Færsluflokkur: Spil og leikir
Rúnar vann toppslaginn
Sunnudagur, 20. febrúar 2022
Nú hefur tekist að ljúka öllum skákum nema einni í sjöttu umferð skákþingsins. Allmargar frestaðar skákir bíða þó endaloka sinna. Veiruskrattinn hefur haft mikil áhrif á framvindu mótsins, auk nokkurra frestana af öðrum orsökum (eins og gengur). Sjötta...
Spil og leikir | Breytt 21.2.2022 kl. 16:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þungur róður á skákþinginu. Rúnar og Sigurður grimmastir.
Fimmtudagur, 17. febrúar 2022
85. Skákþing Akureyrar hófst þann 30. janúar sl. eins og fram kemur í síðustu færslu. Þegar þetta er ritað ættu með réttu að hafa verið tefldar fimm umferðir af níu og sú sjötta í vændum nú í kvöld. Þetta hefur þó ekki gengið eftir, sem einum stafar af...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákþing Akureyrar hafið í 85. sinn!
Mánudagur, 31. janúar 2022
Keppni á Skákþingi Akureyrar hófst í gær, 30. janúar. Tíu keppendur mættu til leiks og munu tefla allir-við-alla, alls níu umferðir. Bæði ungir og gamglir taka þátt; okkur telst svo til að a.m.k. 69 ára aldursmunur sé á elsta og yngsta keppandanum. Í...
Yngri flokkar; Markús og Sigþór Akureyrarmeistarar
Sunnudagur, 30. janúar 2022
Akureyrarmót yngri flokka (f. 2006 og síðar) var háð dagana 28. og 29. janúar. Sjö keppendur mættu til leiks og tefldu atskákir með umhugsunartímanum 10-5. Stigahæsti keppandinn, Markús Orri Óskarsson bar sigur úr býtum, fékk 5,5 vinning af sex...
Akureyrarmót - yngri flokkar
Miðvikudagur, 26. janúar 2022
Skákþing Akureyrar í yngri flokkum verður teflt dagana 28. og 29. janúar, hefst sumsé nú á föstudaginn! Þátttökurétt eiga öll börn fædd 2006 og síðar. Þau sem eru að æfa hjá félaginu, bæði í almennum flokki og framhaldsflokki eru hvött til að taka þátt....
Skákþingið af hefjast!
Þriðjudagur, 25. janúar 2022
85. Skákþing Akureyrar hefst sunnudaginn 30. janúar kl. 13.00. Teflt verður í Skákheimilinu í Íþróttahöllinni við Skólastíg. Keppni í barna- og unglingaflokki hefst þó strax föstudaginn 28. janúar (sjá sérstaka auglýsingu um það mót) Fyrirkomulag mótsins...
Skákþinginu frestað!
Laugardagur, 15. janúar 2022
Vegna útbreidds smits í samfélaginu og hvatningar til fólks að hafa hægt um sig, hefur það orðið að samkomulagi að fresta Skákþingi Akureyrar, sem hefjast átti á morgun 16.janúar, til sunnudagsins 30. janúar. Dagskrá mun þá færast aftur um tvær vikur,...
Mótahald í janúar og febrúar
Miðvikudagur, 12. janúar 2022
Skákþing Akureyrar er að hefjast nú á sunnudaginn 16. janúar og verður í gangi a.m.k. fram í miðjan febrúar (sjá auglýsingu í fyrri færslu). Annað sem ákveðið er núna: Mótaröð á fimmtudagskvöldum kl. 20.00, (tefld hraðskák): 13. janúar 27. janúar 10....
Skákþing Akureyrar 2022
Þriðjudagur, 4. janúar 2022
85. Skákþing Akureyrar hefst sunnudaginn 16. janúar kl. 13.00. Teflt verður í Skákheimilinu í Íþróttahöllinni við Skólastíg. Fyrirkomulag mótsins mun að nokkru leyti mótast af fjölda þátttakenda, en stefnt er að því að tefla 7-9 umferðir. Sigurvegarinn...
Áskell nýjársálfur 2022
Sunnudagur, 2. janúar 2022
Hið árlega nýjársmót var háð á hefðbundnum tíma kl. 14 á fyrsta degi nýs árs. Er þetta erfið tímasetning fyrir þá sem haldnir eru svefndrunga eftir að hafa kvatt gamla árið. Þrátt fyrir norðan stórhríð mættu sex áhugasamir keppendur til leiks. Tefld var...