Rúnar startmeistari
Föstudagur, 10. september 2021
Fyrsta mót nýhafinnar skáktíđar, Startmótiđ var teflt í gćr, 9. september. Tíu manns mćttu til leiks og var mótiđ vel mannađ. Ekki síst ţar sem ţar tóku ţátt ţrír áhugamenn sem voru ađ mćta á sitt fyrsta mót hjá félaginu og var ţeim vel fagnađ. Ţá voru tveir af yngri iđkendum međ í ţessum 10 manna hópi. Ţá kom galvaskur til leiks fyrrum stjórnarmađur og fyrrum skákmeistari SA svo og Norđurlands eftir nokkurt hlé. Enn fleiri meistarar voru ţarna á ferđ, m.a. einn hlotnađist sćmdarheitiđ "unglingameistari Akureyrar fyrir hartnćr 60 árum. Eru ţá ađeins vantalin ţau tvö sem hrepptu efstu sćtin og stóđu sig ţví auđvitađ best.
Eins og stundum áđur vann Rúnar Sigurpálsson allar sínar skákir og mótiđ ţví í ţokkabót. Elsa María vann svo alla nema Rúnar. En hér kemur mótstaflan:
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | vinn | ||
1 | Rúnar Sigurpálsson | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 9 | |
2 | Elsa María Kristínardóttir | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 8 | |
3 | Sigurđur Arnarson | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 7 | |
4 | Stefán G. Jónsson | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6 | |
5 | Angantýr Ómar Ásgeirsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | ˝ | 1 | 0 | 0 | 4˝ | |
6 | Markus Orri Oskarsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 4 | |
7 | Hilmir Vilhjálmsson | 0 | 0 | 0 | 0 | ˝ | 0 | 1 | 0 | 1 | 2˝ | |
8 | Baldur Jónsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 1 | 2 | |
9 | Sigţór Árni Sigurgeirsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | 0 | 1 | 2 | |
10 | Gunnlaugur Geir Gestsson | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Nćsta mót verđur ađ viku liđinni, fimmtudaginn 16. september. Ţá hefst tafliđ kl. 20.
Ađalfundurinn 6. september; gamalt og nýtt.
Föstudagur, 10. september 2021
Ađalfundur félagsins var haldinn 6. september sl. Ţar bar helst til tíđinda ađ fráfarandi stjórn var öll endurkjörin. Stjórnin hefur ţegar skipt međ sér verkum og halda allir stjórnarmenn embćttum sínum frá fyrra ári.
Formađur er Áskell Örn Kárason og varaformađur Rúnar Sigurpálsson. Gjaldkeri er Smári Ólafsson og ritari Andri Freyr Björgvinsson. Óskar Jensson er umsjónarmađur eigna og varamađur í stórn (oftast nefndur međstjórnandi) er Stefán Steingrímur Bergsson. Hann er jafnframt helsti tengiliđur stjórnar viđ ţann félagsauđ sem er til stađar á suđvesturhorninu og viđ stjórn SÍ, sem hann situr í.
Ţá var frumvarp ađ nýjum lögum félagsins samţykkt. Eins og áđur hefur komiđ fram eru ţar ekki um veigamiklar lagabreytingar ađ rćđa; meira veriđ ađ fćra lögin til nđútímalegra horfs.
Skýrsla formanns um mótahald - lögđ fyrir ađalfund 2021
Mánudagur, 6. september 2021
Hér fylgir í viđhengi skýrsla formanns sum starfsemi félagsins - ćfingar og mótahald - á ţví starfsári sem lýkur í dag.
Hún fylgir hér í viđhengi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundarbođ
Laugardagur, 21. ágúst 2021
Spil og leikir | Breytt 25.8.2021 kl. 16:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skáktíđin ađ hefjast; börn og unglingar.
Föstudagur, 20. ágúst 2021
Vormót og uppskeruhátíđ
Laugardagur, 29. maí 2021
Glćsilegt minningarmót! Davíđ Kjartansson bar sigur úr býtum á minningarmóti um Gylfa Ţórhallsson.
Ţriđjudagur, 25. maí 2021
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Minningarmót um Gylfa Ţórhallsson um hvítasunnuna!
Miđvikudagur, 28. apríl 2021
Spil og leikir | Breytt 17.5.2021 kl. 20:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús í Skákheimilinu á fimmtudagskvöld!
Ţriđjudagur, 27. apríl 2021
Skákćfingar hefjast á ný!
Ţriđjudagur, 13. apríl 2021
Spil og leikir | Breytt 14.4.2021 kl. 12:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)