Landsbankinn vann fyrstu syrpu

landsbankinn_minna_1036095_1225601.jpgFyrsti undanrásarriđill Firmakeppninar var tefldur á sunnudag. Fámennt var í Skákheimilinu ţennan dag og reyndar ljóslaust. Ţađ kom ţó ekki ađ sök og er taliđ ađ keppendur hafi flestir séđ peđa sinna skil á borđinu. Afleikir voru ekki fleiri en venjulega.

Tefld var ţreföld um ferđ og lauk sem hér segir:

Landsbankinn (Jón Kristinn)        10,5

Securitas (Áskell)                         9,5

Íslensk verđbréf (Sigurđur E)        6,5

Brimborg (Logi)                           3

KEA (Einar G.)                             0,5

Ţar međ eru Landsbankinn, Securitas og Íslensk verđbréf komin áfram í keppninni.

Nćsta mót hjá félaginu verđur Bikarmótiđ og hefst ţađ kl. 13 á skírdag. Teflt verđur nćstu daga eftir ţörfum, en ţar sem um útsláttarmót er ađ rćđa er ekki vitađ hversu lengt mótiđ verđur, en líklega verđa úrslitin tefld á laugardag.

 


F-I-R-M-A-K-E-P-P-N-I

coffe.jpgÁ morgun, sunnudag hefst firmakeppni félagsins, fyrsti undanrásariđill af ţremur eđa fjórum. Nokkur fyrirtćki hafa ţegar meldađ sig til leiks svo allt er í fullum gangi.   Ađ ţessu sinni er ekkert borđgjald - allt í bođi atvinnulífsins. Tafliđ hefst kl. 13 og umhugsunartími á skák ađ venju 5 mínútur á mann. Komaso!

Já - og heitt á könnunni


TM-mótaröđin: Jón Kristinn sigurvegari

Í kvöld lauk 8. og síđustu lotu TM-mótarađarinnar vinsćlu. 10 keppendur mćttu ađ ţessu sinni og var tefld einföld umferđ. Lotunni lauk međ öruggum sigri Jóns Kristins Ţorgeirssonar sem ţannig innsiglađi sigur sinn í mótaröđinni.

Úrslit kvöldsins urđu ţau ađ Jón hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum. Í 2. sćti varđ Haraldur Haraldsson međ 6,5 vinninga og Tómas Veigar varđ ţriđji međ 6 vinninga. Úrslit síđustu umferđar má sjá hér ađ neđan en ţar er keppendum rađađ niđur eftir lokastöđunni.

 

9.1.

30.1

20.2

13.3

20.3

25.3

3.4.

10.4.

Samtals

Bestu 6

Jón Kristinn Ţorgeirsson

8

9

11

7,5

7,5

7,5

6

8

64,5

51

Sigurđur Arnarson

11

8

8

4,5

6

 

3,5

5,5

46,5

43

Áskell Örn Kárason

11

 

11,5

 

5,5

9

 

5

42

42

Tómas Veigar Sigurđarson

7,5

5,5

6

6,5

6

6

2

6

45,5

38

Rúnar Sigurpálsson

13

9

14

     

36

36

Símon Ţórhallsson

7,5

 

5,5

6,5

4,5

5

3,5

4,5

37

33,5

Andri Freyr

7

 

9

5

4,5

 

5

2

32,5

32,5

Smári Ólafsson

7,5

3,5

6

4

4,5

4

3,5

 

33

29,5

Haraldur Haraldsson

  

6,5

5

 

2,5

6

6,5

26,5

26,5

Sigurđur Eiríksson

  

9

2,5

3

5

 

5

24,5

24,5

Haki Jóhannesson

3,5

4

4,5

1,5

 

3,5

  

17

17

Logi Rúnar Jónsson

1,5

1,5

4

 

3

2,5

0

0,5

13

13

Karl Egill Steingrímsson

3

0,5

4

2

0,5

0

 

2

12

12

Ólafur Kristjánsson

      

6,5

 

6,5

6,5

Ingimar Jónsson

 

6

      

6

6

Gauti Páll Jónsson

  

5

     

5

5

Sveinbjörn Sigurđsson

  

2

     

2

2


Lokamót TM-syrpunnar í kvöld

TM-mótaröđin hófst strax eftir áramót og lýkur í kvöld međ lotu nr. átta. Sá vinnur sigur í mótaröđinni sem er međ flesta vinninga í 6 mótum. Listinn yfir efstu menn (bestu 5 mótin) lítur svona út fyrir kvöldiđ: Jón Kristinn Ţorgeirsson 43 Sigurđur...

Íslandsmót grunnskólaveita:

Lundarskóli međ flest verđlaun - Brekkuskóli í toppbaráttu! Íslandsmót grunnskólasveita fór fram á Stórutjarnaskóla sl. laugardag. Mótinu lauk međ nokkuđ öruggum sigri Rimaskóla sem vann sigur á Álfhólsskóla í baráttu um Íslandsmeistaratiltilinn. A-sveit...

Ólafur Kristjánsson í stuđi!

Í gćrkvöldi fór fram nćstsíđasta umferđ TM-mótarađarinnar. 9 kappar öttu saman hestum sínum og riddurum og fóru leikar svo ađ aldursforsetinn, Ólafur Kristjánsson, nýtti reynslu sína og styrk og vann međ 6,5 vinninga. Í 2.-3. sćtu urđu ţeir Jón Kristinn...

Mót í kvöld - og á nćstunni

Í kvöld, fimmtudaginn 3. apríl verđur nćstsíđasta lota TM-mótarađarinnar tefld. Blásiđ til leiks kl. 20 eins og venjulega. Ađrir viđburđir í Skákheimilinu (og nágrenni) nćstu daga eru svo ţessir: Laugardaginn 5. apríl verđur Íslandsmót grunnskólasveita...

Skákţing Akureyrar í yngri flokkum:

Jón Kristinn vann líka! Eftir ađ hafa unniđ sigur á ungum sem öldnum á hinu hefđbunda Skákţingi Akureyrar og einnig á Skákţingi Norđlendinga, hreppri Jón Kristinn Ţorgeirsson sinn ţriđja titil á skömmum tíma međ sigri á ungmennamóti Skákţings Akureyrar í...

Akureyrarmót á morgun!

Mćtir meistarinn???? Um leiđ og viđ óskum nýböđuđum Norđurlandsmeistara Jóni Kristni Ţorgeirssyni til hamingju međ titilinn blásum viđ til SKÁKŢINGS AKUREYRAR í yngri flokkum og SKÓLASKÁKMÓTS AKUREYRAR á morgun kl. 16.30. Auglýsing er hér - viđ vonum ađ...

TM, sjötta lota

Í gćr áttust tíu fingrafimir skákmenn viđ í TM-mótaröđinni í sjötta sinn. Úrslitin sem hér segir: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1 Áskell Örn Kárason 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 2 Jón Kristinn Ţorgeirsson 0 1 1 1 1 1 1 ˝ 1 7˝ 3 Tómas V Sigurđarson 0 0 1 1 0 1 1 1 1 6 4...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband