Færsluflokkur: Spil og leikir

Mótaröðin; tvær fyrstu loturnar búnar

Við erum að tala um röð átta hraðskákmóta og fóru fyrstu loturnar fram nú 12. og 19. janúar. Úrslit: Fyrsta lota 12. janúar (sjö keppendur, einföld umferð): Áskell 6 Rúnar 5 Sigurður Eir 4 Smári 3 Helgi Valur 2 Valur Darri 1 Reynir Þór 0+ Önnur lota 19....

Mótaröð á fimmtudag kl. 20.00

Við höldum áfram með mótaröðina í hraðskák sem hófst í síðustu viku. Taflið hefst kl. 20.00 í þetta sinn. Ölumm heimil þátttaka eins og venjulega.

Skákþing Akureyrar hefst í næstu viku!

Skákþing Akureyrar hefst sunnudaginn 22. janúar kl. 13.00. Teflt verður í Skákheimilinu í Íþróttahöllinni við Skólastíg. Fyrirkomulag* : Tefldar verða sjö umferðir skv. svissnesku kerfi. Leyfðar eru tvær yfirsetur í mótinu, þó ekki í lokaumferðinni....

Góð þátttaka í janúarmóti barna - Markús Orri sigraði

Hið fyrsta af mánaðarmótum vormisseris fór fram í dag. Metþátttaka var í mótinu, 20 keppendur og nokkrir þar að tefla á sínu fyrsta skákmóti hjá félaginu. Sigurstranglegasti keppandinn var öruggur í öllum sínum aðgerðum og hafði betur í öllum sínum...

Max 5000 sveitakeppnin

Sunnudaginn 15. janúar kl. 13 mun Skákfélag Akureyrar í annað sinn standa fyrir hinni skemmtilegu Max-5000 sveitakeppni. Þetta er liðakeppni, þriggja manna sveitir þar sem samanlagður stigafjöldi hvers liðs má ekki fara umfram 5.000 stig. Stigalausir...

Æfingar fyrir börn og unglinga að hefjast

Æfingar verða með sama hætti og á haustmisseri, eða því sem næst: Almennur flokkur/byrjendur: föstudagar kl. 16.30 Framhaldsflokkur: mánudagar kl. 17.30 og fimmtudagar kl. 15.30. Ný tímasetning á fimmtudagsæfingum er til skoðunar, enda virðast margir...

Norðanmenn unnu Hverfakeppnina.

Hin hefðbundna hverfakeppni SA var tefld næstsíðasta dag ársins eins og stundum áður. Þátttaka nú var í linara lagi og spurning hvort ekki þurfi að huga að breytingu á fyrirkomulaginu. En sumsé: skipt var í lið eftir búsetu og í þetta sinn var línan...

Andri og Rúnar jólasveinar SA 2022

Hið árlega jólahraðskákmót SA fór fram í gær, 29. desember. Í þetta sinn var mótið haldið í Lyst, hinu magnaða veitingahúsi í Lystigarðinum hér á Akureyri. Sautján keppendur mættu til leiks og tefldu níu umferðir. Að vanda var baráttan hörð og lauk...

Jólamótin - hraðskákmótið í Lyst!

Mótadagskrá Skákfélagsins um hátíðarnar er hefðbundin og fastmótuð. Svo verður einnig þessi jólin, en þó bryddað upp á nýjung. Börnin fengu sitt jólamót um daginn, en nú er röðin komin að hinum fullorðnu. Jólahraðskákmótið verður nú haldið í...

Glæsilegt jóla(pakka)mót 11. desember

Alls voru 18 börn mætt á jólamótið og tefldar voru sex umferðir með umhugsunartímanum 5-3. Keppt var til verðlauna í þremur aldursflokkum: Yngst, (f. 2013 og síðar) Mið, (f. 2011-2012) Elst, (f. 2010 og fyrr). Sigþór Árni byrjaði mótið af miklum krafti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband