Skák í vor og sumar

Nú líđur ađ lokum hinnar hefđbundnu skáktíđar. Síđustu barna- og unglingaćfingarnar verđa mánudaginn 23. maí (í almennum flokki) og 24. maí í framhaldsflokki. Uppskeruhátíđ međ VORMÓTI (fyrir öll börn sem hefa veriđ ađ ćfa međ okkur í vetur, í báđum flokkum) verđur svo miđvikudaginn 25. maí kl. 17.00. Ţá ljúkum viđ vorönninni međ pizzuveislu.

Í sumar er svo stefnt ađ a.m.k. einu hrađskákmóti í mánuđi. Viđ byrjum ţá á móti fimmtudagskvöldiđ 9. júní kl. 20.00.

Vert er ađ vekja hér athygli á undanrásum Landsmóts í skólaskák sem haldnar verđa á vefţjóninum chess.com ţann 19. maí kl. 18.30.  Ţar er öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka, en nauđsynlegt er ađ skrá ţátttöku fyrirfram og sćkja um notandanafn á chess.com hafi ţađ ekki ţegar veriđ gert. Allar nánari upplýsingar á skak.is: 
https://skak.is/2022/05/04/landsmotid-i-skolaskak-fer-fram-i-mai-undankeppnin-a-chess-com-19-mai/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband