Skáktíđin ađ hefjast; börn og unglingar.

Nú líđur ađ hausti og skákćfingar barna fara ađ hefjast. Helstu tíđindi eru ţessi:

Mánudaginn 30. ágúst kl. 17.30 fyrsta ćfing FYRIR ALLA. Öll börn sem hafa áhuga á ađ ćfa skák í vetur eru velkomin. Tekiđ verđur viđ skráningum á skákćfingar í almennum flokki (f. 2012 og síđar) og framhaldsflokki. Ćfingar verđa svo sem hér segir:

Föstudaginn 3. september kl. 16.15 fyrsta ćfing í framhaldsflokki (f. 2011 og fyrr)

Ćfingar í framhaldsflokki verđa svo áfram á ţriđjudögum og föstudögum á ţessum tíma. 

Ćfingar í almennum flokki verđa á mánudögum kl. 17.30. 

Sameiginlegar ćfingar/mót fyrir báđa flokka verđa haldin a.m.k. mánađarlega, auglýst sérstaklega.

Ţađ er svo fleira sem bíđur ungra iđkenda:

Íslandsmót skákfélaga í Reykjavík 1-3. október. Send verđur ein barnasveit (6-8 keppendur) ef nćg ţátttaka fćst.

6. nóvember: Íslandsmót ungmenna (ađ 16 ára aldri), HALDIĐ Á AKUREYRI! Flokkaskipt mót, u8-u10-u12 o.s.frv.

4. desember Íslandsmót unglingasveita haldiđ í Garđabć. 

Auđ ţess opiđ fyrir börn og unglinga á öll almenn mót félagsins.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband