Úrslit Nýársmótsins

Ţau voru tíu sem mćttu fersk til leiks á Nýársmótiđ á fyrsta degi ársins. Međan einhverjir sátu heima ađ borđa afganga og jafna sig eftir áramótaskaupiđ og flugeldana var háđ mikil barátta í húsakynnum S.A. Tefldar voru hvorki fleiri né fćrri en 18 umferđir, sem sagt allir viđ alla tvisvar sinnum. Ljóst var ađ ţau sem voru mćtt voru skákţyrst ţrátt fyrir mikla jóladagskrá hjá félaginu. Svo fór ađ lokum ađ Andri Freyr hafđi sigur úr býtum međ 16,5 vinning. Nćstur á eftir honum kom Jon Olav Fivelstad sem dvaldi hér í bć yfir áramótin međ 15,5 vinning. Jafnir í 3.-4. sćti voru ţeir Karl Egill Steingrímsson og Sigurđur Eiríksson međ 13 vinninga. Heildarstađan var svohljóđandi:

 

1. Andri Freyr Björgvinsson 16,5/18

2. Jon Olav Fivelstad 15,5

3.-4. Karl Egill Steingrímsson og

Sigurđur Eiríksson 13

5. Hjörtur Steinbergsson 11,5

6. Arna Dögg Kristinsdóttir 6,5

7. Jón Magnússon 5,5

8.-9. Markús Orri Óskarsson og

Ólafur Jens Sigurđsson 4

10. Sigţór Árni Sigurgeirsson 0,5


Ţorpiđ/Efri Brekkan sigurvegari Hverfakeppninnar 2019

Í hinni árlegu Hverfakeppni var, líkt og síđustu ár, skipt í tvćr sveitir. Ađ ţessu sinni tefldu saman annarsvegar Ţorpiđ og efri Brekkan (ofan Mýrarvegs)og neđri Brekkan, Eyrin og Innbćrinn hinsvegar. Fyrst var gripiđ til atskákar og fóru leikar svo:
(Liđ Ţorpsins og efri Brekunnar - neđri Brekkan, Eyrin og Innbćrinn)

 

Jón Kristinn Ţorgeirsson - Rúnar Sigurpálsson 1-0

Sigurđur Arnarson - Símon Ţórhallsson 0-1

Smári Ólafsson - Andri Freyr Björgvinsson 0-1

Haki Jóhannesson - Sigurđur Eiríksson 0-1

Benedikt Stefánsson - Hjörleifur Halldórsson 1-0

Jon Olav Fivelstad - Gunnar Logi Guđrúnarson 1-0

Eymundur Eymundsson - Baldur Thoroddsen 1-0

Arna Dögg Kristinsdóttir - Tobias Ţórarinn Matharel 1-0

Jón Magnússon - Sigţór Árni Sigurgeirsson 0-1

 

Naumur sigur Ţorpsins/efri Brekkunnar 5-4.


Ađ atskákinni lokinni tók viđ hrađskák, bćndaglíma, ţar sem Ţorpiđ/efri Brekkan hafđi einnig sigur, 45-36. Hlutskarpastur í ţví liđi var Jón Kristinn sem hlaut 8,5 vinning af 9. Smári Ólafsson vann sér inn 6 og Sigurđur, Benedikt og Jon Olav hlutu allir fimm vinninga. Í liđi neđri Brekkunnar, Eyrinnar og Innbćjarins fékk Símon flesta vinninga, 8,5. Andri hlaut 8, Rúnar 7,5 og Sigurđur 7. Ađ ţessu sinni var breiddin heldur meiri í sigurliđinu en tapliđinu voru margir ungir drengir sem eiga eftir ađ láta til sín taka á nýju starfsári.


Andri Freyr jólasveinn SA 2019

Nú er sú tíđ ađ Andri Freyr Björgvinsson vinnur flest af stćrri mótum hér í höfuđstađ Norđurlands. Nú var ţađ Jólahrađskákmótiđ sem haldiđ var annan í jólum. Tólf keppendur mćttu til leiks og var baráttan hörđ og tvísýn um sigurinn milli Andra, Símonar Ţórhallssonar, Sigurđar Arnarsonar og Stefáns Bergssonar. Ađrir komu í humátt ţar á eftir. Lokastöđuna í mótinu má sjá hér.

Ţess má geta ađ mótiđ var reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Nćst verpur blásiđ til hverfakeppninnar gamalkunnu ţann 29. des. og svo brestur nýjársmótiđ á kl. 14 á fyrsta degi komandi árs.


Glćsilegt jólapakkamót - Robert vann allar

Í gćr, föstudaginn 20. desember var haldiđ jólapakkamót fyrir ţá krakka sem eru ađ ćfa hjá skálfélaginu og vini ţeirra. Alls mćttu fjórtán ţáttakendur og tefldu sexfalda umferđ. Lokastađan: Röđ Nafn vinn 1 Robert Thorarensen 6 2 Árni Jóhann Arnarsson 5 3...

Markús vann síđasta laugardagsmótiđ

Síđasta laugardagsmót haustmisseris var háđ ţann 14. des sl. Ađeins fimm keppendur mćttu til leiks og var ákveđiđ ađ tefla tvöfalda umferđ, alls átta skákir á mann. Markús Orri Óskarsson varđ hlutskarpastur og vann allar sínar skákir: Markús Orri 8...

Mótaröđin; Hjörtur öruggur sigurvegari í samanlögđu.

Sjötta og síđasta lota mótarađar ađ hausti var tefld í kvöld. Sex skákvíkingar mćttu til leiks og urđu úrslitin sem hér segir: Andri Freyr 8 v. af 10 Áskell og Elsa María 7 Stefán 6 Hjörtur 2 Hilmir 0 Stig eru gefin fyrir árangur í hverju móti og...

Úrslit nokkurra móta

Fátt hefur veriđ sagt af mótum félagsins hér á síđunni undanfarnar vikur og skal nú bćtt úr ţví. Atskákmót Akureyrar var háđ dagana 6-9. nóvember. Tefldar voru sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10. Tólf keppendur mćttu til leiks og ţegar upp var...

Skákdagskrá til áramóta

Eins og venjulega er nokkuđ mikiđ um ađ vera í skáklífinu um hátíđarnar. Ţetta stendur til: 14. des. á laugardegi kl. 10.00 Barnamót (laugardagsmót) 19. des á fimmtudegi kl. 20.00 Mótaröđ, 6. lota, tefldar hrađskákir 20. des á föstudegi kl. 15.00...

Mótaröđ annađ kvöld

Annađ kvöld, 5. desember klukkan 20:00 verđur reynt aftur viđ 5. umferđ mótarađarinnar en síđasta mót ţurfti ađ fella niđur sökum slakrar mćtingu. Bćtum úr ţví á morgun. Allir velkomnir, jafnt ungir sem og ađeins eldri.

15 mínútna mót sunnudaginn 1. desember

Klukkan 13:00 nk. sunnudag, 1. desember verđur haldiđ mót međ 15 mínútna umhugsunartíma. Hvetjum sem flesta til ađ taka ţátt enda skemmtilegt uppbrot frá hrađskákinni.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband