Spenna í TM-mótaröđinni
Föstudagur, 23. febrúar 2018
Mikil spenna var í keppni efstu manna ţegar 4. umferđ TM-mótarađarinnar var tefld í gćr. Ellefu keppendur mćttu til leiks og var hart barist ađ vanda. Í lokin munađi ađeins 1,5 vinningum á 1. og 5. sćti.
Röđ keppenda má sjá hér ađ neđan.
| ||||
Símon Ţórhallsson | 8,5 |
| ||
Elsa María Kristínardóttir | 8 |
| ||
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 7,5 |
| ||
Sigurđur Arnarson | 7 |
| ||
Áskell Örn Kárason | 7 |
| ||
Hjörtur Steinbergsson | 5 |
| ||
Benedikt Sigurđsson | 5 |
| ||
Smári Ólafsson | 4 |
| ||
Haraldur Haraldsson | 3,5 |
| ||
Karl Egill Steingrímsson | 1 |
| ||
Heiđar | 0,5 |
Heildarstöđuna eftir fjögur mót má sjá hér ađ neđan.
11.1.2018 | 25.1.2018 | 8.2. | 22.2.2018 | Samtals | |
Símon Ţórhallsson | 10 | 8,5 | 9 | 8,5 | 36 |
Sigurđur Arnarson | 8 | 7 | 10 | 7 | 32 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 9 | 10 | 7,5 | 26,5 | |
Smári Ólafsson | 7 | 7,5 | 8 | 4 | 26,5 |
Áskell Örn Kárason | 8 | 8 | 7 | 23 | |
Elsa María Kristínardóttir | 8 | 7 | 8 | 23 | |
Sigurđur Eiríksson | 7 | 7 | 7 | 21 | |
Haraldur Haraldsson | 6 | 5 | 6,5 | 3,5 | 21 |
Haki Jóhannesson | 6 | 4,5 | 10,5 | ||
Kristinn P. Magnússon | 4 | 6,5 | 10,5 | ||
Hjörtur Steinbergsson | 2 | 1 | 2,5 | 5 | 10,5 |
Andri Freyr Björgvinsson | 10 | 10 | |||
Karl Egill Steingrímsson | 3 | 2 | 3,5 | 1 | 9,5 |
Ólafur Kristjánsson | 8 | 8 | |||
Benedikt Sigurđsson | 5 | 5 | |||
Hreinn Hrafnsson | 3,5 | 3,5 | |||
Arnar Smári Signýarson | 2 | 0 | 2 | ||
Heiđar | 0,5 | 0,5 | |||
Hilmir Vilhjálmsson | 0 | 0 | 0 |
Ágúst Ívar Lundarskólameistari
Miđvikudagur, 21. febrúar 2018
Eins og áđur hefur veriđ greint frá var efnt til skólamóts í Lundarskóla ţann 7. febrúar sl. Ţar tóku ţátt 38 krakkar úr 4-7. bekk. Í ţessari fyrstu lotu urđu fjórir piltar úr sjöunda bekk jafnir og efstir og tefldu ţeir til úrslita um meistaratitil skólans í dag, 21. febrúar. Keppninni lauk ţannig:
1. Ágúst Ívar Árnason 3 vinningar
2-4. Ívar Ţorleifur Bjarkason, Vignir Otri Elvarsson og Hjalti Valsson 1 vinningur.
Ágúst Ívar er ţví ótvírćđur skákmeistari Lundarskóla 2018. Á myndinni er hann ásamt Vigni (t.v.) og Ívari (t.h.)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđin
Miđvikudagur, 21. febrúar 2018
Fimmtudaginn 22 febrúar verđur haldiđ áfram mótaröđinni .
tafliđ hefst kl 20:00
Rúnar kominn í 1. sćti
Sunnudagur, 11. febrúar 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-mótaröđin og Reykjavíkurmeistarinn!
Laugardagur, 10. febrúar 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur 1 febrúar
Föstudagur, 9. febrúar 2018
Mót í Brekkuskóla og Lundarskóla
Fimmtudagur, 8. febrúar 2018
TM-mótaröđin
Miđvikudagur, 7. febrúar 2018
Kónsindversk ský á himni
Sunnudagur, 4. febrúar 2018
Spil og leikir | Breytt 5.2.2018 kl. 09:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Meistarar í kröppum dansi
Sunnudagur, 28. janúar 2018
Spil og leikir | Breytt 29.1.2018 kl. 14:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)