Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Atskákmótiđ; Áskell efstur eftir fyrri daginn
Sunnudagur, 20. nóvember 2022
Tíu keppendur mćttu til leiks í ţetta sinn og voru tveir aldurshópar mest áberandi., yngri og eldri. Allir á ţrítugs, fertugs- og fimmtugsaldri voru vant viđ látnir annarsstađar. Ákveđiđ var ađ tefla sex umferđir skv. svissnesku kerfi og er nú fyrstu...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit nokkurra móta
Laugardagur, 19. nóvember 2022
10 mínútna mót 27. október: Andri Freyr Björgvinsson 6 af 6 Smári Ólafsson 4 Sigurđur Eiríksson 4 Karl Steingrímsson 3 Hjörtur Steinbergsson 2,5 Stefán G Jónsson 1,5 Valur Darri 0 Hrađskákmót (4-2) 3. nóvember: Sigurđur Eiríksson 4 af 6 Smári Ólafsson 4...
Atskákmót Akureyrar um helgina
Föstudagur, 18. nóvember 2022
Atskákmót Akureyrar er eitt af hinum lögbundnu meistaramótum sem félagiđ heldur. Ţađ hefst sunnudaginn 20. nóvember og stendur í tvo daga. Umhugsunartími er 20-5, ţ.e. hver keppandi fćr 20 mínútur í upphafi og svo bćtast 5 mínútur viđ fyrir hvern leik....
Mótahald til áramóta
Mánudagur, 24. október 2022
Mótaáćtlun til ársloka lítur svona út:Athugiđ ađ felst mótin eru á fimmtudögum og hefjast kl. 20. 27. október 10 mínútna mót 3. nóvember hrađskákmót 10. nóvember Skylduleikjamót 17. nóvember Ţrenningin-sveitakeppni U5000 20. og 21. nóvember Atskákmót...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari SA
Sunnudagur, 23. október 2022
Hefđirnar eru sterkar hjá Skákfélaginu. Ein ţeirra er sú ađ Rúnar Sigurpálsson vinnur flest hrađskákmót félagsins - ef hann á annađ borđ tekur ţátt. Í ţetta sinn gerđi hann ţađ. Átta keppendur mćttu til leiks á Hausthrađskákmótinu, sem fram fór í dag....
Spil og leikir | Breytt 24.10.2022 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hausthrađskákmótiđ á sunnudag
Fimmtudagur, 20. október 2022
Vetrardagskráin hjá okkur hefur fariđ frekar rólega af stađ hér á heimavelli, enda mikiđ um ađ vera á lands- og Evrópuvísu. En nú brettu viđ upp ermar og höldum HAUSTHRAĐSKÁKMÓTIĐ nk. sunnudag 23. október. Ţađ hefst kl. 13.00 og öllum heimil ţátttaka...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Evrópumót skákfélaga; tap í lokaumferđunum.
Fimmtudagur, 13. október 2022
Hér kemur nokkuđ síđbúinn pistill ađ loknu Evrópumóti skákfélaga. Sveit SA endađi í 61. sćti af 70 sveitum, nálćgt sínu sćti í styrkleikaröđinni. Eftir stórsigur í 5. umferđ, máttum viđ sćtta okkur viđ tap 1,5-4,5 viđ finnskan klúbb í 6. umferđ og annađ...
Evrópumót skákfélaga; skin og skúrir.
Föstudagur, 7. október 2022
Nú er lokiđ fimm umferđum af sjö á ţessu móti. Í ţriđju umferđ mćttum viđ sćnska skákklúbbnum Wasa og náđum jöfnu 3-3. Nokkuđ gott gegn sveit sem er sterkari en viđ á pappírnum. Ţađ sama má segja um ensku sveitina 4 NCL Sharks, sem viđ tefldum viđ í...
Jafntefli í annarri umferđ
Ţriđjudagur, 4. október 2022
Í annarri umferđ Evrópumóts skákfélaga í Mayrhofen áttum viđ í kappi viđ norska sveit, Bćrum Schakselskap. Ţeir međ ţrjá alţjóđameistara á efstu borđum og umtalsvert sigahćrri en viđ í efri hlutanum. SA stillti ţannig upp(í borđaröđ): Jón Kristinn,...
Evrópumót skákfélaga; tap fyrir TR.
Mánudagur, 3. október 2022
Ţađ var engin sérstök ánćgja međ ađ lenda á móti löndum okkar í Taflfélagi Reykjavíkur í fyrstu umferđ Evrópumóts skákfélaga hér í Mayrhofen. Ţeir töluvert stigahćrri á öllum borđum og međ fjóra stórmeistara í liđinu. Á fyrsta borđi varđ Jón Kristinn...