Ţrír jafnir og efstir á páskahrađskákmótinu.
Laugardagur, 3. apríl 2021
Vegna samkomutakmarkana var ekki hćgt ađ halda mótiđ í Skákheimilinu eins og auglýst hafđi veriđ. Var ţá brugđiđ á ţađ ráđ ađ flytja mótiđ yfir á Netiđ og var teflt á skákmótaţjóninum Tornelo. Ađ venju voru páskaegg í verđlaun, í ţetta sinn í bođi Nóa-Síríus. Mótiđ var afar jafnt og spennandi; ţeir Rúnar og Áskell skiptust á ađ hafa forystuna en fyrir síđustu umferđ hafđi Rúnar náđ vinnings forskoti ţegar ţeir tveir áttust viđ. Áskeli tókst ađ vinna ţá skák og náđi ţar međ Rúnari ađ vinningum. Ţađ gerđi líka Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem tapađi fyrstu tveimur skákum sínum en vann allar eftir ţađ. Keppendur voru alls 14 og má sjá mótstöfluna hér:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | |||
1 | Áskell Örn Kárason | 0 | 1 | 1 | ˝ | 1 | 1 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 11 | |
2 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 11 | |
3 | Rúnar Sigurpálsson | 0 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 11 | |
4 | Björn Ívar Karlsson | 0 | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 10 | |
5 | Elsa María Kristínardóttir | ˝ | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 9˝ | |
6 | Andri Freyr Björgvinsson | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 9 | |
7 | Stefán Bergsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 7 | |
8 | Sigurđur Eiríksson | ˝ | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 7 | |
9 | Markús Orri Óskarsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 5˝ | |
10 | Jökull Máni Kárason | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 | |
11 | Sigţór Árni Sigurgeirsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 3 | |
12 | Róbert Orri Finnsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 2 | |
13 | Emil Andri Davíđsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | |
14 | Alexía Lív Hilmisdóttir | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Páskaegg voru veitt í verđlaun fyrir fjögur efstu sćtin. Einnig ţrír efstu keppendur á barnsaldri egg í verđlaun, ţeir Markús Orri, Jökull Máni og Sigţór Árni. Ţá voru tveir kassar af Nóa-Síríus konfekti dregnir út og fengu ţá ţau Alexía Lív og Emil Andri.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagsćfing 26. 03
Föstudagur, 26. mars 2021
Ćtlum ađ taka ćfingamót á netinu í stađ skákćfingar í Íţróttahöllinni. 90 mínútna arena mót međ umhugsunartímanum 5+3. Mótiđ byrjar klukkan 16:10 og stendur til 17:40. Ţađ er hćgt ađ koma seint inn og fara úr mótinu hvenćr sem er. Hér er hlekkur á mótiđ: https://www.chess.com/live#r=1065399
Til ađ geta tekiđ ţátt ţarf fyrst ađ búa til ađgang á chess.com og sćkja síđan um ađ ganga í hópinn "Skákfélag Akureyrar unglingar": https://www.chess.com/club/skakfelag-akureyrar-unglingar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Góđur árangur Brekkuskólapilta
Mánudagur, 22. mars 2021
Sveit fjögurra stráka úr sjötta bekk Brekkuskóla tók ţátt í Íslandsmóti barnaskólasveita (1-7. bekk) sem fram fór í Reykjavík um helgina. Sveitina skipuđu ţeir Tobias Ţórarinn Matharel, Emil Andri Davíđsson, Gunnar Logi Guđrúnarson og Brimir Skírnisson. Tefldar voru 8 umferđir á mótinu og bar Brekkuskóli sigur úr býtum í fimm viđureignum. Uppskeran var alls 18 vinningar af 32 mögulegum og fimmta sćtiđ í hópi 23 sveita. Brekkuskóli varđ langefstur landsbyggđarsveita og hlaut veglegan bikar ađ launum.
Á myndinni má sjá (í fremri röđ frá vinstri) Gunnar Loga, Emil Andra, Brimi og Tobias. Ađ baki ţeim Áskell Örn liđsstjóri og Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistar, sem afhenti verđlaun. Myndin var sótt á skak.is, ţar sem finna má ítarlega umfjöllun um mótiđ.
Röđina og úrslit í öllum viđureginum má sjá á chess-results.
Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari
Mánudagur, 15. mars 2021
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hrađskákmót Akureyrar haldiđ 14. mars nk.
Sunnudagur, 28. febrúar 2021
Spil og leikir | Breytt 4.3.2021 kl. 07:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar í fimmta sinn
Sunnudagur, 21. febrúar 2021
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ; úrslit nćstsíđustu umferđar.
Föstudagur, 19. febrúar 2021
Skákţingiđ: Úrslit frestađra skáka.
Miđvikudagur, 17. febrúar 2021
Spil og leikir | Breytt 18.2.2021 kl. 15:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ; Rúnar á sigurbraut - Markús og Tobias sömuleiđis!
Sunnudagur, 14. febrúar 2021
Skákţingiđ; Markús og Tobias áfram í forystu í B-flokki
Föstudagur, 12. febrúar 2021
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)