Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Jafntefli í annarri umferđ
Ţriđjudagur, 4. október 2022
Í annarri umferđ Evrópumóts skákfélaga í Mayrhofen áttum viđ í kappi viđ norska sveit, Bćrum Schakselskap. Ţeir međ ţrjá alţjóđameistara á efstu borđum og umtalsvert sigahćrri en viđ í efri hlutanum. SA stillti ţannig upp(í borđaröđ): Jón Kristinn,...
Evrópumót skákfélaga; tap fyrir TR.
Mánudagur, 3. október 2022
Ţađ var engin sérstök ánćgja međ ađ lenda á móti löndum okkar í Taflfélagi Reykjavíkur í fyrstu umferđ Evrópumóts skákfélaga hér í Mayrhofen. Ţeir töluvert stigahćrri á öllum borđum og međ fjóra stórmeistara í liđinu. Á fyrsta borđi varđ Jón Kristinn...
Áskell skákmeistari SA
Sunnudagur, 25. september 2022
Sjötta og síđasta umferđ haustmótsins var tefld í dag og fóru leikar svona: Sigurđur-Áskell 0-1 Andri-Sigţór 1-0 Stefán-Elsa 0-1 Hilmir-Damian 1-0 Valur-Brimir 0-1 Tobias-Alexía 1-0 Lokastađan: Áskell Örn Kárason 5,5 Andri Freyr Björgvinsson 5 Elsa María...
Haustmótiđ; Áskell efstur fyrir lokaumferđina.
Laugardagur, 24. september 2022
Tvćr umferđir voru tefldar í dag í haustmótinu. Úrslit: 4. umferđ: Tobias-Áskell 0-1 Andri-Sigurđur 1/2 Elsa-Hilmir 1-0 Brimir-Stefán 0-1 Sigţór-Damian 1-0 Valur Darri-Alexía 1-0 5. umferđ: Áskell-Stefán 1-0 Elsa-Andri 0-1 Sigurđur-Tobias 1-0...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ: Ţeir stigahćstu í forystu eftir ţrjár umferđir.
Föstudagur, 23. september 2022
Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í dag. Skák Andra og Áskels lauk međ jafntefli eftir harđa baráttu ţar sem Andri hafđi peđi meira í hróksendatafli en náđi ekki ađ knýja fram sigur. Ţá vann Elsa María Sigurđ í tvísýnni skák. Önnur úrslit voru...
Haustmótiđ hafiđ!
Fimmtudagur, 22. september 2022
Haustmót Skákfélagsins hófst í kvöld. Beđiđ var međ ákvörđun um nákvćma dagskrá og útfćrslu ţar til endanleg ţátttaka lá fyrir. Ađ lokum skráđu sig 12 keppendur og munu tefla sex umferđir eftir svissnesku kerfi. Mótiđ tekur fjóra daga og lýkur á...
Haustmótiđ hefst í nćstu viku
Fimmtudagur, 15. september 2022
Haustmót Skákfélags Akureyrar 2022 hefst fimmtudaginn 22. september. Mótiđ er meistaramót Skákfélagsins, en ţađ er opiđ öllum. Fyrirhugađ er ađ tefla sjö umferđir eftir svissneska kerfinu, en ţó er hafđur fyrirvari á dagskrá og fjölda umferđa ţar til...
Spil og leikir | Breytt 20.9.2022 kl. 07:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar og Áskell efstir á startmótinu.
Fimmtudagur, 15. september 2022
Hiđ árlega startmót hófst strax ađ loknum ađalfundi sl. sunnudag. Sex skákjöfrar börđust um sigurinn og tefldu tvöfalda umferđ, alls 10 skákir hver. Nýkjörnir formenn fengu flesta vinninga: Áskell Örn Kárason og Rúnar Sigurpálsson 7,5 Andri Freyr...
Ađalfundurinn 11. september
Fimmtudagur, 15. september 2022
Fundurinn var međ rólegasta móti og gengu ađalfundastörf greiđlega. Reikningar félagsins sýndu rekstur í góđu jafnvćgi, en umsvif ađeins minni en áđur vegna Covid. Formađur og ađrir stjórnarmenn gáfu allir kost á sér áfram. Stjórnin er ţá svona skipuđ:...
Vignir Vatnar vann afmćlismótiđ
Sunnudagur, 4. september 2022
Afmćlismóti Ólafs Kristjánssonar lauk međ öruggum sigri alţjóđameistarans Vignis Vatnars Stefánssonar, sem leyfđi ađeins tvö jafntefli í 11 skákum. Efstu menn: Vignir Vatnar Stefánsson 10 Benedikt Briem 7,5 Stephan Briem 7,5 Jón Kristinn Ţorgeirsson 7...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)