15 mínútna mót.

Í dag sunnudag var haldiđ 15 mínútna mót og mćttu 10 keppendur til leiks.

Hart var barist í öllum skákum,en enginn skákađi sigurvegaranum Ólafi kristjánssyni,sem leyfđi ađeins eitt jafntefli í 7 skákum. úrlitin voru annars ţessi. Anćgjulegt var ađ 3 ungir og efnilegir skákmenn mćttu til leiks.

1. Ólafur Kristjánsson   6 1/2 vinning

2. Haraldur Haraldsson    5

3-4 Tómas Veigar Sigurđss  4 1/2

3-4 Smári Ólafsson         4 1/2

5. Sigurđur Eiríksson      4

6-7 Karl Steingrímsson    3 1/2

6-7 Sigurđur Arnarsson    3 1/2

8. Fannar Breki            2

9. Arnar Smári            1 1/2

10 Gabríel Freyr          0      


Skákţing Akureyrar hefst 14. janúar!

Skákţing Akureyrar, hiđ 80. í röđinni hefst nk. sunnudag 14. janúar. 

Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg.

Dagskrá:

  1. umferđ sunnudaginn 14. janúar   kl. 13.00    
  2. umferđ fimmtudaginn 18. janúar  kl. 18.00
  3. umferđ sunnudaginn 21. janúar   kl. 13.00
  4. umferđ sunnudaginn 28. janúar   kl. 13.00
  5. umferđ sunnudaginn 4. febrúar   kl. 13.00
  6. umferđ sunnudaginn 11. febrúar  kl. 13.00
  7. umferđ sunnudaginn 18. febrúar  kl. 13.00

 Öllum er heimil ţátttaka í mótinu.

Tefldar verđa 7 umferđir skv. svissnesku kerfi. *

Sigurvegar mótsins hreppir heiđurstitilinn: **

 „Skákmeistari Akureyrar 2018“

Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).   

Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald. 

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga. 

Verđlaun:

  1. sćti kr. 20.000
  2. sćti kr. 14.000
  3. sćti kr. 8.000

stigaverđlaun (1799 stig og minna) kr. 8.000

 Skráning er hjá skákstjóra í netfangiđ askell@simnet.is eđa á facebook-síđu Skákfélags Akureyrar.

Einnig er hćgt ađ skrá sig á skákstađ eigi síđar en 15 mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

 

* Mótsstjórn áskilur sér rétt til ţess ađ gera breytingar á fjölda umferđa ţegar endanlegur ţátttakendalisti liggur fyrir.  Ákvörđun um fyrirkomulag verđur tilkynnt keppendum fyrir upphaf fyrstu umferđar.

** Skákmeistari Akureyrar getur ađeins sá orđiđ sem er búsettur á Akureyri og/eđa er fullgildur félagi í Skákfélagi Akureyrar. 

 

 


Fyrsta 15 mín. mót ársins

Á morgun, sunnudaginn 7. janúar, er tilvaliđ ađ halda upp á ađ ţá eru jólin loksins búin. Ţađ er tilvaliđ ađ gera ţađ međ ţví ađ taka ţátt í 15 mínútna móti Skákfélags Akureyrar sem hefst kl. 13.00 í Skákheimilinu. Öll velkomin.


Gleđilegt skákár

Fámennur hópur skákmanna fagnađi nýja árinu međ ţátttöku í hinu árlega nýársmóti SA. Ađ ţessu sinni tóku ađeins sex skákmenn ţátt. Hinir skákţyrstu ţátttakendur tefldu ţrefalda umferđ og var hart barist á 64 reitum. Leikar fóru svo ađ Jón Kristinn...

Hverfakeppnin - Ţorpiđ náđi öđru sćti!

Hin árlega hverfakeppni akureyrskra skákmanna fór fram nú milli jóla og nýjárs, nánar tiltekiđ 28. desember. Til leiks voru mćtt stórliđin Brekkan - öđru nafni The Brekka Bastards og Ţorpiđ, á vesturheimsku íţróttamáli, The Village Villains. Voru...

Jón Kristinn jólasveinn SA annađ áriđ í röđ!

Jólahrađskákmót SA var háđ í kvöld, 21. desember. Tólf keppendur mćttu til leika og var toppbaráttan jöfn og spennandi. Sigurvegari síđsta árs, Jón Kristinn Ţorgeirsson, tapađi fyrstu skák sinni á mótinu, en vann nćstu 10 viđureignir og kom einum...

Jóla jóla jóla

Tveir höfuđviđburđir skákársins verđa nú um jólin - allt samkvćmt hefđ. Nú fimmtudaginn 21. desember - á stysta degi ársins verđur hiđ árlega JÓLAHRAĐSKÁKMÓT - ađalhrađskákmót ársins. Viđ byrjum kl. 18 - muniđ ţađ. Hvetjum alla félaga til ađ mćta og ekki...

Úrslit Mótarađarinnar

Í dag var uppskeruhátíđ haldin í Skákheimilinu. Ţví er viđ hćfi ađ birta nú lokastöđuna í Mótaröđinni. Teflt var 8 sinnum og vinningafjöldi hvers og eins í hverri umferđ má sjá hér ađ neđan. Sigurvegari er sá sem hlaut flesta vinninga í sex umferđum af...

Uppskeruhátíđ 17. desember

...

10 mín. mót

Í dag, 10. desember, verđur haldiđ 10 mín. skákmót hjá SA. Mótiđ hefst kl. 13.00.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband