Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákţing Akureyrar hefst í nćstu viku!

Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 22. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Fyrirkomulag* : Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni....

Góđ ţátttaka í janúarmóti barna - Markús Orri sigrađi

Hiđ fyrsta af mánađarmótum vormisseris fór fram í dag. Metţátttaka var í mótinu, 20 keppendur og nokkrir ţar ađ tefla á sínu fyrsta skákmóti hjá félaginu. Sigurstranglegasti keppandinn var öruggur í öllum sínum ađgerđum og hafđi betur í öllum sínum...

Max 5000 sveitakeppnin

Sunnudaginn 15. janúar kl. 13 mun Skákfélag Akureyrar í annađ sinn standa fyrir hinni skemmtilegu Max-5000 sveitakeppni. Ţetta er liđakeppni, ţriggja manna sveitir ţar sem samanlagđur stigafjöldi hvers liđs má ekki fara umfram 5.000 stig. Stigalausir...

Ćfingar fyrir börn og unglinga ađ hefjast

Ćfingar verđa međ sama hćtti og á haustmisseri, eđa ţví sem nćst: Almennur flokkur/byrjendur: föstudagar kl. 16.30 Framhaldsflokkur: mánudagar kl. 17.30 og fimmtudagar kl. 15.30. Ný tímasetning á fimmtudagsćfingum er til skođunar, enda virđast margir...

Norđanmenn unnu Hverfakeppnina.

Hin hefđbundna hverfakeppni SA var tefld nćstsíđasta dag ársins eins og stundum áđur. Ţátttaka nú var í linara lagi og spurning hvort ekki ţurfi ađ huga ađ breytingu á fyrirkomulaginu. En sumsé: skipt var í liđ eftir búsetu og í ţetta sinn var línan...

Andri og Rúnar jólasveinar SA 2022

Hiđ árlega jólahrađskákmót SA fór fram í gćr, 29. desember. Í ţetta sinn var mótiđ haldiđ í Lyst, hinu magnađa veitingahúsi í Lystigarđinum hér á Akureyri. Sautján keppendur mćttu til leiks og tefldu níu umferđir. Ađ vanda var baráttan hörđ og lauk...

Jólamótin - hrađskákmótiđ í Lyst!

Mótadagskrá Skákfélagsins um hátíđarnar er hefđbundin og fastmótuđ. Svo verđur einnig ţessi jólin, en ţó bryddađ upp á nýjung. Börnin fengu sitt jólamót um daginn, en nú er röđin komin ađ hinum fullorđnu. Jólahrađskákmótiđ verđur nú haldiđ í...

Glćsilegt jóla(pakka)mót 11. desember

Alls voru 18 börn mćtt á jólamótiđ og tefldar voru sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Keppt var til verđlauna í ţremur aldursflokkum: Yngst, (f. 2013 og síđar) Miđ, (f. 2011-2012) Elst, (f. 2010 og fyrr). Sigţór Árni byrjađi mótiđ af miklum krafti...

Jóla(pakka)mót og uppskeruhátíđ á sunnudag.

Nú á sunnudag, 11. desember höldum viđ jólamót fyrir börnin. Veitt verđa verđlaun í ţremur aldursflokkum: Yngri flokki (f. 2013 og síđar) "Miđflokki" (f. 2011-2012) Eldri flokki (f. 2010 og fyrr) Mótiđ hefst kl. 11. Ađ mótinu loknu (ca. 12.30) höldum viđ...

Áskell og Tobias atskákmeistarar

Atskákmót Akureyrar fór fram dagana 20-21. nóvember sl. Keppendur voru 10 og tefldu sex umferđir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími á skák var 20-5. Áskell Örn Kárason vann fyrstu fjórar skákirnar; gerđi svo stutt jafntefli viđ Smára Ólafsson í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband