TM-mótaröđin
Miđvikudagur, 20. mars 2019
Fimmtudaginn 21. mars verđur dagurinn örlítiđ lengri en nóttin. Ţví ber ađ fagna og verđur best gert međ ţví ađ mćta í 6. umferđ TM-mótarađarinnar sem hefst kl. 20. Tilvaliđ ađ hita vel upp fyrir Skákţing Norđlendinga sem hefst á föstudaginn.
Stađan eftir 5 umferđir er sem hér segir:
Elsa María Kristínardóttir | 8.3 | 15 | 6.5 | 6 | 8 | 43.8 |
Símon Ţórhallsson | 8.3 | 13.5 | 13.5 | 13.5 | 48.8 | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 15 | 11 | 13.5 | 39.5 | ||
Áskell Örn Kárason | 11 | 8 | 9 | 28 | ||
Rúnar Sigurpálsson | 13.5 | 13.5 | 27 | |||
Tómas Veigar Sigurđarson | 12 | 4.5 | 10 | 26.5 | ||
Stefán G Jónsson | 4.5 | 7 | 3 | 4.5 | 7 | 26 |
Sigurđur Arnarson | 6.5 | 9 | 6 | 21.5 | ||
Smári Ólafsson | 8.3 | 4.5 | 7 | 19.8 | ||
Hilmir Vilhjálmsson | 3 | 6 | 0 | 1.5 | 5 | 15.5 |
Halldór Brynjar Halldórsson | 10 | 10 | ||||
Andri Freyr Björgvinsson | 8 | 8 | ||||
Róbert Heiđar Thorarensen | 1.5 | 1.5 | 4 | 7 | ||
Sigurđur Eiríksson | 6 | 6 | ||||
Hjörtur Steinbergsson | 4.5 | 1.5 | 6 | |||
Karl Egill Steingrímsson | 4.5 | 4.5 | ||||
Hreinn Hrafnsson | 3 | 3 |
Örn Marinó vann laugardagsmótiđ
Sunnudagur, 17. mars 2019
Mót nr. tvö í annarri syrpu ársins var háđ laugardaginn 16. mars. Níu keppendur voru mćtt til leiks og er lokastađan ţessi:
1 | Örn Marinó Árnason | 5˝ |
2 | Arna Dögg Kristinsdóttir | 5 |
3 | Ólafur Steinţór Ragnarsson | 3˝ |
4 | Hulda Rún Kristinsdóttir | 3 |
Sigţór Árni Sigurgeirsson | 3 | |
Jökull Máni Kárason | 3 | |
Bergur Ingi Arnarsson | 3 | |
8 | Guđrún Vala Rúnarsdóttir | 2 |
Ragnheiđur Alís Ragnarsd | 2 |
Ţetta er fyrsti sigur Arnar Marinós á móti ađ ţessu tagi. Arna, sem varđ í öđru sćti, hefur nú tekiđ forystu í ţessari röđ eftir tvö mót, međ 11 vinninga. Nćsta mót er áformađ eftir tvćr vikur, 30. mars.
Spennandi sóknarskákir
Miđvikudagur, 13. mars 2019
Fimmtudagskvöldiđ 14. mars verđur skákfyrirlestur haldinn í Skákheimilinu. Ţar mun Símon Ţórhallsson fara yfir nokkrar stuttar snilldarskákir. Fyrirlesturinn heitir Spennandi sóknarskákir og hefst kl. 20.00. Gert er ráđ fyrir athugasemdum úr sal. Ađgangur er ókeypis og öllum heimill.
Skákţing Norđlendinga 2019 Norđurorkumótiđ
Mánudagur, 11. mars 2019
Laugardagsmót 9. mars = ţrír jafnir og efstir!
Sunnudagur, 10. mars 2019
Mótaröđin áfram 7. mars og svo laugardagsmót í nýrri syrpu!
Miđvikudagur, 6. mars 2019
Laugardagsmótin; Markús sigursćll!
Sunnudagur, 24. febrúar 2019
Spil og leikir | Breytt 6.3.2019 kl. 10:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin, úrslit úr fjórđu umferđ
Sunnudagur, 24. febrúar 2019
15 mín. mót
Sunnudagur, 24. febrúar 2019
Úrslit á Skákţinginu; Rúnar varđi titilinn!
Föstudagur, 22. febrúar 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)