Íslandsmót grunnskólaveita:

Lundarskóli međ flest verđlaun - Brekkuskóli í toppbaráttu!

2014_skolaskak_055.jpgÍslandsmót grunnskólasveita fór fram á Stórutjarnaskóla sl. laugardag. Mótinu lauk međ nokkuđ öruggum sigri Rimaskóla sem vann sigur á Álfhólsskóla í baráttu um Íslandsmeistaratiltilinn. A-sveit Lundarskóla tók virkan ţátt í sigurbaráttunni, en varđ ađ sćtta sig viđ ţriđja sćtiđ. Er ţađ ađ vonum, ađ skólar sem um árabil hafa lagt áherslu á skákţjálfun og hafa báđir ráđiđ stórmeistara sem ţjálfara, beri hér sigur úr býtum. Árangur Lundarskóla er engu ađ síđur mjög góđur.  Sveitina skipuđu ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson, Símon Ţórhallsson, Jón Stefán Ţorvarsson, Auđunn Elfar Ţórarinsson, Roman Darri S Bos og Gunnar Breki Gíslason. Vann Símon borđaverđlaun á 2. borđi. 

2014_skolaskak_044.jpgBrekkuskóli stóđ sig líka međ prýđi og hafnađi í 4-5. sćti. Sveit skólans var sú nćstyngsta í keppninni og víst ađ hún á mikiđ inni fyrir nćstu keppni. 

B-sveit Lundarskóla var skipuđ yngstu keppendunum og eingöngu stúlkum. Róđur ţeirra var erfiđur gegn mun eldri og reyndari keppendum en hrepptu ţó tvenn verđlaun; fyrir bestan árangur b-sveita og stúlkasveita.   Sveitin var skipuđ ţeim Sunnu Ţórhallsdóttur, Ölfu Magdalenu B Jórunnardóttur, Helgu Sóleyju G Tulinius og Hrafnhildi Davíđsdóttur.2014_skolaskak_054.jpg

Nánari úrslit á skak.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband