Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Rúnar hrađskákmeistari SA

Hefđirnar eru sterkar hjá Skákfélaginu. Ein ţeirra er sú ađ Rúnar Sigurpálsson vinnur flest hrađskákmót félagsins - ef hann á annađ borđ tekur ţátt. Í ţetta sinn gerđi hann ţađ. Átta keppendur mćttu til leiks á Hausthrađskákmótinu, sem fram fór í dag....

Hausthrađskákmótiđ á sunnudag

Vetrardagskráin hjá okkur hefur fariđ frekar rólega af stađ hér á heimavelli, enda mikiđ um ađ vera á lands- og Evrópuvísu. En nú brettu viđ upp ermar og höldum HAUSTHRAĐSKÁKMÓTIĐ nk. sunnudag 23. október. Ţađ hefst kl. 13.00 og öllum heimil ţátttaka...

Evrópumót skákfélaga; tap í lokaumferđunum.

Hér kemur nokkuđ síđbúinn pistill ađ loknu Evrópumóti skákfélaga. Sveit SA endađi í 61. sćti af 70 sveitum, nálćgt sínu sćti í styrkleikaröđinni. Eftir stórsigur í 5. umferđ, máttum viđ sćtta okkur viđ tap 1,5-4,5 viđ finnskan klúbb í 6. umferđ og annađ...

Evrópumót skákfélaga; skin og skúrir.

Nú er lokiđ fimm umferđum af sjö á ţessu móti. Í ţriđju umferđ mćttum viđ sćnska skákklúbbnum Wasa og náđum jöfnu 3-3. Nokkuđ gott gegn sveit sem er sterkari en viđ á pappírnum. Ţađ sama má segja um ensku sveitina 4 NCL Sharks, sem viđ tefldum viđ í...

Jafntefli í annarri umferđ

Í annarri umferđ Evrópumóts skákfélaga í Mayrhofen áttum viđ í kappi viđ norska sveit, Bćrum Schakselskap. Ţeir međ ţrjá alţjóđameistara á efstu borđum og umtalsvert sigahćrri en viđ í efri hlutanum. SA stillti ţannig upp(í borđaröđ): Jón Kristinn,...

Evrópumót skákfélaga; tap fyrir TR.

Ţađ var engin sérstök ánćgja međ ađ lenda á móti löndum okkar í Taflfélagi Reykjavíkur í fyrstu umferđ Evrópumóts skákfélaga hér í Mayrhofen. Ţeir töluvert stigahćrri á öllum borđum og međ fjóra stórmeistara í liđinu. Á fyrsta borđi varđ Jón Kristinn...

Áskell skákmeistari SA

Sjötta og síđasta umferđ haustmótsins var tefld í dag og fóru leikar svona: Sigurđur-Áskell 0-1 Andri-Sigţór 1-0 Stefán-Elsa 0-1 Hilmir-Damian 1-0 Valur-Brimir 0-1 Tobias-Alexía 1-0 Lokastađan: Áskell Örn Kárason 5,5 Andri Freyr Björgvinsson 5 Elsa María...

Haustmótiđ; Áskell efstur fyrir lokaumferđina.

Tvćr umferđir voru tefldar í dag í haustmótinu. Úrslit: 4. umferđ: Tobias-Áskell 0-1 Andri-Sigurđur 1/2 Elsa-Hilmir 1-0 Brimir-Stefán 0-1 Sigţór-Damian 1-0 Valur Darri-Alexía 1-0 5. umferđ: Áskell-Stefán 1-0 Elsa-Andri 0-1 Sigurđur-Tobias 1-0...

Haustmótiđ: Ţeir stigahćstu í forystu eftir ţrjár umferđir.

Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í dag. Skák Andra og Áskels lauk međ jafntefli eftir harđa baráttu ţar sem Andri hafđi peđi meira í hróksendatafli en náđi ekki ađ knýja fram sigur. Ţá vann Elsa María Sigurđ í tvísýnni skák. Önnur úrslit voru...

Haustmótiđ hafiđ!

Haustmót Skákfélagsins hófst í kvöld. Beđiđ var međ ákvörđun um nákvćma dagskrá og útfćrslu ţar til endanleg ţátttaka lá fyrir. Ađ lokum skráđu sig 12 keppendur og munu tefla sex umferđir eftir svissnesku kerfi. Mótiđ tekur fjóra daga og lýkur á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband