Skákdagskrá til áramóta

Eins og venjulega er nokkuđ mikiđ um ađ vera í skáklífinu um hátíđarnar. Ţetta stendur til:

14. des. á laugardegi kl. 10.00    Barnamót (laugardagsmót)

19. des á fimmtudegi kl. 20.00     Mótaröđ, 6. lota, tefldar hrađskákir

20. des á föstudegi kl. 15.00      Jólapakkamót fyrir börnin. Jólapakkar fyrir fimm fyrstu                                         sćtin, auk ţess fimm aukaverđlaun dregin út.

26. des - annar í jólum kl. 13.00  Jólahrađskákmót

29. des á sunnudegi kl. 13.00      Hverfakeppnin - liđakeppni ţar sem er tefld atskák og                                           hrađskák

Nýtt ár hefst svo međ Nýjársmótinu kl. 14 á nýjársdag.

Stefnt er ađ hrađskákmóti (mótaröđ) fimmtudaginn 9. janúar.

Eins og glöggir lesendur sjá er uppskeruhátíđ sem venjulega er haldin um miđjan desember ekki á ţessari dagskrá. Í ţetta sinn verđur blásiđ til fagnađar ţann 11. janúar ţar sem haustmisseriđ verđur gert upp og helstu viđburđir vormisseris kynntir. Stefnt er ađ ţví ađ Skákţing Akureyrar hefjist svo daginn eftir, sunnudaginn 12. janúar. Ţetta verđur auglýst nánar á nćstu dögum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband