Spenna í TM-mótaröđinni

 

 

Mikil spenna IMG_0684var í keppni efstu manna ţegar 4. umferđ TM-mótarađarinnar var tefld í gćr. Ellefu keppendur mćttu til leiks og var hart barist ađ vanda. Í lokin munađi ađeins 1,5 vinningum á 1. og 5. sćti.
Röđ keppenda má sjá hér ađ neđan.

  

 

Símon Ţórhallsson

8,5

 

Elsa María Kristínardóttir

8

 

Jón Kristinn Ţorgeirsson

7,5

 

Sigurđur Arnarson

7

 

Áskell Örn Kárason

7

 

Hjörtur Steinbergsson

5

 

Benedikt Sigurđsson

5

 

Smári Ólafsson

4

 

Haraldur Haraldsson

3,5

 

Karl Egill Steingrímsson

1

 

Heiđar

   

0,5

 

Heildarstöđuna eftir fjögur mót má sjá hér ađ neđan.

 

 

11.1.2018

25.1.2018

8.2.

22.2.2018

Samtals

Símon Ţórhallsson

10

8,5

9

8,5

36

Sigurđur Arnarson

8

7

10

7

32

Jón Kristinn Ţorgeirsson

9

10

 

7,5

26,5

Smári Ólafsson

7

7,5

8

4

26,5

Áskell Örn Kárason

8

8

 

7

23

Elsa María Kristínardóttir

8

 

7

8

23

Sigurđur Eiríksson

7

7

7

 

21

Haraldur Haraldsson

6

5

6,5

3,5

21

Haki Jóhannesson

 

6

4,5

 

10,5

Kristinn P. Magnússon

4

6,5

 

10,5

Hjörtur Steinbergsson

2

1

2,5

5

10,5

Andri Freyr Björgvinsson

 

10

 

10

Karl Egill Steingrímsson

3

2

3,5

1

9,5

Ólafur Kristjánsson

8

   

8

Benedikt Sigurđsson

  

5

5

Hreinn Hrafnsson

  

3,5

 

3,5

Arnar Smári Signýarson

2

0

  

2

Heiđar

   

0,5

0,5

Hilmir Vilhjálmsson

0

 

0

 

0


Ágúst Ívar Lundarskólameistari

Eins og áđur hefur veriđ greint frá var efnt til skólamóts í Lundarskóla ţann 7. febrúar sl. Ţar tóku ţátt 38 krakkar úr 4-7. bekk. Í ţessari fyrstu lotu urđu fjórir piltar úr sjöunda bekk jafnir og efstir og tefldu ţeir til úrslita um meistaratitil skólans í dag, 21. febrúar. Keppninni lauk ţannig:

1. Ágúst Ívar Árnason    3 vinningar

2-4. Ívar Ţorleifur Bjarkason, Vignir Otri Elvarsson og Hjalti Valsson 1 vinningur. 

P1020165Ágúst Ívar er ţví ótvírćđur skákmeistari Lundarskóla 2018. Á myndinni er hann ásamt Vigni (t.v.) og Ívari (t.h.)

 


Mótaröđin

Fimmtudaginn 22 febrúar verđur haldiđ áfram mótaröđinni .

tafliđ hefst kl 20:00 


Rúnar kominn í 1. sćti

Sjött a og nćst síđasta umferđ Akureyrarmótsins í skák fór fram í Skákhöllinni í dag. Ţrjár skákir voru tefldar en Jón Kristinn Ţorgeirsson sat yfir og nýtti tímann til ađ tefla á Norđurlandamótinu í skólaskák. Var fylgst međ lokaskákinni í beinni...

TM-mótaröđin og Reykjavíkurmeistarinn!

Fimmtudaginn 8. febrúar var 3. umferđ TM-mótarađarinnar tefld. Engin skák var ţó tefld fyrr en búiđ var ađ hrópa ferfalt húrra fyrir Reykjavíkurmeistaranum Stefáni Bergssyni. Hlaut hann ţann titil verđskuldađ og sannfćrandi ţótt hann hefđi veriđ í 14....

Fimmtudagur 1 febrúar

Í kvöld var keppt í hrađskák og voru 6 keppendur mćttir og var tefld tvöfölt umferđ allir viđ alla. Úrslit voru. 1. Jón kristinn Ţorgeirsson 10 vinninga 2-3 Símon ţórhallsson 7 ******* 2-3 Sigurđur Eiríksson 7 ******* 4. Haraldur haraldsson 4 ****** 5....

Mót í Brekkuskóla og Lundarskóla

Tvö mót hafa nýlega veriđ háđ í grunnskólum bćjarins. Í Brekkuskóla var teflt á skákdaginn 26. janúar og tóku ţá tíu ţátt í meistaramóti skólans. Ţessi lentu í efstu sćtum eftir fimm umferđir: Tumi Snćr Sigurđsson 5 Helgi Hjörleifsson 4 Hermann Ţór...

TM-mótaröđin

3. umferđ TM-mótarađarinnar fer fram annađ kvöld, fimmtudaginn 8. feb. kl. 20.00.

Kónsindversk ský á himni

Ţađ blésu hvassir kóngsindverskir vindar um landsmenn í dag, bćđi sunnan og norđan heiđa. Viđ Eyjafjörđ var háđ fimmta umferđ Skákţings Akureyrar og áttunda umferđ Skákţings Reykjavíkur í fenjum syđra. Af norđanvígum er ţađ ađ frétta ađ Símon Ţórhallsson...

Meistarar í kröppum dansi

Í dag var tefld fjórđa umferđ á Skákţingi Akureyrar (sem skv. nýjustu útreikningum er hiđ 81. í röđinni!). Ţrjár baráttuskákir voru á dagskrá. Fyrsta skal nefna viđureign bekkjarbrćđranna Símonar Ţórhallssonar og Benedikts Stefánssonar úr Hörgárdal....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband