Haustmótiđ; röđun fjórđu umferđar.
Mánudagur, 12. október 2020
Fjórđa umferđ haustmótsins verđur tefld nk. fimmtudag ţann 15.október og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessi viđ:
Andri og Sigurđur
Sigţór og Smári
Stefán og Markús
Tobias og Alexía
Jökull Máni og Brimir
Emil og Gunnar Logi
Haustmótiđ: Andri og Sigurđur međ fullt hús
Sunnudagur, 11. október 2020
Ţriđja umferđ hausmótsins var tefld í dag. Úrslit:
Smári-Andri 0-1
Sigurđur-Markús 1-0
Brimir-Stefán 0-1
Gunnar Logi-Tobias 0-1
Emil-Sigţór 0-1 (Emil mćtti ekki)
Ţeir Andri og Sigurđur hafa ţá unniđ allar sínar skákir í fyrstu ţremur umferđunum og hafa vinningsforskot á nćstu menn. Stefán, Smári og Sigţórr koma svo nćstir međ tvo vinninga. Nćsta umferđ verđur tefld n.k. fimmtudag. Sćkja ţarf um yfirsetu fyrir hádegi á morgun. Röđun fjórđu umferđar verđur birt fljótlega eftir ţađ.
Haustmótiđ: röđun ţriđju umferđar
Föstudagur, 9. október 2020
Ţriđja umferđ haustmótsins verđur tefld sunnudaginn 11. október og hefst kl. 13. Ţá munu ţessir eigast viđ:
Smári og Andri
Sigurđur og Markús
Brimir og Stefán
Emil og Sigţór
Gunnar Logi og Tobias
Jökull Máni sleppir ţessari umferđ ađ eigin ósk (1/2 v)
Alexía situr yfir (1 v)
Arna Dögg hefur ţurft ađ hćtta ţátttöku í mótinu.
úrslit í annarri umferđ:
Fimmtudagur, 8. október 2020
Haustmótiđ; röđun annarrar umferđar
Mánudagur, 5. október 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ hafiđ - úrslit fyrstu umferđar
Sunnudagur, 4. október 2020
Spil og leikir | Breytt 5.10.2020 kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ hefst 4. október
Mánudagur, 28. september 2020
Spil og leikir | Breytt 3.10.2020 kl. 16:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skýrsla stjórnar fyrir ađalfund 2020 - úrslit helstu móta.
Laugardagur, 26. september 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mćtum á ađalfund!
Laugardagur, 26. september 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundur skákfélagsins sunnudaginn 27. september kl. 13
Laugardagur, 19. september 2020
Spil og leikir | Breytt 23.9.2020 kl. 19:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)