Startmót 2009

Áskell Örn Kárason sigrađi á Startmótinu í dag fékk 9 vinninga af 10. 

Ţađ var mjög drćm ţátttaka á Startmótinu, en samt  var ţađ mjög vel auglýst, m.a. í sjónvarps dagskránni sem er boriđ út í öll hús á Akureyri og nágrenni.  Lokastađan á mótinu:

         
 1. Áskell Örn Kárason  1  2  2  2  2  9 
 2. Gylfi Ţórhallsson  1 2  1  2  2  8 
 3. Sigurđur Arnarson  0  0 1,5  1  1  5,5+1 
 4. Sigurđur Eiríksson 0  1 0,5 2  2  5,5+0
 5. Sveinbjörn Sigurđsson  0 0  1  0  1 2 
 6. Jón Birkir Jónsson  0  0  0  0  1  1 
         
 Nćsta mót er á fimmtudaginn 10. september, en ţađ er atskákmót, tefldar 25 mínútna skákir. Mótiđ hefst kl. 20.00.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband