Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Gott tćkifćri fyrir stelpurnar!

Sćlir kćru formenn/skákţjálfarar Vinsamlega komiđ eftirfarandi tilkynningu til ţeirra stúlkna í ykkar skákfélagi sem eru 16 ára og yngri og stigalausar: FIDE Queen's Festival fer fram á Chesskid.com ţann 10. júlí nćstkomandi. Mótiđ er opiđ öllum stúlkum,...

Símon á sigurbraut

Símon Ţórhallsson sigrađi nokkuđ örugglega á hrađskákmótinu ţann 9. júní. Sex keppendur mćttu til leiks og tefld var tvöföld umferđ - 10 skákir á mann. Símon náđi 8,5 vinningum í hús, Áskell varđ annar međ 7 vinninga, Smári fékk 6 og Sigurđur Arnarson 5....

Afmćlismót Ólafs Kristjánssonar

Fjölskylda Ólafs Kristjánssonar heiđursfélaga í S.A, efnir til afmćlismóts í tilefni 80. ára afmćlis Ólafs 29.ágúst nk. Mótiđ verđur haldiđ helgina 2-4. september í Menningarhúsinu Hofi í samstarfi viđ Skákfélag Akureyrar. Tímamörk og fyrirkomulag:...

Fyrsta mót sumarsins á fimmtudaginn!

Viđ komum saman og og endurnýjum kunningsskap okkar viđ skákgyđjuna fimmtudagskvöldiđ 9. júní. Tafliđ hefst kl. 20 og allir velkomnir ađ venju. Tefld verđur hrađskák, tímamörk 4-2. Ţađ er reyndar stutt stórra högga á milli, ţví ađ blásiđ verđur til...

Skák í vor og sumar

Nú líđur ađ lokum hinnar hefđbundnu skáktíđar. Síđustu barna- og unglingaćfingarnar verđa mánudaginn 23. maí (í almennum flokki) og 24. maí í framhaldsflokki. Uppskeruhátíđ međ VORMÓTI (fyrir öll börn sem hefa veriđ ađ ćfa međ okkur í vetur, í báđum...

Andri Freyr vann BSO-mótiđ.

Hiđ árlega BSO-mót fór fram ţann 5. maí sl. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslitin: Andri Freyr Björgvinsson 10,5 af 12 Áskell Örn Kárason 10 Elsa María Kristínardóttir 6,5 Sigurđur Eiríksson 6 Smári Ólafsson 5,5 Stefán G...

Mót í Brekkuskóla

Skákfélagiđ hefur stađiđ ađ skákkennslu í ţremur grunnskólum í bćnum í vetur. Í Brekkuskóla var nú í maíbyrjun efnt til bekkjarmóta í fjórđa og fimmta bekk. Bekkjarmót fjórđa bekkjar fór fram 3. maí. Ţar voru keppendur 18 talsins og tefldu fimm skákir...

BSO mótiđ á fimmtudag.

Hiđ árlega BSO-mót fer frá fimmtudaginn 5. maí nk. í Skákheimilinu. Tafliđ hefst kl. 20. Viđ teflum hrađskák.

Páskahrađskákmótiđ á skírdag

Hiđ árlega páskahrađskákmót félagsins verđur haldiđ á skírdag, 14. apríl. Ađ vanda verđa páskaegg í verđlaun, gefin af Nóa Síríusi af ţessu tilefni. Auk eggja fyrir efstu sćtin eiga ađrir keppendur líka möguleika á ađ vinna sér inn gómsćt egg í...

Löngu skákţingi lokiđ - en ţó ekki.

Skákţing Akureyrar, sem hófst ţann 31. janúar, hefur dregist nokkuđ á langinn, eins og áđur hefur veriđ rakiđ hér. Skrifast ţađ m.a. á veikindi keppenda og sóttkví sumra ţeirra, auk ţess sem lenging mótsins kallađi á frekari forföll. Níundu og síđustu...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband