TM-mótaröđin

Úrslit í tveimur síđustu mótunum í röđinni eru óbirt og verđur nú bćtt úr ţví. Ţetta eru mót nr. sex og sjö, en alls verđa mótin tíu talsins í ár.

 

 21/3 201912345678 
1Símon Ţórhallsson 122222213
2Jón Kristinn Ţorgeirsson1 2222212˝
3Áskell Örn Kárason0 222210
4Sigurđur Eiríksson00 2221
5Karl Egill Steingrímsson0000 2125
6Jóhann00000 213
7Stefán G Jónsson000010 23
8Róbert Heiđar Thorarensen0001010 2
           
           
 4/4 201912345678 
1Símon Ţórhallsson 11011116
2Elsa María Kristínardóttir0 1111116
3Jón Kristinn Ţorgeirsson00 111115
4Áskell Örn Kárason100 11115
5Smári Ólafsson0000 1113
6Stefán G Jónsson00000 112
7Róbert Heiđar Thorarensen000000 11
8Hilmir Vilhjálmsson0000000 0

Efsta sćtiđ í hverju móti gefur 15 stig, 12 stig fyrir annađ sćtiđ, 10 fyrir ţađ ţriđja og svo áfram 8-7-6-5 o.sfrv.

Međ góđum árangri í síđustu mótum hefur Símon Ţórhallsson nú tekiđ forystuna í syrpunni međ 77,3 stig. Sigurvegari síđustu ára, Jón Kristinn Ţorgeirsson kemur nćstur međ 60,5 stig, skammt á undan Elsu Maríu Kristínardóttur sem hefur 57,3 stig. Fjórđi er svo Áskell Örn Kárason međ 47. Ţegar upp verđur stađiđ munu átta bestu mót hvers keppanda reiknast saman í heildarstigatöluna. Enn getur ţví allt gerst (eđa a.m.k. margt!). 

Sunnudaginn 7. apríl verđur enn komiđ saman og teflt; í ţetta sinn er 15 mínútna mót á dagskránni.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband