TM-mótaröđ 4. apríl, sjötta lota!

TM-mótaröđin heldur á áfram og nú verđur sjötta umferđ tefld fimmtudaginn 4. apríl. Ađ venju eru allir velkomnir. Mótaröđin mun teygja sig í 10 lotur ađ ţessu sinni, ţar sem firmakeppninni er sleppt í ár. Tafliđ hefst ađ venju kl. 20.  Síđast ţegar fréttist hafđi Símon Ţórhallsson nauma forystu í mótaröđinni, en ţau Elsa María og Jón Kristinn komu á hćla honum. Átta bestu mótin af tíu reiknast til úrslita. JKŢ hefur unniđ ţessa syrpu oftar en nokkur annar.

Svo liggur mótaáćtlun til vors nú fyrir. Ath. ađ laugardagsmót fyrir börnin eru ekki inni á ţessaqri áćtlun. Nćsta mót er áformađ nú laugardaginn 6. apríl og lokamótiđ í syrpunni verđur líklega fyrsta laugardaginn í maí.   Mótaáćtlun


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband