Skákţing Akureyrar í yngri flokkum:
Ţriđjudagur, 1. apríl 2014
Jón Kristinn vann líka!
Eftir ađ hafa unniđ sigur á ungum sem öldnum á hinu hefđbunda Skákţingi Akureyrar og einnig á Skákţingi Norđlendinga, hreppri Jón Kristinn Ţorgeirsson sinn ţriđja titil á skömmum tíma međ sigri á ungmennamóti Skákţings Akureyrar í kvöld. Jón vann allar sínar skákir. Annars urđu úrslit sem hér segir:
Símon Ţórhallsson 6
Benedikt Stefánsson 5
Gabríel Freyr Björnsson, Óliver Ísak Ólason, Auđunn Elfar Ţórarinsson, Tinna Ósk Ompi Rúnarsdóttir, Sigurđur Ţórisson og Veigar Bjarki Hafţórsson 4
Gunnar Breki Gíslason 3,5
Garđar Ţórisson, Sunnar Ţórhallsdóttir, Alfa Magdalena Jórunnardóttir og Jón Stefán Ţorvarsson 3,
Roman Darri Stevensson Bos 2,5
Victor Örn Gćrdbo, Sigmar Marinósson og Helga Sóley G Tulinius 2
Bjarnhéđinn Gunnarsson 1
Alls 19 keppendur og skemmtilegt og spennandi mót. Í aldursflokkakeppni Skákţingsins vann Jón Kristinn vitaskuld öruggan sigur flokki ţeirra sem fćdd eru 1998-2000. Í nćsta aldursflokki, 2001-2002, bar Óliver Ísak Ólason sigur úr býtum og Gabríel Freyr Björnsson í barnaflokki, (2003 og yngri).
Ţar sem mótiđ var um leiđ Skólaskákmót Akureyrar er vert ađ geta ţess ađ í eldri flokki hrepptu ţeir Jón Kristinn og Símon sćtin tvö sem gefa rétt til ţátttöku á umdćmismóti (í eldri flokki) og ţeir Gabríel Freyr og Óliver Ísak sćtin í yngri flokki.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 2.4.2014 kl. 20:00 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.