Gylfi og Ţór taka ţátt í öđlingamóti.

Gylfi Ţórhallsson og Ţór Már Valtýsson eru međal ţátttakenda í skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Tefldar eru sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur + 30 sekúndur á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum.

Fyrsta umferđ var tefld í gćr. Gylfi sigrađi Eggert Ísólfsson og Ţór sigrađi Sveinbjörn G. Guđmundsson. Röđun í nćstu umferđ liggur ekki fyrir.

8. umf. Gylfi og rodriguez ferrer pablo

Gylfi Ţórhallsson (2200)

Úrslit Gylfa hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

25

 

Isolfsson Eggert

1830

ISL

 

0.0

w 1

 

smari olafsson og thor valtysson

Ţór Már Valtýsson (2043)

Úrslit Ţórs hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

32

 

Gudmundsson Sveinbjorn G

1650

ISL

SR

0.0

w 1

 

Dagskrá:

1. umferđ miđvikudag 23. mars kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 30. mars kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 6. apríl kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 13. apríl kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 27. apríl kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 4. maí kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 11. maí kl. 19.30


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband