Firmakeppni – KPMG efst í A riđli.
Föstudagur, 25. mars 2011
Fyrsta lota í fyrstu umferđ firmakeppninnar var tefld í kvöld. Ţrettán skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.
Fjölmörg fyrirtćki hafa skráđ sig til leiks og var ţví dregiđ um hvađa fyrirtćki komust ađ í fyrstu lotu. Ţau fyrirtćki sem ekki komust ađ í 1. lotu verđa áfram í pottinum og verđur aftur dregiđ í 2. og 3. lotu ţar til allir hafa tekiđ ţátt. Efstu 3-5 (fréttaritari er ekki alveg međ ţetta á hreinu) fyrirtćki í hverri lotu halda svo áfram í úrslitakeppni ţar sem teflt verđur um titilinn.
Úrslit gćrkvöldsins urđu á ţá leiđ ađ Mikael Jóhann Karlsson sem tefldi fyrir hönd KPMG fékk flesta vinninga, eđa 9,5. Vörubćr (Áskell Örn) og Samherji (TómasVeigar) deila 2.-3. sćtinu međ 9 vinninga hvort og Bakaríiđ viđ brúna (Haki Jóhannesson) og Íslandsbanki (Sigurđur Eiríksson) eru í 4.-5. sćti međ 8,5 vinninga. Öđrum úrslitum er lýst hér ađ neđan. Vera kann ađ beita ţurfi stigaútreikningi til ţess ađ skera úr um hvađa fyrirtćki úr 1. lotu komast áfram.
Félaginu barst liđsauki frá Laut, athvarfi fyrir fólk međ geđraskanir á Akureyri en, ţeir Páll Jónsson, Stefán Júlíusson og Arnar Valgeirsson lögđu hönd á plóg og stóđu sig međ mikilli prýđi. Ţeim er sérstaklega ţökkuđ ţátttakan.
Nćst verđur teflt fimmtudaginn 31. mars (kl. 20) og eru menn sérstaklega hvattir til ţátttöku. Ekkert ţátttökugjald er í mótinu og eru allir velkomnir.
Nćsta mót hjá félaginu er hins vegar skylduleikjamót međ 10 mínútna umhugsunartíma n.k. sunnudag (27. mars) kl. 13.
Úrslit:
KPMG (Mikael Jóhann Karlsson) 9,5
Vörubćr (Áskell Örn Kárason) 9
Samherji (Tómas Veigar Sigurđarson) 9
Bakaríiđ viđ brúna (Haki Jóhannesson) 8,5
Íslandsbanki (Sigurđur Eiríksson) 8,5
Securitas (Smári Ólafsson) 7
Félag Málmiđnađarmanna (Atli Benediktsson) 6,5
Íslensk verđbréf (Jón Kristinn Ţorgeirsson) 6,5
Gullsmiđir (Ari Friđfinnsson) 5
Skíđaţjónustan (Haukur H. Jónsson) 4
Raftákn (Stefán Júlíusson) 2,5
Ásprent (Arnar Valgeirsson) 1,5
Landsbankinn (Páll Jónsson) 0,5
| Firmakeppni - stađan |
|
|
|
|
| A - riđill. (24. mars) | 1. umferđ |
1 | KPMG | 9,5 |
2 | Vörubćr | 9 |
3 | Samherji | 9 |
4 | Bakaríiđ viđ brúna | 8,5 |
5 | Íslandsbanki | 8,5 |
6 | Securitas | 7 |
7 | Félag málmiđnađarmanna | 6,5 |
8 | Íslensk verđbréf | 6,5 |
9 | Gullsmiđir | 5 |
10 | Skíđaţjónustan | 4 |
11 | Raftákn | 2,5 |
12 | Ásprent | 1,5 |
13 | Landsbankinn | 0,5 |
| B - riđill (31. mars) |
|
1 |
|
|
2 |
|
|
3 |
|
|
4 |
|
|
5 |
|
|
6 |
|
|
7 |
|
|
8 |
|
|
9 |
|
|
10 |
|
|
11 |
|
|
12 |
|
|
13 |
|
|
14 |
|
|
15 |
|
|
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.