Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Norđanmenn unnu Hverfakeppnina.

Hin hefđbundna hverfakeppni SA var tefld nćstsíđasta dag ársins eins og stundum áđur. Ţátttaka nú var í linara lagi og spurning hvort ekki ţurfi ađ huga ađ breytingu á fyrirkomulaginu. En sumsé: skipt var í liđ eftir búsetu og í ţetta sinn var línan...

Andri og Rúnar jólasveinar SA 2022

Hiđ árlega jólahrađskákmót SA fór fram í gćr, 29. desember. Í ţetta sinn var mótiđ haldiđ í Lyst, hinu magnađa veitingahúsi í Lystigarđinum hér á Akureyri. Sautján keppendur mćttu til leiks og tefldu níu umferđir. Ađ vanda var baráttan hörđ og lauk...

Jólamótin - hrađskákmótiđ í Lyst!

Mótadagskrá Skákfélagsins um hátíđarnar er hefđbundin og fastmótuđ. Svo verđur einnig ţessi jólin, en ţó bryddađ upp á nýjung. Börnin fengu sitt jólamót um daginn, en nú er röđin komin ađ hinum fullorđnu. Jólahrađskákmótiđ verđur nú haldiđ í...

Glćsilegt jóla(pakka)mót 11. desember

Alls voru 18 börn mćtt á jólamótiđ og tefldar voru sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Keppt var til verđlauna í ţremur aldursflokkum: Yngst, (f. 2013 og síđar) Miđ, (f. 2011-2012) Elst, (f. 2010 og fyrr). Sigţór Árni byrjađi mótiđ af miklum krafti...

Jóla(pakka)mót og uppskeruhátíđ á sunnudag.

Nú á sunnudag, 11. desember höldum viđ jólamót fyrir börnin. Veitt verđa verđlaun í ţremur aldursflokkum: Yngri flokki (f. 2013 og síđar) "Miđflokki" (f. 2011-2012) Eldri flokki (f. 2010 og fyrr) Mótiđ hefst kl. 11. Ađ mótinu loknu (ca. 12.30) höldum viđ...

Áskell og Tobias atskákmeistarar

Atskákmót Akureyrar fór fram dagana 20-21. nóvember sl. Keppendur voru 10 og tefldu sex umferđir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími á skák var 20-5. Áskell Örn Kárason vann fyrstu fjórar skákirnar; gerđi svo stutt jafntefli viđ Smára Ólafsson í...

Atskákmótiđ; Áskell efstur eftir fyrri daginn

Tíu keppendur mćttu til leiks í ţetta sinn og voru tveir aldurshópar mest áberandi., yngri og eldri. Allir á ţrítugs, fertugs- og fimmtugsaldri voru vant viđ látnir annarsstađar. Ákveđiđ var ađ tefla sex umferđir skv. svissnesku kerfi og er nú fyrstu...

Úrslit nokkurra móta

10 mínútna mót 27. október: Andri Freyr Björgvinsson 6 af 6 Smári Ólafsson 4 Sigurđur Eiríksson 4 Karl Steingrímsson 3 Hjörtur Steinbergsson 2,5 Stefán G Jónsson 1,5 Valur Darri 0 Hrađskákmót (4-2) 3. nóvember: Sigurđur Eiríksson 4 af 6 Smári Ólafsson 4...

Atskákmót Akureyrar um helgina

Atskákmót Akureyrar er eitt af hinum lögbundnu meistaramótum sem félagiđ heldur. Ţađ hefst sunnudaginn 20. nóvember og stendur í tvo daga. Umhugsunartími er 20-5, ţ.e. hver keppandi fćr 20 mínútur í upphafi og svo bćtast 5 mínútur viđ fyrir hvern leik....

Mótahald til áramóta

Mótaáćtlun til ársloka lítur svona út:Athugiđ ađ felst mótin eru á fimmtudögum og hefjast kl. 20. 27. október 10 mínútna mót 3. nóvember hrađskákmót 10. nóvember Skylduleikjamót 17. nóvember Ţrenningin-sveitakeppni U5000 20. og 21. nóvember Atskákmót...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband