 | 5 | 5 | 24,5 | 24,5 | |||
Haki Jóhannesson | 3,5 | 4 | 4,5 | 1,5 | 3,5 | 17 | 17 | |||
Logi Rúnar Jónsson | 1,5 | 1,5 | 4 | 3 | 2,5 | 0 | 0,5 | 13 | 13 | |
Karl Egill Steingrímsson | 3 | 0,5 | 4 | 2 | 0,5 | 0 | 2 | 12 | 12 | |
Ólafur Kristjánsson | 6,5 | 6,5 | 6,5 | |||||||
Ingimar Jónsson | 6 | 6 | 6 | |||||||
Gauti Páll Jónsson | 5 | 5 | 5 | |||||||
Sveinbjörn Sigurđsson | 2 | 2 | 2 |
Lokamót TM-syrpunnar í kvöld
Fimmtudagur, 10. apríl 2014
Íslandsmót grunnskólaveita:
Sunnudagur, 6. apríl 2014
Spil og leikir | Breytt 7.4.2014 kl. 18:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ólafur Kristjánsson í stuđi!
Föstudagur, 4. apríl 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót í kvöld - og á nćstunni
Fimmtudagur, 3. apríl 2014
Skákţing Akureyrar í yngri flokkum:
Ţriđjudagur, 1. apríl 2014
Spil og leikir | Breytt 2.4.2014 kl. 20:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Akureyrarmót á morgun!
Sunnudagur, 30. mars 2014
TM, sjötta lota
Föstudagur, 28. mars 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)