Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Haustmótiđ hefst í nćstu viku
Fimmtudagur, 15. september 2022
Haustmót Skákfélags Akureyrar 2022 hefst fimmtudaginn 22. september. Mótiđ er meistaramót Skákfélagsins, en ţađ er opiđ öllum. Fyrirhugađ er ađ tefla sjö umferđir eftir svissneska kerfinu, en ţó er hafđur fyrirvari á dagskrá og fjölda umferđa ţar til...
Spil og leikir | Breytt 20.9.2022 kl. 07:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar og Áskell efstir á startmótinu.
Fimmtudagur, 15. september 2022
Hiđ árlega startmót hófst strax ađ loknum ađalfundi sl. sunnudag. Sex skákjöfrar börđust um sigurinn og tefldu tvöfalda umferđ, alls 10 skákir hver. Nýkjörnir formenn fengu flesta vinninga: Áskell Örn Kárason og Rúnar Sigurpálsson 7,5 Andri Freyr...
Ađalfundurinn 11. september
Fimmtudagur, 15. september 2022
Fundurinn var međ rólegasta móti og gengu ađalfundastörf greiđlega. Reikningar félagsins sýndu rekstur í góđu jafnvćgi, en umsvif ađeins minni en áđur vegna Covid. Formađur og ađrir stjórnarmenn gáfu allir kost á sér áfram. Stjórnin er ţá svona skipuđ:...
Vignir Vatnar vann afmćlismótiđ
Sunnudagur, 4. september 2022
Afmćlismóti Ólafs Kristjánssonar lauk međ öruggum sigri alţjóđameistarans Vignis Vatnars Stefánssonar, sem leyfđi ađeins tvö jafntefli í 11 skákum. Efstu menn: Vignir Vatnar Stefánsson 10 Benedikt Briem 7,5 Stephan Briem 7,5 Jón Kristinn Ţorgeirsson 7...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundur 11. september
Sunnudagur, 28. ágúst 2022
Bođađ er til ađalfundar Skákfélags Akureyrar sunnudaginn 11. september kl. 13.00. Ađalfundur fer međ ćđsta vald í málefnum félagsins. Fyrir ađalfdundi liggur skýrsla um störf félagsins á starfsárinu, svo og upplýsingar um fjárreiđur ţess. Ársreikningur...
Barna- og unglingaćfingar ađ hefjast
Laugardagur, 27. ágúst 2022
Ćfingar Skákfélagsins fyrir börn og unglinga hefjast í fyrstu viku septembermánađar. Dagskráin er svona: Almennur flokkur (yngri börn og byrjendur): Á föstudögum kl. 16:30-18:00. Fyrsta ćfing föstudaginn 9. september. Ţjálfarar Elsa María Kristínardóttir...
Rúnar (líka) ágústmeistari
Sunnudagur, 14. ágúst 2022
Eftir ađ hafa unniđ júlíhrađskákmótiđ um daginn bćtti Rúnar Sigurpálsson enn einum sigri í safniđ međ ţví ađ vinna ágústhrađskákmótiđ sem var háđ sl. fimmtudag 11. ágúst. Fimm kappar mćttu til leiks og tefldu tvödalda umferđ. Lokastađan: Rúnar...
Spil og leikir | Breytt 22.8.2022 kl. 08:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ágústhrađskákmótiđ á fimmtudaginn
Ţriđjudagur, 9. ágúst 2022
Ágústhrađskákmótiđ verđur haldiđ fimmtudaginn 11. ágúst og hefst kl. 20. Allir velkomnir ađ venju. Nefndin.
Rúnar júlímeistari!
Sunnudagur, 31. júlí 2022
Allgóđ mćting var á júlíhrađskákmótiđ sem há var sl. fimmtudagskvöld, 28. júlí. Baráttan um efsta sćtiđ jöfn og spennandi. Eins og stundum áđur varđ Rúnar Sigurpálsson hlutskarpastur. Sjá mótstöflu: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 vinn 1 Rúnar Sigurpálsson ˝ 1 1...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Júlískákmótiđ á fimmtudaginn!
Mánudagur, 25. júlí 2022
Ţađ blaktir ađeins á okkur nú um hásumariđ. Fimmtudaginn 28. júlí ćtlum viđ ađ teygja á heilasellunum. Alvaran byrjar kl. 20.00. Allir velkomnir sem vilja virkja heilastöđvar til frekari afreka. Tćkifćri til ţess gefast síđar....