Jón Kristinn Íslandsmeistari í skólaskák!

jan_256.jpgLandsmótinu í skólaskák er nú nýlokiđ í Reykjavík. Ţar áttu norđlendingar eystri ţrjá fulltrúa í eldri flokki og stóđu ţeir sig allir međ prýđi. Bestur var ţó Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem vann flokkinn eftir glćsilegan sigur á fráfarandi meistara og stigahćsta keppandanum, Oliver Aron Jóhannessyni úr Reykjavík. Jón vann 10 af 11 skákum sínum, gerđi ađeins jafntefli viđ bekkjarbróđur sinn úr Lundasrkóla, Símon Ţórhallsson.  Símon átti einnig mjög gott mót og hreppti ţriđja sćtiđ, eins og í fyrra. Hann fékk 8 vinninga. Benedikt Stefánsson var nú ađ tefla á sínu fyrsta landsmóti. Hann varđ 10. međ tvo vinninga og má vel viđ una. Ţessi úrslit ţýđa ţađ ađ Norđurland eystra fćr aftur ţrjú sćti á nćsta landsmóti.  Ţá dreymir okkur um gull, silfur og brons!

Í yngri flokki átti umdćmiđ einn fulltrúa, Óliver Ísak Ólason. Hann stóđ sig prýđisvel og fékk helming vinninga, eđa fimm og hálfan, vel yfir ţví sem stig hans segja til um. Óliver var hér ađ tefla á sínu öđru landsmóti og er vel í stakk búinn til ađ tefla um verđlaunasćti ađ ári.  Íslandsmeistari í yngri flokki varđ Vignir Vatnar Stefánsson úr Kópavogi. 

Viđ óskum ţeim fjórmenningum til hamingju međ gott mót og látum ţess auđmjúklega getiđ ađ ţeir eru allir félagsmenn í Skákfélagi Akureyrar og hafa hlotiđ sína ţjálfun hjá félaginu - nú í vetur einkum hjá Sigurđi Arnarsyni, magister í framhaldsflokki. 

Nánari umfjöllun um mótiđ má sjá á skák.is og öll úrslit á chess-results, eldri og yngri


Firmakeppnin í fullum gangi

Ţriđji undarrásarriđill firmakeppninnar fór fram síđastliđinn fimmtudag. Eins og í fyrri skipti tefldu félagsmenn fyrir hin ýmsu fyrirtćki og ţau efstu munu halda áfram keppni. Sex skákmenn létu sjá sig og var lokastađan ţessi:

TM (Andri Freyr)                       8

BSO (Smári Ólafsson)                 7

Ásbyrgi (Sigurđur A)              6

Vífilfell (Haki)                           4,5

Akureyrarbćr (Logi)                  2,5

Samherji (Karl Egill)                  1,5 


Firmakeppni enn!

Viđ mćtum á morgun, sunnudag og fögnum góđum árangri okkar manna á landsmóti í skólaskák. Tökum einn léttan undanrásariđil í firmkeppninni í leiđinni.  Gleđskapurinn hefst kl. 13!

Firmakeppni á morgun, fimmtudag

Á degi verkalýđsins sjá fyrirtćki á Akureyri sérstaka ástćđu til ađ styrkja hiđ alţýđlega Skákfélag. Viđ bregđumst ekki trausti ţeirra og efnum til ţriđja undanrásarriđils firmakeppninnar góđkunnu. Fjöriđ byrjar kl. 20 og allir velkomnir. Borđgjöld í...

Jón Kristinn og Óliver umdćmismeistarar

Umsdćmismót Nođrurlands eystra var háđ á Akureyri í dag. Sex voru mćttir til leiks í eldri flokki og átta í ţeim yngri. Fátt var um óvćnt úrslit ađ ţessu sinni. Eldri flokkur: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Lundarskóla 5 Símon Ţórhallsson, Lundarskóla 4...

Matur og Mörk vann í syrpu tvö.

Í öđrum undarrásarriđli Firmakepnninnar, sem fram fór síđastliđinn fimmtudag, sigrađi Matur og mörk. 10 manns létu sjá sig ađ ţessu sinni. Lokastađan varđ eftirfarandi: Matur og Mörk (Jón Kristinn) 8 Rafeyri (Símon) 6,5 Bautinn (Andri Freyr) 6 Blikk og...

Byrjanagildrur

Sunnudaginn 27. apríl verđur skákfyrirlestur í salarkynnum Skákfélags Akureyrar. Ađ ţessu sinni verđur fyrirlesturinn um gildrur í hinum ýmsu byrjunum sem gott er ađ kunna skil á. Fyrirlesturinn byggir ađ mestu á skákdćmum sem međlimur skákfélagsins,...

Firmakeppni í kvöld

Í kvöld, fimmtudaginn 24. apríl verđur annar undanrásariđill firmakeppninnar tefldur í Skákheimilinu. Ţannig fagna skákmenn sumri! Fögnuđurinn hefst kl. 20 stundvíslega.

Jón Kristinn páskameistari

Núorđiđ lýkur fáum skákmótum hér á Akureyri án ţess ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson, alias Jokko, beri ţar sigur úr býtum. Vann hann bćđi mótin sem fram fóru um páskahátíđina. Á skírdag og föstudaginn langa var telft hiđ árlega bikarmót. Ţađ er...

Skák um páska

Páskarnir eru tími margvíslegra iđkana. Sumir hafa notađ lausar stundir um ţessa hátíđisdaga til ađ dufla viđ skákgyđjuna og hér forđum tíđ var Skákţing Íslands jafnan haldiđ um páska. Ţađ er liđin tíđ en ţó ekki allur vindur úr skákmönnum ţessa daga....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband