Andri Freyr Björgvinsson Skákmeistari SA 2019
Mánudagur, 21. október 2019
Sögulegu Haustmóti SA er nú lokiđ. Alls voru ţátttakendur 20 talsins, sem er međ ţví mesta sem veriđ hefur síđustu ár. Einkum var ánćgjulegt hversu margir ungir og upprennandi skákmenn tóku nú ţátt og voru ţar margir ađ heyja eldraun sína á alvöru skákmóti. Andri Freyr, sem undanfarin ár hefur oft veriđ nćrri ţví ađ landa stórum titlum, var nú öryggiđ uppmálađ og vann allar sínar skákir, sjö ađ tölu. Hart var barist um nćstu sćti og í baráttunni um silfriđ urđu ţau jöfn, Elsa María Kristínardóttir og Stefán G Jónsson. Ţau geru jafntefli í hörkuskák sín á milli, en unnu ađrar skákir, fyrir utan viđureignina viđ Andra. Fimm og hálfur vinningur í hús hjá ţeim. Fjórđi varđ hinn bráđefnilegi Arnar Smári Signýjarson međ fimm vinninga. Heill vinningur var í nćstu menn, en ţeir Robert Thorarensen, Hilmir Vilhjálmsson, Eymundur Eymundsson og Sigurđur Eiríksson hlutu allir fjóra vinninga. Sjá heildarúrslit hér á eftir.
nafn | stig | vinn |
Andri Freyr Björgvinsson | 2056 | 7 |
Elsa María Kristínardottir | 1863 | 5,5 |
Stefán G Jónsson | 1677 | 5,5 |
Arnar Smári Signýjarson | 1481 | 5 |
Robert Thorarensen | 0 | 4 |
Hilmir Vilhjálmsson | 0 | 4 |
Sigurđur Eiríksson | 1810 | 4 |
Eymundur Eymundsson | 1608 | 4 |
Arna Dögg Kristinsdóttir | 1432 | 3,5 |
Fannar Breki Kárason | 1370 | 3,5 |
Árni Jóhann Arnarsson | 0 | 3 |
Markús Orri Óskarsson | 0 | 3 |
Hjörleifur Halldórsson | 1796 | 3 |
Heiđar Ólafsson | 1257 | 3 |
Gunnar Logi Guđrúnarson | 0 | 2,5 |
Gabríel Freyr Björnsson | 1357 | 2,5 |
Sigţór Árni Sigurgeirsson | 0 | 2 |
Emil Andri Davíđsson | 0 | 2 |
Jökull Máni Kárason | 0 | 2 |
Alexía Lív Hilmisdóttir | 0 | 1 |
Haustmótinu ađ ljúka; lokaumferđin á sunnudag
Föstudagur, 18. október 2019
Sjötta og nćstsíđasta umferđ haustmóts Skákfélags Akureyrar - sem er meistaramót félagsins - var tefld í gćrkveldi, fimmtudag. Úrslit urđu sem hér segir:
Andri Freyr-Eymundur 1-0
Elsa-Stefán 1/2
Heiđar-Arnar Smári 0-1
Robert-Arna Dögg 1-0
Emil-Árni Jóhann 0-1
Hilmir-Markús 1-0
Gunnar Logi-Sigţór 1-0
Ţeir Sigurđur, Hjörleifur og Jökull Máni tóku allir yfirsetu í ţessari umferđ og fengu fyrir hálfan vinning.
Alexía sat hjá (án ţess ađ sćkja um yfirsetu sjálf) og hlýtur ţví heilan vinning fyrir.
Andri Freyr er efstur á mótinu sem fyrr og hefur nú ţegar tryggt sér sigurinn og meistaratitil Skákfélagsins. Hann hefur sex vinninga, en ţau Elsa og Stefán koma nćst međ fjóra og hálfan. Róbert, Arnar Smári og Sigurđur Eiríksson koma svo nćstir međ fjóra vinninga. Öll úrslit og stöđuna í mótinu má finna á Chess-results.
Haustmótiđ; Andri Freyr heldur forystunni
Mánudagur, 14. október 2019
Fimmtu umferđ haustmótsins lauk í gćr. Miklar sviptingar voru í skákum á efstu borđum. Andri, sem unniđ hefur allar skákir sínar til ţessa, byggđi upp vćnlega stöđu gegn Arnari Smára, en fékk svo á sig óvćntan hnykk á ögurstundu. Hann mátti hafa sig allan viđ til ađ standast mátiđ. Báđir keppendur voru tćpir á tíma undir ţađ síđasta, en ađ lokum hafđi Andri ţó betur. Robert tókst ađ vinna drottninguna af Elsu Maríu, sem fékk hrók í stađinn. Međ stefrk biskupapar ađ vopni hóf hún samt kóngssókn, sem ţó virtist ekki ýkja hćttuleg. Ţađ kom ţó í ljós ađ Robert varđ ađ fara gćtilega og í hita leiksins lék hann sig í mát. Ţá stóđ hann enn til vinnings ef hef hann hefđi fundiđ rétta leikinn. Ţei Stefán og Eymundur tefldu ţunga skák ţar sem sá fyrrnefndi náđi smám saman undirtökunum og vann nokkuđ öruggan sigur.
Úrslitin í heild sinni:
Arnar Smári-Andri 0-1
Elsa María-Robert 1-0
Stefán-Eymundur 1-0
Arna Dögg-Sigurđur 0-1
Markús-Hjörleifur 0-1
Emil-Gabríel 0-1
Árni Jóhann-Sigţór 1-0
Hilmir-Alexía 1-0
Ţeir Heiđar, Gunnar Logi, Fannar og Jökull Máni tóku yfirsetu í ţessari umferđ.
Stađan á toppnum eftir fimm umferđir af sjö er ţá sú ađ Amdri Freyr hefur 5 vinninga, Elsa og Stefán 4; Sigurđur 3,5 og Robert, Eymundur, Arnar Smári og Fannar Breki hafa 3 vinninga.
Í sjöttu umferđ, sem tefld verđur á fimmtudag og hefst kl. 18, eigast ţessi viđ:
Eymundur-Andri
Elsa María-Stefán
Heiđar-Arnar Smári
Robert-Arna Dögg
Emil-Árni Jóhann
Hilmir-Markús
Gunnar Logi-Sigţór
Jökull Máni vann laugardagsmótiđ
Laugardagur, 12. október 2019
Andri efstur í haustmótinu
Laugardagur, 12. október 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćsta umferđ haustmótsins
Mánudagur, 7. október 2019
Úrslit ţriđju umferđar
Mánudagur, 30. september 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ
Föstudagur, 27. september 2019
Spil og leikir | Breytt 28.9.2019 kl. 09:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Önnur umferđ haustmótsins, röđun
Ţriđjudagur, 24. september 2019
Haustmótiđ hefst í dag, 20 keppendur skráđir.
Sunnudagur, 22. september 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)