Haustmótiđ; röđun annarrar umferđar
Mánudagur, 5. október 2020
Önnur umferđ haustmótsins verđur tefld nk. fimmtudag og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessi viđ:
Andri og Stefán
Arna Dögg og Smári
Sigurđur og Emil
Markús Orri og Gunnar Logi
Alexía og Sigţór
Tobias og Jökull Máni
Brimir situr hjá
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ hafiđ - úrslit fyrstu umferđar
Sunnudagur, 4. október 2020
Ţrettán keppendur skráđu sig til leiks á Haustmóti SA sem hófst í dag, 4. október. Í ţessum eru alls níu keppendur á grunnskólaaldri og aldursmunur yngsta og elsta keppandans 66 ár. Skákin er svo sannarlega fyrir alla. Fátt bar til stórtíđinda í upphafsumferđinni og var stríđsgćfan greinilega reyndari keppendum hliđholl. Helst var ţađ í skák Stefáns og Tobiasar ađ ćskan léti til sín taka; sá síđarnefndi stóđ heldur betur í tvísýnu miđtafli ţegar hann lét af sér drottningunni og mátti gefast upp. Ţannig fóru leikar:
Smári Ólafsson-Alexía Lív Hilmisdóttir 1-0
Gunnar Logi Guđrúnarson-Andri Freyr Björgvinsson 0-1
Jökull Máni Kárason-Sigurđur Eiríksson 0-1
Emil Andri Davíđsson-Brimir Skírnisson 1-0
Sigţór Árni Sigurgeirsson-Arna Dögg Kristinsdóttir 0-1
Stefán G Jónsson-Tobias Matharel 1-0
Markús Orri Óskarsson valdi yfirsetu 1/2
Sjá úrslit á chess-results
Önnur umferđ verđur tefld á fimmtudag og hefst kl. 18. Röđun verđur birt á morgun.
Spil og leikir | Breytt 5.10.2020 kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ hefst 4. október
Mánudagur, 28. september 2020
Hiđ árlega haustmót Skákfélags Akureyrar hefst sunnudaginn 4. október kl. 13.00.
Fyrirhugađ er ađ tefla sjö umferđir eftir svissneska kerfinu, ef fjöldi ţátttakenda leyfir.
Ef ţátttaendur verđa 10 eđa fćrri, munu allir tefla viđ alla og fjöldi umferđa sem ţví nemur.
Dagskrá verđur endanlega ákveđin ţegar skráningar liggja fyrir, en fyrirhugađ er ađ tefla tvisvar í viku, á sunnudögum kl. 13 og á fimmtudögum kl. 18. Hlé verđur gert á mótinu međan Skákţing Norđlendinga stendur fyrir á Húsavík, helgina 23-25. október.
Umhugsunartími 90-30.
Skráning er hjá formanni félagsins í askell@akmennt.is, međ skilabođum á Facebook síđu félagsins eđa á skákstađ, í síđasta lagi 15. mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar.
Ţátttökugjald á mótiđ er kr. 3.000 fyrir félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Eins og áđur eru börn á grunnskólaaldri undanţegin ţátttökugjaldi.
Mótiđ reiknast til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga.
Haustmótiđ er meistaramót Skákfélags Akureyrar. Núverandi meistari er Andri Freyr Björgvinsson.
Spil og leikir | Breytt 3.10.2020 kl. 16:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skýrsla stjórnar fyrir ađalfund 2020 - úrslit helstu móta.
Laugardagur, 26. september 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mćtum á ađalfund!
Laugardagur, 26. september 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundur skákfélagsins sunnudaginn 27. september kl. 13
Laugardagur, 19. september 2020
Spil og leikir | Breytt 23.9.2020 kl. 19:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslandsmót ungmenna u8-u16 á Akureyri!
Ţriđjudagur, 15. september 2020
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar vann Startmótiđ
Ţriđjudagur, 15. september 2020
Startmótiđ á sunnudaginn!
Miđvikudagur, 9. september 2020
Skáknámskeiđ fyrir stúlkur 19. september!
Föstudagur, 4. september 2020