Arnar Smári og Fannar Breki skólaskákmeistarar. Jökull Máni meistari í barnaflokki!

P1020194Skólaskákmót Akureyrar fór fram mánudaginn 26. mars. Til mótsins voru mćttir nemendur sex grunnskóla á Akureyri. Teflt var um meistaratitil í tveimur aldursflokkum auk ţess sem ţeir keppendur sem fćddir voru 2007 og síđar tefldu um meistaratitil Akureyrar í barnaflokki.  Keppendur voru 14 og fengu ţessir flesta vinninga:

Óttar Örn Bergmann, Snćlandsskóla         6

Fannar Breki Kárason, Glerárskóla         4,5

Arnar Smári Signýjarson, Giljaskóla       4,5

Jökull Máni Kárason, Glerárskóla          3,5

Ingólfur Bjarki Steinţórsson, Naustaskóla 3,5

Gabríel Freyr Björnsson, Brekkuskóla      3

Ingólfur Árni Benediktsson, Naustakóla    3

Anton Bjarni Bjarkason, Brekkuskóla       3

Sigurđur Máni Guđmundsson, Brekkuskóla    3

Óttar Örn telfdi sem gestur og vann allar sínar skákir ţótt hann lenti oft í kröppum dansi. Í eldri flokki (8-10. bekk) varđ Arnar Smári hlutskarpastur og Gabríel Freyr í öđru sćti. Fannar Breki varđ efstur keppenda í 1-7. bekk; Jökull bróđir hans og Ingólfur Máni komu nćstir og hreppti Jökull barnameistaratitilinn á stigum. Efstu menn úr hvorum aldursflokki á skólaskákmótinu munu tefla á umdćmismóti Norđurlands eystra sem háđ verđur um miđjan apríl.  Efsta sćtiđ í hvorum flokki gefur keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák sem ađ venju fer fram snemma í maí.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband