Opna mótiđ í Rúnavík

Eins og kunnugt er sitja fimm félagar úr Skákfélaginu nú ađ tafli í alţjóđlegu móti í Rúnavík í Fćreyjum. Eins og vćnta má lifa ţeir ţarna eins og blómi í eggi og njóta gestrisni frćndţjóđarinnar. Ţegar ţetta er fćrt í letur er fjórum umferđum lokiđ af níu. Hér ađ neđan má sjá nánar um árangur hvers og eins međ ţví ađ smella á viđkomandi nafn.
Efstur Íslendinga er Jón Kristinn Ţorgeirsson međ ţrjá vinninga. Tveir af ţeim eru gegn félögum hans úr SA.
Nćstur í röđinni er formađur vor; Áskell Örn Kárason međ hálfum vinningi minna. Báđir hafa ţeir tapađ einni skák gegn erlendum stórmeistara og báđir mćta ţeir stórmeistara í nćstu umferđ.
Ţriđji í röđinni er Símon Ţórhallsson. Hefur hann 2 vinninga og mćtir Íslending í nćstu umferđ.
Fjórđi er Haraldur Haraldsson og fimmti er Sigurđur Eiríksson. Ţeir hafa báđir 1,5 vinninga.

Viđ sem heima sitjum óskum ţeim góđs gengis ţađ sem eftir lifum móts.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband