Keppni kvöldsins felld niđur vegna veđurs

Komiđ hefur í ljós ađ veđur, fćrđ og veđurspá er á ţann hátt ađ óráđlegt er ađ ferđast ađ ráđi um bćinn. Einkum á ţađ viđ ţegar líđur á kvöldiđ. Ađ vísu er óvíst ađ veđriđ hafi teljandi áhrif á skákiđkun innandyra en óvíst er ađ keppendur komist á áfangastađ og enn ólíklegra ađ ţeir komist heim aftur. Ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ fella niđur keppni kvöldsins.
Nćsta mót er á sunnudag kl. 13.00. Ţá verđa tefldar 10 mín. skákir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband