Mikki í stuđi
Ţriđjudagur, 27. janúar 2015
Eins og áđur greinir hér á síđunni er 84. Skákţing Reykjavíkur í gangi ţessa daganna. Fjórir félagar í SA taka ţátt og má sjá árangur ţeirra á ţessari síđu http://chess-results.com/tnr157163.aspx?lan=1
Ţetta eru ţeir Óskar Long, Ţór Valtýsson, Stefán Bergsson og Mikael Jóhann Karlsson. Sérstök ástćđa er til ađ vekja athygli á árangri ţess síđastnefnda. Hann hefur 5,5 vinninga ađ loknum sjö umferđum og er međ 46 skákstig í plús. Í síđustu tveimur umferđum hafur hann lagt af velli TR-ingana Ţorvarđ Ólafsson (2245) og Omar Salama (2282)
Mikki hefur nú 2077 alţjóđleg skákstig en árangur hans í mótinu er upp á 2390 stig.
Í nćstu umferđ mćtir hann Degi Ragnarssyni sem teflt hefur vel á mótinu.
Myndin er af Mikael og Stefáni.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.