Öđlingamót – Fullt hús í fjórđu umferđ

Gylfi Ţórhallsson og Ţór Már Valtýsson eru međal ţátttakenda í skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum.

Okkar menn endurtóku leikinn úr 3. umferđ og unnu báđir. Gylfi hafđi betur gegn Áslaugu Kristinsdóttur og Ţór gegn Sigurlaugu Regínu Friđţjófsdóttur. Ţeir félagar eru í 4. – 8. sćti međ 3 vinninga og eru til alls líklegir. Ţrír skákmenn leiđa mótiđ međ 3,5 vininga. Röđun í nćstu umferđ liggur ekki fyrir.

Heimasíđa TR
Chess-Results
Fjórđa umferđ hjás kak.is

gylfi thorhallsson og sigurdur eiriksson 

Gylfi Ţórhallsson (2200)

Úrslit Gylfa hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

25

 

Isolfsson Eggert

1830

ISL

 

1.0

w 1

2

16

 

Palsson Halldor

1966

ISL

 

2.0

s 0

3

23

 

Olsen Agnar

1850

ISL

 

2.0

s 1

4

13

 

Kristinsdottir Aslaug

2033

ISL

TR

2.0

w 1

 Ţór Valtýsson á leiđ í siglingu. Fćreyjar 2009

Ţór Már Valtýsson (2043)

Úrslit Ţórs hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

32

 

Gudmundsson Sveinbjorn G

1650

ISL

SR

2.5

w 1

2

3

FM

Thorsteinsson Thorsteinn

2220

ISL

TR

3.5

s 0

3

25

 

Isolfsson Eggert

1830

ISL

 

1.0

w 1

4

27

 

Fridthjofsdottir Sigurl Regin

1808

ISL

TR

2.0

s 1

 

Dagskrá:

1.umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband