Afmćlismót Ólafs Kristjánssonar

Fjölskylda Ólafs Kristjánssonar heiđursfélaga í S.A, efnir til afmćlismóts í tilefni 80. ára afmćlis Ólafs 29.ágúst nk. Mótiđ verđur haldiđ helgina 2-4. september í Menningarhúsinu Hofi í samstarfi viđ Skákfélag Akureyrar.

 

Tímamörk og fyrirkomulag:

Tefldar verđa atskákir (tímamörk 15+5), alls ellefu umferđir.

 

Dagskrá:

Föstudaginn 2. September kl. 20:00 1-3 umferđ

Laugardaginn 3.september kl. 11:00 4-8 umferđ

Sunnudaginn 4.september kl. 11:00 9-11 umferđ

Verđlaunaafhending ađ lokinni 11. umferđ

 

Verđlaun:

Fyrstu verđlaun : 90.000

Önnur verđlaun : 60.000

Ţriđju verđlaun : 30.000

Fjórđu verđlaun :  20.000

Fimmtu verđlaun : 10.000

Kvennaverđlaun : 30.000

Öldungaverđlaun (65+)  30.000

Stigaverđlaun (undir 2000) 15.000

Stigaverđlaun (undir 1600) 15.000

Verđlaun skiptast samkvćmt Hort kerfinu milli keppenda sem eru jafnir ađ vinningum. Oddastig verđa reiknuđ samkvćmt reglunni 1. Buchholz-2;2. Flestar unnar skákir.

Viđ útreikning stigaverđlauna verđur miđađ viđ kappskákstig ef atskákstig eru ekki fyrir hendi.  

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.

Ţátttökugjald er kr. 2.000 og kr. 1000 fyrir 16.ára og yngri. Vinsamlegast leggiđ  inn á reikning mótsins 0302-26-015909, kt : 590986-2169.

Skráningarform í gula kassanum á skak.is mun birtast á nćstu dögum. Skráningu ţarf ađ vera lokiđ fyrir  1.september.

Hámarksfjöldi keppenda er 70 manns.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband