Arnar Smári og Fannar Breki umdćmismeistarar í skólaskák

Umdćmismótiđ var háđ á Akureyri í dag. Í eldri flokki háđu ţeir Arnar Smári Signýjarson (Gilćjaskóla) og Gabríel Freyr Björnsson (Brekkuskóla) einvígi um sigurinn og ţar hafđi sá fyrrnefndi sigur

Í yngri flokki telfda fimm strákar um sigurinn. Eftir harđa keppni bar Fannar Breki Kárason (Glerárskóla) nsigur úr býrum, en Kristján Ingi Smárason (Borgarhólsskóla) varđ í öđru sćti. Var Kristján um tíma međ unniđ í úrslitaskákinni, en lék illa af sér og tapađi. Í ţriđja sćti varđ Ingólfur Árni Benediktsson (Naustaskóla), en lestina ráuk ţeir Jökull Máni Kárason (Glerárskóla, 1. v.) og Ingólfur Bjarki Steinţórsson (Naustaskóla).

Myndirnra tók Smári Sigurđsson.

30120445_1633711063391386_552076446_n

30120531_1633711263391366_131584210_n (1)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband