Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ađalfundur 11. september

Bođađ er til ađalfundar Skákfélags Akureyrar sunnudaginn 11. september kl. 13.00. Ađalfundur fer međ ćđsta vald í málefnum félagsins. Fyrir ađalfdundi liggur skýrsla um störf félagsins á starfsárinu, svo og upplýsingar um fjárreiđur ţess. Ársreikningur...

Barna- og unglingaćfingar ađ hefjast

Ćfingar Skákfélagsins fyrir börn og unglinga hefjast í fyrstu viku septembermánađar. Dagskráin er svona: Almennur flokkur (yngri börn og byrjendur): Á föstudögum kl. 16:30-18:00. Fyrsta ćfing föstudaginn 9. september. Ţjálfarar Elsa María Kristínardóttir...

Rúnar (líka) ágústmeistari

Eftir ađ hafa unniđ júlíhrađskákmótiđ um daginn bćtti Rúnar Sigurpálsson enn einum sigri í safniđ međ ţví ađ vinna ágústhrađskákmótiđ sem var háđ sl. fimmtudag 11. ágúst. Fimm kappar mćttu til leiks og tefldu tvödalda umferđ. Lokastađan: Rúnar...

Ágústhrađskákmótiđ á fimmtudaginn

Ágústhrađskákmótiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 11. ágúst og hefst kl. 20. Allir velkomnir ađ venju. Nefndin.

Rúnar júlímeistari!

Allgóđ mćting var á júlíhrađskákmótiđ sem há var sl. fimmtudagskvöld, 28. júlí. Baráttan um efsta sćtiđ jöfn og spennandi. Eins og stundum áđur varđ Rúnar Sigurpálsson hlutskarpastur. Sjá mótstöflu: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 vinn 1 Rúnar Sigurpálsson ˝ 1 1...

Júlískákmótiđ á fimmtudaginn!

Ţađ blaktir ađeins á okkur nú um hásumariđ. Fimmtudaginn 28. júlí ćtlum viđ ađ teygja á heilasellunum. Alvaran byrjar kl. 20.00. Allir velkomnir sem vilja virkja heilastöđvar til frekari afreka. Tćkifćri til ţess gefast síđar....

Gott tćkifćri fyrir stelpurnar!

Sćlir kćru formenn/skákţjálfarar Vinsamlega komiđ eftirfarandi tilkynningu til ţeirra stúlkna í ykkar skákfélagi sem eru 16 ára og yngri og stigalausar: FIDE Queen's Festival fer fram á Chesskid.com ţann 10. júlí nćstkomandi. Mótiđ er opiđ öllum stúlkum,...

Símon á sigurbraut

Símon Ţórhallsson sigrađi nokkuđ örugglega á hrađskákmótinu ţann 9. júní. Sex keppendur mćttu til leiks og tefld var tvöföld umferđ - 10 skákir á mann. Símon náđi 8,5 vinningum í hús, Áskell varđ annar međ 7 vinninga, Smári fékk 6 og Sigurđur Arnarson 5....

Afmćlismót Ólafs Kristjánssonar

Fjölskylda Ólafs Kristjánssonar heiđursfélaga í S.A, efnir til afmćlismóts í tilefni 80. ára afmćlis Ólafs 29.ágúst nk. Mótiđ verđur haldiđ helgina 2-4. september í Menningarhúsinu Hofi í samstarfi viđ Skákfélag Akureyrar. Tímamörk og fyrirkomulag:...

Fyrsta mót sumarsins á fimmtudaginn!

Viđ komum saman og og endurnýjum kunningsskap okkar viđ skákgyđjuna fimmtudagskvöldiđ 9. júní. Tafliđ hefst kl. 20 og allir velkomnir ađ venju. Tefld verđur hrađskák, tímamörk 4-2. Ţađ er reyndar stutt stórra högga á milli, ţví ađ blásiđ verđur til...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband