Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Skákţingiđ; ţrír međ fullt hús eftir tvćr umferđir.
Fimmtudagur, 26. janúar 2023
Ţeir Rúnar, Áskell og Arnar Smári hafa unniđ báđar skákir sínar á skákţinginu til ţessa. Önnur umferđ var tefld í kvöld og má sjá úrslitin hér. Röđun ţriđju umferđar má sjá hér . Ţeir Valur Darri og Arnar Smári völdu ađ taka sér yfirsetu. Ţar sem ţá...
Skákţingi; röđun í annarri umferđ.
Ţriđjudagur, 24. janúar 2023
Frestađri skák Reynis og Arnars Smára í kvöld lauk sem sigri hins síđarnefnda. Röđun í annarri umferđ (26. jan kl. 18:00) er ţví sem hér segir: Rúnar-Sigurđur Stefán-Áskell Arnar Smári-Markús Valur Darri-Eymundur Tobias-Helgi Valur Reynir-Sigţór Smári...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákdagsmót í Amtsbókasafninu!
Mánudagur, 23. janúar 2023
Skákdaginn ber upp á 26. janúar, sem er fćđingardagur Friđriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara okkar. Ađ venju gera skákmenn ýmsilegt til hátíđabrigđa ţennan dag. Hér á Akureyri verđur haldiđ upp á daginn međ skákmóti í Amtsbókasafninu, einkum fyrir...
86. Skákţing Akureyrar hafiđ!
Sunnudagur, 22. janúar 2023
Ţrettán keppendur eru taka ţátt í meistaraflokki, sem hófst í dag. Úrslitin ađ mestu eftir bókinni: Eymundur Eymundsson-Rúnar Sigurpálsson 0-1 Áskell Örn Kárason-Tobias Matharel 1-0 Sigţór Árni Sigurgeirsson-Smári Ólafsson 0-1 Sigurđur Eiríksson-Valur...
Mótaröđin; tvćr fyrstu loturnar búnar
Laugardagur, 21. janúar 2023
Viđ erum ađ tala um röđ átta hrađskákmóta og fóru fyrstu loturnar fram nú 12. og 19. janúar. Úrslit: Fyrsta lota 12. janúar (sjö keppendur, einföld umferđ): Áskell 6 Rúnar 5 Sigurđur Eir 4 Smári 3 Helgi Valur 2 Valur Darri 1 Reynir Ţór 0+ Önnur lota 19....
Mótaröđ á fimmtudag kl. 20.00
Ţriđjudagur, 17. janúar 2023
Viđ höldum áfram međ mótaröđina í hrađskák sem hófst í síđustu viku. Tafliđ hefst kl. 20.00 í ţetta sinn. Ölumm heimil ţátttaka eins og venjulega.
Skákţing Akureyrar hefst í nćstu viku!
Sunnudagur, 15. janúar 2023
Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 22. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Fyrirkomulag* : Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni....
Spil og leikir | Breytt 20.1.2023 kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Góđ ţátttaka í janúarmóti barna - Markús Orri sigrađi
Laugardagur, 14. janúar 2023
Hiđ fyrsta af mánađarmótum vormisseris fór fram í dag. Metţátttaka var í mótinu, 20 keppendur og nokkrir ţar ađ tefla á sínu fyrsta skákmóti hjá félaginu. Sigurstranglegasti keppandinn var öruggur í öllum sínum ađgerđum og hafđi betur í öllum sínum...
Max 5000 sveitakeppnin
Miđvikudagur, 4. janúar 2023
Sunnudaginn 15. janúar kl. 13 mun Skákfélag Akureyrar í annađ sinn standa fyrir hinni skemmtilegu Max-5000 sveitakeppni. Ţetta er liđakeppni, ţriggja manna sveitir ţar sem samanlagđur stigafjöldi hvers liđs má ekki fara umfram 5.000 stig. Stigalausir...
Ćfingar fyrir börn og unglinga ađ hefjast
Miđvikudagur, 4. janúar 2023
Ćfingar verđa međ sama hćtti og á haustmisseri, eđa ţví sem nćst: Almennur flokkur/byrjendur: föstudagar kl. 16.30 Framhaldsflokkur: mánudagar kl. 17.30 og fimmtudagar kl. 15.30. Ný tímasetning á fimmtudagsćfingum er til skođunar, enda virđast margir...