TM-mótaröđin í kvöld

Í kvöld fer lokaumferđ TM-mótarađarinnar fram. Keppnin hefst kl. 20.00 og verđa tefldar hrađskákir međ umhugsunartímanum 4+2. Ţađ merkir ađ hver keppandi fćr fjórar mínútur fyrir hverja skák og ađ auki tvćr sekúndur fyrir hvern leik.
Sá verđur útnefndur meistari sem fćr samanlegt flesta vinninga úr fimm bestu umferđunum af sjö mögulegum. Stöđuna má sjá á međfylgjandi mynd.

Öll eru velkomin í keppni kvöldsins burt séđ frá ţví hvort ţau hafi áđur tekiđ ţátt eđa ekki. Heyrst hefur af sterkum, ungum skákmönnum í bćnum sem eru sérlegir vinir Skákfélagsins.


téemm

téemm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband