Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákţinginu frestađ!

Vegna útbreidds smits í samfélaginu og hvatningar til fólks ađ hafa hćgt um sig, hefur ţađ orđiđ ađ samkomulagi ađ fresta Skákţingi Akureyrar, sem hefjast átti á morgun 16.janúar, til sunnudagsins 30. janúar. Dagskrá mun ţá fćrast aftur um tvćr vikur,...

Mótahald í janúar og febrúar

Skákţing Akureyrar er ađ hefjast nú á sunnudaginn 16. janúar og verđur í gangi a.m.k. fram í miđjan febrúar (sjá auglýsingu í fyrri fćrslu). Annađ sem ákveđiđ er núna: Mótaröđ á fimmtudagskvöldum kl. 20.00, (tefld hrađskák): 13. janúar 27. janúar 10....

Skákţing Akureyrar 2022

85. Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 16. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Fyrirkomulag mótsins mun ađ nokkru leyti mótast af fjölda ţátttakenda, en stefnt er ađ ţví ađ tefla 7-9 umferđir. Sigurvegarinn...

Áskell nýjársálfur 2022

Hiđ árlega nýjársmót var háđ á hefđbundnum tíma kl. 14 á fyrsta degi nýs árs. Er ţetta erfiđ tímasetning fyrir ţá sem haldnir eru svefndrunga eftir ađ hafa kvatt gamla áriđ. Ţrátt fyrir norđan stórhríđ mćttu sex áhugasamir keppendur til leiks. Tefld var...

Hiđ eilífa norđur

Hin árlega hverfakeppni Akureyrskra skákmanna fór fram í gćr, 30. desember. Skipt var í liđ eftir búsetu og mörkin dregin um Ţingvallastrćti. Tefldar voru hrađskákir, s.k. bćndaglíma. Norđurbandalagiđ (öđru nafni Liga Nord ) tefldi fram átta mönnum en...

Andri Freyr jólasveinn SA

Hiđ árlega Jólahrađskákmót SA var háđ ţann 28. desember. Tólf keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ. Andri Freyr Björgvinsson tók forystuna í upphafi og hélt henni allan tímann, ţótt Áskell hafi komist upp ađ hliđ hans um tíma. Eins og sjá...

Skák um jólin

Um leiđ og okkar fornfrćga félag sendir félagsmönnum sínum óskir um gleđileg jól minnir ţađ á mót sem haldin verđa um hátíđarnar - allt hefđbundir viđburđir. Jólahrađskákmót ţann 28. desember kl. 18.00 Hverfakeppnin ţann 30. desember kl. 18.00...

Rúnar atskákmeistari

Atskákmóti Akureyrar lauk nú um helgina. Fjórtán keppendur tóku ţátt í mótinu og voru tefldar sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Sigurvegari varđ afmćlisbarn dagsins, Rúnar Sigurpálsson (sjá mynd), en hann mun síđast hafa unniđ ţetta mót fyrir 27 árum....

Skákmót Brekkuskóla - Brimir skólameistari.

Skólaskákmót Brekkuskóla - fyrir nemendur í 5-7. bekk var haldiđ ţann 9. og 10. desember. Alls skráđu sig 27 keppendur til leiks. Fyrri daginn voru tefldar fjórar umferđir og svo ţrjár umferđir til úrslita seinni daginn, en ţá tefldu ađeins ţeir...

Atskákmót Akureyrar hefst á fimmtudaginn

Atskákmót Akureyrar 2021 hefst nk. fimmtudag kl. 18.15. Tímamörk verđa 20-5. Dagskrá: Fimmtudagur 9. desember kl. 18.15-21.00 1-3. umferđ Sunnudagur 12. desemner kl. 13:00-17.00 4.-7. umferđ Dagskráin gerđ međ fyrirvara um fjölda ţátttakenda, fjölgun eđa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband