Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Skák í vor og sumar
Miđvikudagur, 11. maí 2022
Nú líđur ađ lokum hinnar hefđbundnu skáktíđar. Síđustu barna- og unglingaćfingarnar verđa mánudaginn 23. maí (í almennum flokki) og 24. maí í framhaldsflokki. Uppskeruhátíđ međ VORMÓTI (fyrir öll börn sem hefa veriđ ađ ćfa međ okkur í vetur, í báđum...
Andri Freyr vann BSO-mótiđ.
Miđvikudagur, 11. maí 2022
Hiđ árlega BSO-mót fór fram ţann 5. maí sl. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslitin: Andri Freyr Björgvinsson 10,5 af 12 Áskell Örn Kárason 10 Elsa María Kristínardóttir 6,5 Sigurđur Eiríksson 6 Smári Ólafsson 5,5 Stefán G...
Mót í Brekkuskóla
Miđvikudagur, 4. maí 2022
Skákfélagiđ hefur stađiđ ađ skákkennslu í ţremur grunnskólum í bćnum í vetur. Í Brekkuskóla var nú í maíbyrjun efnt til bekkjarmóta í fjórđa og fimmta bekk. Bekkjarmót fjórđa bekkjar fór fram 3. maí. Ţar voru keppendur 18 talsins og tefldu fimm skákir...
BSO mótiđ á fimmtudag.
Ţriđjudagur, 3. maí 2022
Hiđ árlega BSO-mót fer frá fimmtudaginn 5. maí nk. í Skákheimilinu. Tafliđ hefst kl. 20. Viđ teflum hrađskák.
Páskahrađskákmótiđ á skírdag
Miđvikudagur, 13. apríl 2022
Hiđ árlega páskahrađskákmót félagsins verđur haldiđ á skírdag, 14. apríl. Ađ vanda verđa páskaegg í verđlaun, gefin af Nóa Síríusi af ţessu tilefni. Auk eggja fyrir efstu sćtin eiga ađrir keppendur líka möguleika á ađ vinna sér inn gómsćt egg í...
Löngu skákţingi lokiđ - en ţó ekki.
Sunnudagur, 3. apríl 2022
Skákţing Akureyrar, sem hófst ţann 31. janúar, hefur dregist nokkuđ á langinn, eins og áđur hefur veriđ rakiđ hér. Skrifast ţađ m.a. á veikindi keppenda og sóttkví sumra ţeirra, auk ţess sem lenging mótsins kallađi á frekari forföll. Níundu og síđustu...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell skákmeistari Norđlendinga í fjórđa sinn
Ţriđjudagur, 29. mars 2022
Skákţing Norđlendinga, hiđ 88. í röđinni var háđ á Húsavík um síđustu helgi. Mótiđ var jafnframt liđur í BRIM-mótaröđinni. Alls 20 keppendur mćttu til leiks. Tefldar voru sjö umferđir eftir svissnesku kerfi, fjórar atskákir á föstudegi, tvćr kappaskákir...
Líđur ađ lokum skákţingsins
Sunnudagur, 20. mars 2022
Skákţing Akureyrar, sem hófst í janúarlok hefur tekiđ lengri tíma en upphaflega var áćtlađ. Ástćđan er vćntanlega alkunn, en veiruskratti nokkur náđi í skottiđ á stórum hluta keppenda eftir ađ mótiđ hófst. Snemma var tekin sú ákvörđun ađ mótiđ skyldi...
Rúnar og Andri efstir og jafnir!
Mánudagur, 14. mars 2022
Ţegar tveimur umferđum (og örfáum frestuđum skákum) er ólokiđ á Skákţingi Akureyrar er nokkuđ ljóst hverjir kljást um Akureyrarmeistaratitilinn í ár. Ţar fara Akureyrarmeistarinn frá ţví í fyrra og frá ţví í hitteđfyrra. Ţeir Rúnar og Andri mćttust í...
Skákţingiđ heldur áfram!
Fimmtudagur, 10. mars 2022
Eftir hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga og ýmiskonar truflanir vegna Covid, efnum viđ til sjöundu umferđar Skákţings Akureyrar sunnudaginn 13. mars. Ţá eigast ţessir viđ: 1 4 1914 Olafsson Smari FM Sigurpalsson Runar 2279 10 2 5 1327 Karason Jokull Mani...