Skákćfingar ađ hefjast!
Mánudagur, 24. ágúst 2020
Ćfingadagskrá fyrir haustmisseriđ 2020 liggur nú fyrir. Hún er ađ sjálfsögđu birt međ fyrirvara um ófyrirsjáanlegar breytingar, m.a. vegna hugsanlegra sóttvarnarađgerđa. Eins og er ćttu ţćr ţó ađ geta fariđ fram međ hefđbundnum hćtti, nema ef svo ólíklega vilji til ađ viđhafa ţurfi sérstaka hópaskiptingu vegna mikillar ţátttöku. Ţá er mćlst til ţess ađ foreldrar og ađrir fylgdarmenn snúi viđ í dyrunum međan núverandi ástand varir. Ćfingar verđa eins og áđur í Íţróttahöllinni, gengiđ inn ađ vestan (nyrđri dyrnar sem vita út ađ Ţórunnarstrćti).
Í ţetta sinn er dagskráin nokkuđ breytt frá ţví sem var í vor. Eftir sem áđur verđur iđkendum skipt í tvo flokka eftir aldri (međ ákveđnum sveigjanleika ţó). Nú bjóđast öllum tveir ćfingatímar á viku, en val um einn eđa tvo tíma er ţó frjálst. Ćfingatímar eru ţessir:
Mánudagar kl. 17:30-19:00 Yngri börn og byrjendur (f. 2011 og síđar)
Ţriđjudagar kl. 16:00-17:30 Framhaldsflokkur (f. 2010-2005)
Miđvikudagar kl. 16:00-17:30 Opinn tími fyrir báđa flokka
Föstudagar kl. 16:00-17:30 Framhaldsflokkur (f. 2010-2005)
Ćfingagjald fyrir haustmisseri verđur kr. 8.000 fyrir ţau börn sem ćfa einn dag í viku, en kr. 14.000 fyrir ţau sem ćtla ađ nýta sér tvo daga.
Skráning á stađnum eđa í netfangiđ askell@simnet.is
Ţau Elsa María Kristínardóttir og Hilmir Vilhjálmsson munu sjá um ćfingarnar á mánudögum, en Andri Freyr Björgvinsson og Áskell Örn Kárason um hina dagana. Ađrir leiđbeinendur koma til skjalanna eftir ţörfum.
Ćfingar hefjast strax í nćstu viku, 31. ágúst. Síđasta ćfing fyrir jólafrí er áformuđ 16. desember.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Upphaf nýs skákárs á tímum Covid-19
Mánudagur, 17. ágúst 2020
Ţótt margt sé nú öđruvísi en áđur var er nýtt skákár ađ hefjast nú ađ loknu sumri. Óvissa er um framvinduna, en útlitiđ er ţetta:
- Međan tveggja metra reglan gildir mun almennt skákmótahald liggja niđri. Ekki verđur hćgt ađ halda skákmót nema međ sérstökum útbúnađi og tilfćringum sem viđ ráđum ekki viđ sem stendur. Startmótiđ verđur auglýst strax og viđ sjáum okkur fćri á ţví.
- Ćfingar fyrir börn og unglinga, svo og mót fyrir ţau sem eru fćdd 2005 og síđar, geta fariđ fram óhindrađ. Viđ stefnum á ađ byrja ćfingar í kringum mánađarmót nánar auglýst eftir nćstu helgi.
- Til skođunar er ađ koma á sérstökum ćfingum fyrir stúlkur (f. 2005 og síđar!) sem byrja munu međ helgarnámskeiđi seint í september undir stjórn landliđskvenna í skák.
- Á dagskrá eru unglingamót á landsvísu (vćntanleg öll á höfuđborgarsvćđinu):
- a) Meistaramót Skákskóla Íslands og 6. september. Stefnt er ţví ađ ţetta mót verđi ađ hluta til undankeppni fyrir EM í netskák í flokkum U12/U14 sem fram fer 18.-20. september.
- b) Íslandsmót ungmenna (8-16 ára) 17. október.
- c) Íslandsmót unglingasveita október.
Ţetta eru allt skemmtileg mót ţar sem okkar iđkendur geta fengiđ tćkifćri á ađ reyna sig viđ jafnaldra annarsstađar af landinu. Skákfélagiđ mun verđa áhugasömum innanhandar um ferđir og ţátttöku.
- Íslandsmót skákfélaga er fyrirhugađ dagana 9-11. október í Egilshöll í Reykjavík. Ţar er Skákfélagiđ međ fjórar sveitir skráđar. Mikil óvissa er ţó um ţađ hvort ţessi dagsetning standist en ţađ mun skýrast bráđlega.
- Eins og ţegar hefur veriđ tilkynnt mun öll starfsemi félagsins fćrast í Norđursalinn í Íţróttahöllinni, ţar sem Samfélagssviđ hefur flutt hluta af starfsemi sinni í Suđursalinn vegna tilfćrslna sem gripiđ er til vegna lokana í Lundarskóla sem veriđ hafa í fréttum. Okkur er lofađ Suđursalnum ađ nýja í síđasta lagi haustiđ 2022. Sömuleiđis munum viđ geta komist í ađstöđu hjá skólum bćjarins fyrir stćrri mót, ef međ ţarf.
Ţetta eru óvenjulegir tímar ţar sem reglur vegna smitgátar munu setja ákveđiđ mark á skáklífiđ. Viđ munum ţó reyna okkar besta til ađ halda skákgyđjunni viđ efniđ, m.a. halda mót á Netinu ef önnur fćri gefast ekki. Viđ hlökkum til hin nýja skákárs sem hefst nú í sumarlok 2020!
Spil og leikir | Breytt 24.8.2020 kl. 09:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákhátíđ á Akureyri 11-12. júlí
Föstudagur, 10. júlí 2020
Í samvinnu Skákfélagsins og Miđbćjarskákar verđur efnt til skákhátíđar í bćnum nú um helgina og er hún hluti af Listasumri. Á laugardag kl. 14 hefst skákmót í Listasafninu. Ţar verđur telfld hrađskák, 11 umferđir. Ţátttökugjald nemur ađgangseyri ađ safninu (en ţó ókeypis fyrir börn). Verđlaunafé a.m.k. 65 ţús kr, ţar af 25 ţús. í fyrsta sćti. Á sunnudag kl. 12 verđur svo haldiđ 9 umferđa mót í Skákheimilinu, ţátttökugjald 500 kr. Margir skákmenn af höfuđborgarsvćđinu hafa bođađ komu sína, ţ.m.t. a.m.k. einn stórmeistari. Bćđi mótin eru ađ sjálfsgöđu öllum opin međan húsrúm leyfir.
Sjá nánar á skak.is: https://skak.is/2020/07/10/hradskakmot-midbaejarskakar-og-skakfelags-akureyrar/
Flottur árangur Brekkuskóla
Laugardagur, 23. maí 2020
Lok skáktíđar
Ţriđjudagur, 19. maí 2020
Nethrađskákkeppni taflfélaga á lichess.org
Fimmtudagur, 16. apríl 2020
Netskákmót 5. apríl
Sunnudagur, 5. apríl 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Netskákmót fyrir nemendur á Norđurlandi eystra
Miđvikudagur, 1. apríl 2020
Gylfi Ţórhallsson látinn
Sunnudagur, 29. mars 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót á chess. com helgina 28.-29. mars
Föstudagur, 27. mars 2020