Skákţing Akureyrar hófst í dag

Keppendur eru 18 og tefla í tveimur flokkum. Úrslit í A-flokki:

Sigurđur Eiríksson-Rúnar Sigurpálsson              0-1

Karl Egill Steingrímsson-Hjörleifur Halldórsson    1/2

Andri Freyr Björgvinsson-Stefán G. Jónsson         1-0

Gunnlaugur Ţorgeirsson-Eymundur Eymundsson         frestađ.

Sigurvegari í A-flokki verđur Skákmeistari Akureyrar áriđ 2021. Fráfarandi meistari er Andri Freyr Björgvinsson, en stigahćsti keppandinn ađ ţessu sinni er Rúnar Sigurpálsson, Akureyrarmeistari áriđ 2019.

 

Keppendur í B-flokki eru allir á grunnskólaaldri og tefla um tvo meistaratitla,  í unglingaflokki (f. 2005-2009) og í barnaflokki (f. 2010 og síđar). 

Úrslit fyrstu umferđar í B-flokki (fćđingarár í sviga)

Tobias Matharel(2009)-Brimir Skírnisson(2009)                  1-0

Markús Orri Óskarsson(2009)-Mikael Máni Jónsson(2007)          1-0

Gunnar Logi Guđrúnarson(2009)-Sigţór Árni Sigurgeirsson(2011)  0-1

Emil Andri Davíđsson(2009)-Alexía Lív Hilmisdóttir(2011)       1-0

Jökull Máni Kárason(2010)-Jóhann Valur Björnsson(2008)         1-0

 

Í báđum flokkum tefla allir-viđ-alla, sjö umferđir í A-flokki og níu í B-flokki. 

Sjá má úrslit og röđun í öllum umferđum á Chess-results.com:

A-flokkur  

B-flokkur

Önnur umferđ verđur tefld fimmtudaginn 4. febrúar og hefst kl. 18.00

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband